bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW e34 M5
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62855
Page 14 of 15

Author:  Páll Ágúst [ Sun 09. Nov 2014 02:19 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Eftir smá pásu þá var ákveðið að byrja raða honum saman að innan í kvöld

Image

Þetta er nú eitthvað vitlaust, hehe

Byrjuðum á að grunna og lakka þar sem sílsarnir voru viðgerðir og á 2-3 stöðum þar sem var komið oggupons yfirborðsryð.

Image

Image


Og svo raðað saman

Image

Image

Image



Setti glænýjan bensín pedala líka, ætti að geta hamist á honum án þess að nokkuð gefið eftir hehe

Author:  Danni [ Sun 09. Nov 2014 02:21 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Loksins lookar þetta drasl ekki eins mikið eins og partabíll.

Author:  Páll Ágúst [ Sun 09. Nov 2014 02:23 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Danni wrote:
Loksins lookar þetta drasl ekki eins mikið eins og partabíll.


Hehe segðu

Author:  bErio [ Sun 09. Nov 2014 13:00 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Fa ser mtech stýri
Geturu ekki dekkt teppið?

Author:  D.Árna [ Sun 09. Nov 2014 14:02 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Þetta er allveg í lagi :drool:

Author:  Angelic0- [ Sun 09. Nov 2014 15:27 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Ég hef alltaf hatað þetta stýri í þessum bíl :lol:

Author:  D.Árna [ Sun 09. Nov 2014 16:06 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Angelic0- wrote:
Ég hef alltaf hatað þetta stýri í þessum bíl :lol:


Stýri er bara stýri, spurning að fókusa meira á stóru hlutina eins og til dæmis heilmálun í LEMANS haha..

Author:  rockstone [ Sun 09. Nov 2014 16:56 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Ég hef alltaf hatað þetta stýri í þessum bíl :lol:


Stýri er bara stýri, spurning að fókusa meira á stóru hlutina eins og til dæmis heilmálun í LEMANS haha..


its all in the details :thup:

Author:  Páll Ágúst [ Sun 09. Nov 2014 17:04 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Hehe er sammála með stýrið, það heillar mig ekki.

Enn á einhver gúmmíið og frauðplast gaurinn sem fer utanum gírstöngina?

og gírpoka

Author:  saemi [ Sun 09. Nov 2014 17:06 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Ég hef alltaf hatað þetta stýri í þessum bíl :lol:


Stýri er bara stýri, spurning að fókusa meira á stóru hlutina eins og til dæmis heilmálun í LEMANS haha..


Mér sýnist þetta nú ekki vera heilmálun... allt grátt í vélarsalnum :bawl:

Author:  Páll Ágúst [ Sun 09. Nov 2014 17:09 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

saemi wrote:
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Ég hef alltaf hatað þetta stýri í þessum bíl :lol:


Stýri er bara stýri, spurning að fókusa meira á stóru hlutina eins og til dæmis heilmálun í LEMANS haha..


Mér sýnist þetta nú ekki vera heilmálun... allt grátt í vélarsalnum :bawl:


Er tíminn útrunninn?

Ég á eftir að rífa vélina úr og mála salinn, no worries.

Author:  saemi [ Sun 09. Nov 2014 18:10 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Páll Ágúst wrote:

Er tíminn útrunninn?

Ég á eftir að rífa vélina úr og mála salinn, no worries.


Nei smá tími eftir :-)

Gott :santa:

Author:  srr [ Sun 09. Nov 2014 18:48 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

Er þetta race teppi?

Author:  D.Árna [ Sun 09. Nov 2014 18:49 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

srr wrote:
Er þetta race teppi?


Stage 2

Author:  Danni [ Sun 09. Nov 2014 21:21 ]
Post subject:  Re: BMW e34 M5

srr wrote:
Er þetta race teppi?


KM911 teppi. Synd að hann skuli hafa verið rifinn fyrir teppið :/

Page 14 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/