bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW e28 - Turbo Project Páska update
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62831
Page 1 of 15

Author:  arnorerling [ Thu 22. Aug 2013 22:28 ]
Post subject:  BMW e28 - Turbo Project Páska update

Fjárfesti loksins í bmw og varð e28 527 fyrir valinu.
Þetta er fyrsti bíllinn sem ég er að gera upp og þvi miður verður budgetið ekki hátt


Image

Fór strax í að rífa innanúr honum og pússa hann allan niður
Image

teppið í fínu standi.
Image

Þar sem bíllinn var mjög grótbarinn að framan var mikið pússað niður og grunnað
Image

Image

Image

Bíllinn verður rúllaður :oops: á næstu dögum.

Eftir mánaðarmót fær hann svo nýtt hjarta.

Kv Arnór

Author:  gardara [ Thu 22. Aug 2013 23:27 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

Verður gaman að fylgjast með, endilega vertu duglegur að taka myndir og pósta inn.

Hvaða hjarta á hann að fá?

Author:  arnorerling [ Thu 22. Aug 2013 23:37 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

gardara wrote:
Verður gaman að fylgjast með, endilega vertu duglegur að taka myndir og pósta inn.

Hvaða hjarta á hann að fá?


Líklegast m30b35

Author:  srr [ Fri 23. Aug 2013 01:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

Þú verður bara í sambandi ef þig vantar ráðleggingar eða varahluti :thup:

Author:  arnorerling [ Fri 23. Aug 2013 09:36 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

srr wrote:
Þú verður bara í sambandi ef þig vantar ráðleggingar eða varahluti :thup:

Þakka þér fyrir það. :D

Author:  Danni [ Fri 23. Aug 2013 17:26 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

Metnaðarfullt project! Ætlarðu ekki að kíkja á ástandið á gólfinu líka fyrst allt er komið úr honum að innan?

Author:  GunnsiOrn [ Fri 23. Aug 2013 18:06 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

Flottur þessi! :wink:

Gangi þér vel með gripinn :)

Author:  arnorerling [ Sat 24. Aug 2013 02:32 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

Danni wrote:
Metnaðarfullt project! Ætlarðu ekki að kíkja á ástandið á gólfinu líka fyrst allt er komið úr honum að innan?

Það var planið

GunnsiOrn wrote:
Flottur þessi! :wink:

Gangi þér vel með gripinn :)


Þakka þér

Author:  Runar335 [ Sat 24. Aug 2013 21:08 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

þessi er með merkilega heilan undir vagn :thup:

til hamingju með gripin :D

Author:  arnorerling [ Mon 26. Aug 2013 16:58 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527

Þá er ég búinn að rúlla 2 umferðir.

Set myndir þegar hann verður þurr

Runar335 wrote:
þessi er með merkilega heilan undir vagn :thup:

til hamingju með gripin :D

Takk takk

Author:  arnorerling [ Thu 29. Aug 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527 --- Vél að fara úr

Ég, Gunnar á Compact m54 og Jói volvo fórum í það að rífa vélina upp úr í dag
og það verður klárar annaðkvöld
Image

Image

Author:  ingo_GT [ Thu 29. Aug 2013 20:04 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 527 --- Vél að fara úr

Svalur hef allveg lángað smá í þennan :)

Author:  arnorerling [ Sat 31. Aug 2013 03:04 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 5?? -- Vél komin úr!

Vél komin úr, þá er það bara fynna mér einhvað ofaní þetta

Image

Image

Author:  Páll Ágúst [ Sat 31. Aug 2013 11:51 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 5?? --- Vél komin úr

Flott 8)

Langar að sjá vél fara í hann strax og spekaðar felgur!

Author:  Danni [ Sat 31. Aug 2013 12:48 ]
Post subject:  Re: Bmw e28 5?? --- Vél komin úr

Hvað ætlarðu að gera við gömlu vélina?

Page 1 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/