bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 04:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvernig væri að maður gæfi sér loksins tíma til að setja inn þráð um bílinn sem ég flutti inn til Íslands í nóvember 2012 :lol:

En já, ég verslaði mér þennan bíl í London í nóvember 2012 og við Arnar Már fórum í express Eurotrip til að sækja hann :D

E34 540 touring
Árgerð 1995, framleiddur 4. maí 1995.
Ekinn 124.000 mílur þegar ég kaupi hann (198.000 km)

M60B40 mótor, 4.0L V8
Sjálfskiptur
Oxfordgreen að lit
Svört comfort leðurinnrétting með armpúðum á framsætunum.
Oem lækkunarfjöðrun með hleðslujafnara.
ofl ofl ofl sem stendur í fæðingarvottorðinu :D
Image
Image

Eins og alltaf fylgir ferðasaga eins mikið og var documentað,,,,,

Við Arnar Már flugum út til London í nóvember 2012 semsagt og sóttum bílinn í Brockley hverfinu í London.
Hér sést bíllinn þar sem við sóttum hann, fyrir utan hjá mömmu eigandans.
Simon sem seldi mér bílinn sést þarna á mynd líka.
Image
Image

Verið að tanka upp í fyrsta skipti, á service stop við eina hraðbrautina á leið til Dover.
Image

Komnir til Dover og verið að keyra niður að Eurotunnel lestinni sem flutti okkur yfir til Calais í Frakklandi.
Image

Komnir inn í lestina og að keyra upp á aðra hæð.
Image

Svo var keyrt NON-STOP frá Frakklandi til Hirtshals í Danmörku,,,,
semsagt Frakkland -> Belgía -> Holland -> Þýskaland -> Danmörk
Engar myndir teknar á leiðinni þar sem við keyrðum alla nóttina og rétt komnir til Hirtshals um 9 leytið um morguninn.

Hér er bíllinn svo kominn á hafnarbakkann í Hirtshals, Danmörku, daginn eftir.
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Arnar Már ferskur á hafnarbakkanum :D
Image

Komnir á lestarstöðina í Hirtshals,,,,tókum lest til Kaupmannahafnar.
Image

END OF THE WORLD
Image

Hirsthals stöðin,,,,
Image

Komnir um borð í fyrstu lestina á leið okkar til Kaupmannahafnar,,,,
Image

Menn ágætir miðað við að hafa vakað nánast í einn og hálfan sólarhring :D
Image

Komumst heilir á leiðarenda í Kaupmannahöfn og náðum okkur í hótelherbergi nálægt Kastrup flugvelli,,,,
Image

Hér er kort af leiðinni sem við keyrðum frá London til Hirtshals:
Image

Svo tók við flug heim til Íslands og bið í nokkra daga á meðan bíllinn fékk far með Norrænu heim á klakann.
Svo fórum við félagarnir auðvitað að sækja kaggann um leið og hann lenti á Seyðisfirði, um miðjan vetur.

Fyrst flugum til Egilstaða og fengum okkur bílaleigubíl til að komast yfir til Seyðisfjarðar.
Svona leit útsýnið út þegar við komum út af Egilstaðaflugvelli,,,,,
Image

Það voru auðvitað tekin með vetrardekk undir BMW'inn til að hann myndi nú örugglega komast heim til Keflavíkur,,,,
Image

Bílaleigubíllinn
Image

Flott vetrarharka í gangi á Austurlandi þarna :thup:
Image

Svo á meðan Bergur gamli á Seyðisfirði var að setja nagladekkin undir Touringinn þá fórum við félagarnir og snæddum rómantískan hádegisverð.
Image

Horft niður til Seyðisfjarðar,,,,,winter wonderland.
Image

Að keyra touringinn yfir til Egilstaða,,,,,mikið var ég feginn þarna að hafa tekið með vetrardekk :lol:
Image

Svo tók við annað roadtrip með miklum akstri,,,,,sem endaði heima í Keflavík um 3-4 um nóttina ef ég man rétt.
Leiðin sem við ókum suður,,,,
Image


Næst tók við skráningarferli á bílnum, reyndar þurfti það að bíða til febrúar,,,,,og til þess þurfti að vigta og skráningarskoða bílinn.

Hér er bíllinn vigtaður á hafnarvoginni í Keflavík, og var vigtaður 1800 kg.
Image

Næst var skráningarskoðun,,,,,,sem hann flaug auðvitað í gegnum :thup:
Image

Eftir þetta alltsaman varð hann löglegur á Íslandi og fór beint í daily notkun hjá mér.
Á Íslandi hefur hann verið að eyða hjá mér í blönduðum akstri 13.1L eins og hann er núna. Núllstillti þegar bíllinn kom til Seyðisfjarðar og er búinn að keyra hann síðan um 8.000 km hér á landi.
Úti í Evrópu var hann reyndar að hanga í 11.5-12.0 L á hundraði.

Núna í júlí retrofittuðum við Danni tveimur hlutum í bílinn.
Modd #1 var hvít stefnuljós að framan:
Image

Modd #2 var oem gardínur í hurðarnar að aftan.
Image


Svo núna í vikunni tók ég mig til loksins og þreif og bónaði bílinn almennilega til að ná góðum myndum af honum.
Hér er afraksturinn af því og svona lítur bíllinn út í dag:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Næst á dagskrá er að setja á hann dráttarbeislið sem fylgdi með bílnum frá UK ásamt glærum stefnuljósum á frambrettin.

Vonandi fannst ykkur þessi lesning og þetta myndaflóð skemmtilegt :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Mon 30. Dec 2013 00:13, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 02:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er svo góður bíll! Alveg í lagi ferðasaga, tek að ofan fyrir ykkur að standa í þessu. Ég hefði ekki meikað þetta á svona stuttum tíma :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 17:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
virkilega flottur bíll hjá þér öðruvísi og svo skemmir mótorinn sko alls ekki

einnig skemmtileg lesning :thup:

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 18:13 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Bestu touring'arnir! :)

Til hamingju með hann þótt að hann er aðeins "hinseginn" :lol:

Varstu búinn að tékka á sambærilegum DE ? LHD er nú betra.... að mínu mati.

Samt fínn þessi og lookar vel. :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
LHD/RHD umræða vinsamlegast afþökkuð.
Ég nenni þeirri umræðu ekki aftur,,,,það vita það allir að bílar eru 2x dýrari í DE vs UK.
Þótt að þess 540 sé alls ekki ódýr.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 19:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
srr wrote:
LHD/RHD umræða vinsamlegast afþökkuð.
Ég nenni þeirri umræðu ekki aftur,,,,það vita það allir að bílar eru 2x dýrari í DE vs UK.
Þótt að þess 540 sé alls ekki ódýr.


Alls ekkert illa meint og umræðu lokið :)

Ef þú ert ánægður þá er það frábært :thup:

Væri alveg til E34 touring aftur !

:D

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég er sko miklu meira en ánægður :thup:

Svo eru á leiðinni líka original toppbogar á bílinn sem ég var að kaupa í Bretlandi.

Þá verður þetta ofur ferðalagabíll þegar það + tengdamömmubox er komið á og dráttarkrókurinn 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 20:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
GEGGJAÐUR!!! 8) Virkilega fallegur bíll, og geggjaður litur á honum!!!
Ánægður með gardínurnar, þær eru sá hlutur sem ég er hvað ánægðastur með í mínum :lol:
Algjör fokking snilld þegar maður er með 2 lítil afturí, í mikilli sól

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Jul 2013 20:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Flottur! :thup:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 07. Jul 2013 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Modd #3

Dráttarbeisli komið á bílinn :thup:

Næst er að redda rafkerfinu og þá er hægt að fara í breytingaskoðun.

Image

Image

Image

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kláraði fyrir skömmu að tengja rafmagnið fyrir dráttarbeislið.
Tók original rafkerfið að mestu leiti úr E34 540i KM-911 touringnum sem ég er að rífa.
Það var búið að klippa á rafkerfið þar sem það fór út á beislið við gaflinn, en ég keypti nýtt 13 pinna tengisett og tengdi
rafkerfin saman.
Tölvan og allt inn í bíl er oem rafkerfið.

Oem or go home :mrgreen:
Image

Rafkerfið sem tengist dráttarbeislinu oem.
Image

Það sem ég keypti fyrir beislið sjálft utan á.
Image

Svo var farið í breytingarskoðun og auðvitað var það samþykkt :thup:
Image


Um verslunarmannahelgina fórum við fjölskyldan með tjaldvagn um vestfirðina,,,,,og smellti ég þessum myndum
af bílnum á áhugaverðum stöðum sem við skoðuðum.

Hér erum við upp á Bolafjalli við Bolungarvík
Image

Á leiðinni upp á Bolafjall voru ennþá dágóðir skaflar af snjó.
Image

Kíktum í Skálavík sem er ögn lengra en Bolungarvík.
Image


Og þegar heim var komið hafði ég loksins tíma til að græja afturstuðarann á bílinn, var í svo miklu stressi að komast í ferðalagið um verslunarmannahelgina að tími var ekki til þess :lol:
En svona er final útgáfan,,,
Image


Algjör snilld að vera með krók á þessu 8)

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Krókar eru snilld! 8)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Danni wrote:
Krókar eru snilld! 8)

Mig vantar krók á minn :argh: :argh: :argh:

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
BEST að vera með beisli! :thup: :mrgreen:


Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Aug 2013 22:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
BEST að vera á steisjon!
næstbest að vera með beisli :alien:

Reyndi að kaupa þetta beisli af Adam í fyrra, hann fór aldrei í skúrinn og svaraði illa í símann

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 56 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group