| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E21 ´82 í standsetningu https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56869 |
Page 1 of 1 |
| Author: | svennibmw [ Sat 02. Jun 2012 11:00 ] |
| Post subject: | E21 ´82 í standsetningu |
Eignaðist einn forláta E21 í mai sem var búinn að vera á beit síðan 2003 og er búinn að vinna slatta í mótor og koma honum í gang (M20) er búinn að panta þá boddýhluti sem þarf og þeir eru væntanlegir í þessum mánuði þó er langt í land, bremsur og fleira í messi.... Frábært að það séu fleiri að bjarga þessum sjaldéðu dýrgripum sem E21 er,, og með hreinum ólíkindum að það séu einungis ca 10-15 bílar eftir af rúmlega 2000 innfluttum..... kveðja svenni |
|
| Author: | srr [ Sat 02. Jun 2012 12:12 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Ertu með gögn sem staðfesta þessa 2000 bíla? T.d. komu bara 324 stk af E28,,,,,,svo þetta hljómar svolítið há tala af E21. |
|
| Author: | svennibmw [ Sat 02. Jun 2012 17:05 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Nei bara ágiskun en meðtaldir innflutt notaðir hljóta þeir að hafa verið yfir 1000.... miðað við hversu algengur bíll þetta var og talsvert ódýrari en E28... kveðja svenni |
|
| Author: | svennibmw [ Tue 05. Jun 2012 19:22 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Á til 3 sæmilegar myndir en kem þeim ekki inn en get sent þær í tölvupósti ef einhver snillingur treystir sér í að pota þeim hérna inn... kveðja svenni |
|
| Author: | Aron123 [ Tue 05. Jun 2012 22:13 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
svennibmw wrote: Á til 3 sæmilegar myndir en kem þeim ekki inn en get sent þær í tölvupósti ef einhver snillingur treystir sér í að pota þeim hérna inn... kveðja svenni uploadar þeim hérna inn: http://myndahysing.net/ sendir okkur svo linkinn sem kemur upp |
|
| Author: | svennibmw [ Wed 06. Jun 2012 18:32 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
http://myndahysing.net/upload/151339007389.JPG http://myndahysing.net/upload/231339007390.JPG http://myndahysing.net/upload/51339007392.JPG |
|
| Author: | fart [ Wed 06. Jun 2012 19:18 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
svennibmw wrote: BIG pix eru WIN |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 06. Jun 2012 19:21 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Ctrl + Mouse Scroll bjargar þessum þræði.... |
|
| Author: | 300+ [ Wed 06. Jun 2012 19:47 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Flottur bíll, ég rið-aði næstum til falls þegar ég sá hann, ertu ekki örugglega með rið-straum í skúrnum, uþb 50-rið? Gott fyrir suðuvélina þú skilur Smá sprell. ég tek ofan fyrir þér að bjarga þessum, þetta eru flott boddý en mikið eru þeir í slæmu standi þessir e21 sem eru búnir að detta inn hérna uppá síðkastið... |
|
| Author: | svennibmw [ Thu 07. Jun 2012 08:32 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Þetta er nú samt betri hliðin...... |
|
| Author: | svennibmw [ Mon 04. Mar 2013 19:43 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Þessi er til sölu í nokkra daga..........kveðja svenni |
|
| Author: | jens [ Mon 04. Mar 2013 20:26 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Flottur bíll hjá þér Þetta vekur upp góðar minningar, átti einn svona 320 með lsd og fl með númerið GP206. Málið með þessa bíla er að þeir eru mjög riðsæknir en svakalega svalir. |
|
| Author: | svennibmw [ Mon 30. Dec 2013 22:32 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Af furðulegum, skrítnum, illskiljanlegum og jafnframt óskiljanlegum aðstæðum verður haldið áfram með endur byggingu á þessu handónýta skrímsli sem er jafnframt það flottasta og BESTA sem þessi skrýtna verksmiðja hefur sent frá sér fyrir utan E23 og E24...kannski jafnvel E28................. áramóta og jólakveðjur svenni
|
|
| Author: | thorsteinarg [ Mon 30. Dec 2013 22:39 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
svennibmw wrote: Af furðulegum, skrítnum, illskiljanlegum og jafnframt óskiljanlegum aðstæðum verður haldið áfram með endur byggingu á þessu handónýta skrímsli sem er jafnframt það flottasta og BESTA sem þessi skrýtna verksmiðja hefur sent frá sér fyrir utan E23 og E24...kannski jafnvel E28................. áramóta og jólakveðjur svenniMyndir ! |
|
| Author: | auðun [ Mon 30. Dec 2013 23:16 ] |
| Post subject: | Re: E21 ´82 í standsetningu |
Hrikalega lyst mer vel a það |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|