Verslaði þennan í dag. Þetta er 2003 E85 Z4 sem kemur á götuna 2005, en er fluttur hingað heim árið 2007 og er ekinn 112.000 km.
Quote:
Options
Ordered Options
0230 EU-specific supplementary equipment
0334 Light alloy wheels, twin spoke 103
0380 Hardtop preparation
0387 Wind deflector
0399 Soft top operation, fully automatic
0423 Floor mats, velours
0428 Warning triangle
0431 Interior mirrors with automatic anti-dazzle function
0441 Smoker's package
0494 Seat heating for driver and front passenger
0508 Park Distance Control(PDC)
0520 Foglights
0534 Automatic air conditioning
0662 Radio: BMW Business CD
0676 HiFi loudspeaker system
0801 German version
0863 Service Contact Flyer Europe
0879 Owner's handbook/service booklet, German
0925 Versandschutzpaket
Standard Options
0224 Driving Dynamics Control
0255 Sports leather steering wheel
0305 Remote control for central locking
0548 Speedometer with kilometer reading
0550 On-board computer
0851 Language version German
Bíllinn sjálfur er ansi þéttur og góður, en þó er þónokkuð langur listi af hlutum sem þarf að laga til að hann verði tip top. Hér eru nokkur atriði.
- Nýjar bremsur - þarf nýja diska og klossa að framan
- Spyrnur og fóðringar að framan
- Ballansstangir að framan
- Gorma að aftan
- Nýjan blæjumótor
- Nýjan útvarpsmagnara (sennilegast)
- Skipta um pakkningu undan olíuhúsi
- Mössun (rosaleg þörf á henni)
- Skipta um viftureim
- Skipta um öskubakka
- Skipta um / laga hanskahólf
- Laga stýringu á speglum
- Skipta um belti farþegamegin
- Skipta um efra bremsuljós
Heljarinnar listi semsagt og verður ráðist í þetta nú á föstudaginn.
Plön fyrir bílinn eru nú ekki stórkostleg, en hér er það helsta sem verður farið í eftir að listinn hér fyrir ofan tekur að styttast:
- NÝJAR FELGUR - Oh my god, þessar felgur eru alveg skelfilega ljótar.
- iPod integration / AUX tengi - Þegar útvarpið er komið í lag
- Clear corners? - Spurning hvort að það sé þörf á þessu. Ég er ekki mikill amber maður.
- Harður toppur - ef viðgerðin á blæjunni kostar það mikið, þá má vel vera að ég hendi út meiri pening til þess að fá harðan topp.
Z4 by
Steini DJ, on Flickr
Z4 by
Steini DJ, on Flickr
Fleira var það ekki í bili. Mun uppfæra þennan þráð í takt við breytingar og viðhald!