bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 30. May 2024 15:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 199 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 14  Next
Author Message
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
Einarsss wrote:
Þetta er flott hjá þér Gísli :) Þú ætlar varla að hafa hann 518i eftir allt þetta?

það er nú pælinginn að setja einhverja skemmtilegri vél ofaní þetta :D

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
Image
Image
Image

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Hellrot?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til hamingju með þetta, verður einstaklega svalur bíll hjá þér 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Þetta er geggjað!

Er mjög hrifinn af E28, gaman að sjá þig bjarga þessum. :thup: :thup: :thup:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Laglegt!

Kaupa svo system i af srr :drool:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Haldi þið á Hvolpi hvað þetta á eftir að vera geggjaður E28 :alien: :alien:



Hlakka til að sjá þennan ready :thup:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
///M wrote:
Laglegt!

Kaupa svo system i af srr :drool:


+1

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Jahérna hér, ætla rétt að vona að þetta sé Zinnobe Rot, þar sem að Helrot eða aðrir skærrauðir litir voru ekki í boði á E28 úr verksmiðju. :evil:

...

Grín, frábært hjá þér að kýla þetta áfram. :thup: Það sárvantar fleiri góða E28 á landinu!!!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 04. Mar 2009 22:42
Posts: 226
Location: Kópavogur
hehe :oops: þetta er reyndar einhver opel litur :lol:

_________________
E28 518 82' E39 530d 01'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
Thetta er klikkad hann a eftir ad verda gedsjukur hjá ther

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Einarsss wrote:
srr wrote:
Einarsss wrote:
Þetta er flott hjá þér Gísli :) Þú ætlar varla að hafa hann 518i eftir allt þetta?

Hvað er að því?


það er takmarkað gaman að keyra bíl sem er undir og um 100hö til lengdar

Samt fáránlegt að það megi ekki taka bíla í gegn sem eru ekki með meiri hö en eitthvað x.



En þetta er geggjað hjá þér Gísli að laga og mála bílinn.
Mér finnst rauður litur á E28 heilla mig mikið,,,,,og var það hugmynd hjá mér jafnvel að mála 535i í oem e28 rauðum lit,,,,,

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
srr wrote:
Einarsss wrote:
srr wrote:
Einarsss wrote:
Þetta er flott hjá þér Gísli :) Þú ætlar varla að hafa hann 518i eftir allt þetta?

Hvað er að því?


það er takmarkað gaman að keyra bíl sem er undir og um 100hö til lengdar

Samt fáránlegt að það megi ekki taka bíla í gegn sem eru ekki með meiri hö en eitthvað x.



En þetta er geggjað hjá þér Gísli að laga og mála bílinn.
Mér finnst rauður litur á E28 heilla mig mikið,,,,,og var það hugmynd hjá mér jafnvel að mála 535i í oem e28 rauðum lit,,,,,



Ég var ekkert að segja að það megi ekki taka aflminni bíla í gegn.. það eykur bara ánægjuna að aka með smá afl undir húddinu á nýskveruðum bíl og þess vegna spurði ég.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 22:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Er bara seldir rauðir litir á bíla í dag? :lol:


Flott samt :drool:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. May 2012 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Drengurinn á E34 M5 þannig að ég held hann sé ekkert að missa sig í vélarmálum. Ætlunin var bara að snýta bílnum aðeins þó að það sé komið langt fram yfir áætlun :lol:
Honum langar að setja M50 í hann, jafnvel bara B20.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 199 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 14  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group