| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E34 525i 92' Myndir bls 3 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53638 |
Page 1 of 4 |
| Author: | sosupabbi [ Fri 28. Oct 2011 01:55 ] |
| Post subject: | E34 525i 92' Myndir bls 3 |
Eignaðist annan bimma um daginn þar sem E32 er ekki í aksturshæfu ástandi, varð þessi fíni 525 fyrir valinu. Beinskiptur m50 non vanos, svaka flott dökk brún innrétting, bara flott! ![]() Order options no. Description 288 LT/ALY WHEELS 314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 520 FOGLIGHTS 556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II 801 GERMANY VERSION 954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER Það eru nú einhver plön fyrir þennan kagga -Djúphreinsa teppi og bera á leður -Stóra OBC(x) -Skipta um rúðuþurku unitið þar sem þetta er slitið(á það til) -Setja OEM afturljós(xl) -Laga Gardínu -Af filma bílinn -Shadowline -Útvega mér smekklegri felgur(x) -Sprauta afturbretti, hurðar og sílsa Tek vonandi einhverjar myndir af þessu brasi. kveðja |
|
| Author: | hmz [ Fri 28. Oct 2011 02:34 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
| Author: | Bandit79 [ Fri 28. Oct 2011 11:39 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Flottur þessi og til hamingju með hann |
|
| Author: | sosupabbi [ Sat 29. Oct 2011 18:23 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
OEM Afturljós komin í ásamt map reading ljósi framí og stóra OBC hálfnuð í |
|
| Author: | sosupabbi [ Sun 30. Oct 2011 17:45 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
sosupabbi wrote: OEM Afturljós komin í ásamt map reading ljósi framí og stóra OBC hálfnuð í Stóra OBC virkar brill vel, einnig eru þessar felgur farnar og Styling 5 Basket komnar undir Veit einhver hvort það séu sömu pústgreinar á E34 M50 og E36 M50, þaes hvort E36 pústgrein passi yfir í E34? mbk |
|
| Author: | Danni [ Sun 30. Oct 2011 23:51 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. |
|
| Author: | UnnarÓ [ Mon 31. Oct 2011 00:41 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
'91 Átti þennan einu sinni, fannst einmitt innréttingin alltaf mjög flott |
|
| Author: | sosupabbi [ Mon 31. Oct 2011 17:15 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Danni wrote: Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. Ætli það sé þá betra eða verra uppá plássið? dauðlangar að versla flækjurnar af honum rockstone en ég hugsa að þær séu einmitt keyptar í E36 en ekki E34. |
|
| Author: | Danni [ Mon 31. Oct 2011 23:54 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
sosupabbi wrote: Danni wrote: Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. Ætli það sé þá betra eða verra uppá plássið? dauðlangar að versla flækjurnar af honum rockstone en ég hugsa að þær séu einmitt keyptar í E36 en ekki E34. Það gæti nú verið annað mál með aftermarket flækjur. Þyrftir bara að fá upplýsingar frá Rocky hverjir framleiða þær og reyna að finna eitthvað um þær á netinu til að vita hvort þær geti passað í E34. Kæmi mér ekki á óvart að einhverjir aftermarket framleiðendur reyni að framleiða flækjur sem passa á milli body-a með alveg eins vélar. Svo er líka hægt að máta ef þú hefur nennuna í það.. og miðað við það sem þú nenntir að gera við M70 þá er M50 barnaleikur við hliðiná því |
|
| Author: | sosupabbi [ Tue 01. Nov 2011 00:38 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Danni wrote: sosupabbi wrote: Danni wrote: Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. Ætli það sé þá betra eða verra uppá plássið? dauðlangar að versla flækjurnar af honum rockstone en ég hugsa að þær séu einmitt keyptar í E36 en ekki E34. Það gæti nú verið annað mál með aftermarket flækjur. Þyrftir bara að fá upplýsingar frá Rocky hverjir framleiða þær og reyna að finna eitthvað um þær á netinu til að vita hvort þær geti passað í E34. Kæmi mér ekki á óvart að einhverjir aftermarket framleiðendur reyni að framleiða flækjur sem passa á milli body-a með alveg eins vélar. Svo er líka hægt að máta ef þú hefur nennuna í það.. og miðað við það sem þú nenntir að gera við M70 þá er M50 barnaleikur við hliðiná því Allt nenn er til staðar, en eitthvað minna af pening til að eyða í flækjur sem myndu svo ekki passa |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 01. Nov 2011 01:53 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
þetta er flottur bíll. og einn af fáum sem maður sér orðið á ferðinni, eitt sem mér finnst þessi bíll orga á samt eru einhverjar aðrar felgur, finnst þessar alltaf hafa skemmt algjörlega útlitið á honum. allt annað væri betra ef ég væri þú, þá myndi ég íhuga að búa til 550iA |
|
| Author: | sosupabbi [ Tue 01. Nov 2011 02:01 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
íbbi_ wrote: þetta er flottur bíll. og einn af fáum sem maður sér orðið á ferðinni, eitt sem mér finnst þessi bíll orga á samt eru einhverjar aðrar felgur, finnst þessar alltaf hafa skemmt algjörlega útlitið á honum. allt annað væri betra ef ég væri þú, þá myndi ég íhuga að búa til 550iA Hef hugleitt það en þar sem ég er með malarplan sem aðstöðu er það ekki beint hægt, annars eru þessar felgur farnar og bíllinn er á 15'' Styling 5 basket sem fara honum mjög vel, fæ sennilega 18'' felgur í vikunni og kem með myndir af því við fyrsta tækifæri |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Thu 03. Nov 2011 16:35 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
er hann ssk eða bsk ? og var hann ekki með lsd ? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 03. Nov 2011 18:13 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Hann er beinskiptur en læsta drifið sem var í honum fylgdi ekki Annars þá á ég læst drif á 120þús |
|
| Author: | auðun [ Thu 03. Nov 2011 18:55 ] |
| Post subject: | Re: E34 525i 92' |
èg à læsinguna ùr honum. Þessi bìll er algjört æði |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|