bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 07. May 2024 07:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Thu 19. Jan 2012 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
íbbi_ wrote:
að'rir gormar/demparar



Ég sjálfur myndi setja upphækkunarklossa. :thup:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 22:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 23. May 2010 22:33
Posts: 13
agustingig wrote:
íbbi_ wrote:
að'rir gormar/demparar



Ég sjálfur myndi setja upphækkunarklossa. :thup:


ég setti 1,5 cm klossa undir hann að aftan og orginal gormana (hann var á einhverjum lækkunargormum ) , en það er samt frekar leiðinlegt að keyra hann á þessum felgum, svo ég er að leita mér að einhverjum góðum felgum með þrista offsetti..
en ég tók einhverjar myndir af honum áðan í myrkrinu :)

Image

Image
en mér finnst felgurnar vera mikið flottari í persónu

það er svosem ekkert mikið búið að gerast í honum síðan ég gerði þráðinn ,, svart mælaborð og miðju stokkur komið og M3 Evo drifið ,og allur hjólabúnaðurinn aftan úr m3, er komið undir þennan. en núna er ég í basli með ballanseringuna á drifskaftinu sem var smíðað fyrir mig

_________________
E53 X5 4.4 (KY-835)
E38 750 (ZG-447)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 22:11 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þig vantar bara miklu minni dekk :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 22:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
settum þetta undir minn sem er upphækkaður að framan,, samt var hann að röbba í beygjum.
alltof breiðar felgur,, kannski hægt að redda með þvi að rulla brettin.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 23. Jan 2012 23:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
omar94 wrote:
settum þetta undir minn sem er upphækkaður að framan,, samt var hann að röbba í beygjum.
alltof breiðar felgur,, kannski hægt að redda með þvi að rulla brettin.

Neinei bara alltof stór dekk :D
Setja bara 205/40 og 215/40 og slamma = málið leyst

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 24. Jan 2012 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Djofullinn wrote:
omar94 wrote:
settum þetta undir minn sem er upphækkaður að framan,, samt var hann að röbba í beygjum.
alltof breiðar felgur,, kannski hægt að redda með þvi að rulla brettin.

Neinei bara alltof stór dekk :D
Setja bara 205/40 og 215/40 og slamma = málið leyst


:thup: 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group