Smá update. Tók númerinn af flekanum yfir veturinn og fór að dunda mér aðeins í honum. Hef alltaf verið mjög ósáttur með smá bank hljóð sem kom frá vélinni og ákváði að taka vélina uppúr honum og skoða.
byrjaði á því að rífa og skoða stimplanna

lét yfirfara þá en ekkert slag fannst og legur í lægi
ekki einu sinni brún í sleeve

þannig ég fór bara að setja  vélina aftur saman og fór að panta. 
fékk mér bara nýtt pakkningar sett, keðju sleða + strekkjara og vatnsdælu (mæli ekki með vatnsdælum hjá bílanaust var ónýt eftir eitt ár hjá mér) og eitthverja fleirri smáhluti
DSC_0040 by 
atli rúnar,
Svo henti ég öllu saman
DSC_0052 by 
atli rúnar,
DSC_0054 by 
atli rúnar,
DSC_0390 by 
atli rúnar,
Uppá RANGERINN! og beint niðrá verkstæði!
DSC_0393 by 
atli rúnar,
Fékk svo einn kall að taka fyrir mig altenatorinn 
DSC_0445 by 
atli rúnar,
Jenni rennismiður tók svo flywheelið fyrir mig var kominn titringur í það
DSC_0396 by 
atli rúnar,
Reynir hjá erró tók startarin fyrir mig  og shinaði allt og gerði fínt ný kol og bentex gleymdi að taka mynd af honum
Vélinn kominn í og hljóðið farið grunar að þetta hafi verið keðjusleðarnir og strekkjarinn
DSC_0447 by 
atli rúnar, 
Takk fyrir mig