| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E34 540iA https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46924 |
Page 1 of 3 |
| Author: | hauksi [ Sat 11. Sep 2010 18:13 ] |
| Post subject: | BMW E34 540iA |
jæja, ég var víst búinn að lofa fyrrverandi eiganda að búa til þráð um þennan. Þetta er sem sagt þriðji BMW bíllinn sem ég eignast og jafnframt sá elsti. Árgerð 7/1994, ekinn 208.???km., svartur. Búnaður: - leður sportsæti - rafmagn í sætum - minni í sætum og speglum - hiti í sætum - rafmagn í rúðum - rafmagns speglar - gardína - stóra aksturstölvan - topplúga - skíðapoki - leður innrétting - cruise control - flottur alpine spilari með ipod dóti (sem ég kann ekkert á) - 3.45 LSD Vélin: V8 4.0l 286hö 400Nm Hér er mynd af honum eins og hann var þegar ég keypti hann: (Lánað frá fyrri eiganda, vonandi er það í lagi) ![]() Ég er aðeins búinn að eiga við hann og það sem ég hef gert er eftirfarandi: - Setti Bilstein dempara og Bavauto gorma í hann - Lagaði ryð í honum - Setti nýtt stýri í hann (gamla var rifið) - Keypti ný dekk að aftan - Setti gul stefnuljós allan hringinn ![]() ![]() ![]() Framtíðarplönin eru meðal annars: - Láta laga rifu í bílstjórasætinu [Komið] - Fjarstýringu á samlæsingarnar [Komið] - Fá aftur BMW merkin á húdd og skott og kannski 540iA merki líka - Setja aðra spegla á hann - Heilsprauta Vonandi líst ykkur vel á gripinn |
|
| Author: | Vlad [ Sat 11. Sep 2010 18:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Flottur bíll En var hann ekki með hvítum stefnuljósum að aftan? Ef þú átt þau ennþá máttu senda mér einkapóst ef þú vilt selja þau |
|
| Author: | jens [ Sat 11. Sep 2010 19:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Ótrúlega flottur gripur hjá þér og til lukku með hann, hef aldrei verið mikill E34 maður en svona bíll gæti snúið mér á .... núll einni. Líst vel á plönin hjá þér, er ekki að fíla merkjalausa BMW og setja á hann OEM spegla |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 11. Sep 2010 19:50 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
flottur bíll Eru þetta ekki bara facelift speglar ? |
|
| Author: | JOGA [ Sat 11. Sep 2010 20:08 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Mjög smekklegur hjá þér. Ánægður með stefnuljósin. Svartir E34 eru svo flottir með orange. Mætti alveg setja smá spacera á felgurnar. Eru frekar innarlega á honum finnst mér. Annars alveg |
|
| Author: | Alpina [ Sat 11. Sep 2010 20:13 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
jens wrote: er ekki að fíla merkjalausa BMW BARA töff |
|
| Author: | sosupabbi [ Sun 12. Sep 2010 02:14 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Alpina wrote: jens wrote: er ekki að fíla merkjalausa BMW BARA töff sammála þessu, en reyndar finnst mér ekki töff þegar það vantar að aftan á E34 |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 12. Sep 2010 17:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Aron Fridrik wrote: flottur bíll Eru þetta ekki bara facelift speglar ? Júbb þetta eru facelift speglar eða með öðrum orðum; ljótir speglar
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 12. Sep 2010 19:58 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Sammála, pre face er flottara. |
|
| Author: | hauksi [ Sun 12. Sep 2010 22:40 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Vlad wrote: Flottur bíll En var hann ekki með hvítum stefnuljósum að aftan? Ef þú átt þau ennþá máttu senda mér einkapóst ef þú vilt selja þau Nei hann var með gulum sem var búið að sverta, mér finnst gulu flottari. JOGA wrote: Mjög smekklegur hjá þér. Ánægður með stefnuljósin. Svartir E34 eru svo flottir með orange. Mætti alveg setja smá spacera á felgurnar. Eru frekar innarlega á honum finnst mér. Annars alveg Góður punktur með spacera - er samt svolítið hræddur um að þá myndi dekkin nuddast í brettin. Alpina wrote: jens wrote: er ekki að fíla merkjalausa BMW BARA töff Það sleppur kannski að framan enda er nóg að sjá nýrun til að sjá að þetta er BMW en mér finnst eitthvað vanta aftan á hann. Axel Jóhann wrote: Sammála, pre face er flottara. Þessi bíll virðist hafa fengið fínt viðhald að mestu leyti. Það er allavega í lagi með öll gúmmí og fóðringar en hann var samt mjög linur á dempurnum + gormum sem voru undir honum. Það er allt annað að keyra hann á þessum Bilstein dempurum. Og þvílíkur munur að vera kominn með stýri sem er ekki rifið |
|
| Author: | ÁgústBMW [ Sun 12. Sep 2010 22:48 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
ég hefði haft hvítu stefnuljósin á |
|
| Author: | gulli [ Sun 12. Sep 2010 22:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
hauksi wrote: Vlad wrote: Flottur bíll En var hann ekki með hvítum stefnuljósum að aftan? Ef þú átt þau ennþá máttu senda mér einkapóst ef þú vilt selja þau Nei hann var með gulum sem var búið að sverta, mér finnst gulu flottari. JOGA wrote: Mjög smekklegur hjá þér. Ánægður með stefnuljósin. Svartir E34 eru svo flottir með orange. Mætti alveg setja smá spacera á felgurnar. Eru frekar innarlega á honum finnst mér. Annars alveg Góður punktur með spacera - er samt svolítið hræddur um að þá myndi dekkin nuddast í brettin. Alpina wrote: jens wrote: er ekki að fíla merkjalausa BMW BARA töff Það sleppur kannski að framan enda er nóg að sjá nýrun til að sjá að þetta er BMW en mér finnst eitthvað vanta aftan á hann. Axel Jóhann wrote: Sammála, pre face er flottara. Þessi bíll virðist hafa fengið fínt viðhald að mestu leyti. Það er allavega í lagi með öll gúmmí og fóðringar en hann var samt mjög linur á dempurnum + gormum sem voru undir honum. Það er allt annað að keyra hann á þessum Bilstein dempurum. Og þvílíkur munur að vera kominn með stýri sem er ekki rifið Hvernig bilstein kerfi er þetta ? hvar fékkstu það ? og Hvað kostaði það ? |
|
| Author: | gardara [ Mon 13. Sep 2010 09:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
appelsínugul stefnuljós og merki = Annars ágætis plön, gott að græjan sé ekki að fara að grotna niður |
|
| Author: | hauksi [ Tue 14. Sep 2010 23:24 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Quote: Hvernig bilstein kerfi er þetta ? hvar fékkstu það ? og Hvað kostaði það ? Ég fékk það úr þessum bíl -> http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=12&t=46224 |
|
| Author: | Danni [ Thu 16. Sep 2010 08:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW E34 540iA |
Hvað varð um hin afturljósin? Kemur ekki eins illa út og ég hélt að það myndi gera að vera með appelsínugult en ég myndi samt aldrei rönna þetta svona. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|