bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW X5 4.4i us - Stóri
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46708
Page 3 of 7

Author:  Zed III [ Sat 18. Sep 2010 22:03 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

handbremsan virkar ekki neitt - kostar tíma að stilla þetta drasl
ryð í hurð á stóru svæði undir listanum sem þarf að sprauta fyrir veturinn - kostar peninga og vesen
vesen með rúðuupphalaran að aftan, en það gæti verið bara takkinn - kostar vonandi bara vesen

sérstaklega athyglisvert þar sem bíllinn er settur í aðalskoðun áður en ég fæ hann í hendur, hef ekki mikla trú á að hann hafi verið skoðaður.

Er samt gríðar ánægður með kaupinn, alveg verulega sáttur.

Author:  Bartek [ Sat 18. Sep 2010 22:05 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

eigum ekki kaupa okku 4.6is kit??

Author:  Zed III [ Sat 18. Sep 2010 22:07 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

er þetta ekki annars flott munstur fyrir veturinn:

Image

BFGoodrich / Radial T/A Specs M+S P245/55R18

Author:  GunniT [ Sun 19. Sep 2010 01:09 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Zed III wrote:
er þetta ekki annars flott munstur fyrir veturinn:

Image

BFGoodrich / Radial T/A Specs M+S P245/55R18


Ég kalla þetta bara 100% sumardekk :?

Author:  Zed III [ Sun 19. Sep 2010 07:46 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Bartek wrote:
eigum ekki kaupa okku 4.6is kit??


in due time, þetta kostar slatta en er klárlega á listanum.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-X5-e53-4-6is-Body-kit-Spoiler-Tuning-_W0QQcmdZViewItemQQhashZitem3a5e78fe47QQitemZ250693090887QQptZMotorsQ5fCarQ5fTruckQ5fPartsQ5fAccessories#ht_1236wt_939

Author:  Zed III [ Sun 19. Sep 2010 07:47 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

GunniT wrote:
Zed III wrote:
er þetta ekki annars flott munstur fyrir veturinn:

Image

BFGoodrich / Radial T/A Specs M+S P245/55R18


Ég kalla þetta bara 100% sumardekk :?


:shock: , hefði nú haldið að þetta gróft munstur væri all season.

Author:  Logi [ Sun 19. Sep 2010 08:47 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Það vantar allan mikroskurð í þetta dekk. Þetta er alvöru vetrardekk:
Image

Author:  gunnar [ Sun 19. Sep 2010 11:29 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Núna veit ég ekki mikið um X5 bílana en ég var að pæla hvort það hefði ekki verið ódýrara fyrir þig á endanum að kaupa X5 4.6 eða 4.8 bíl þar sem það þarf að gera svo mikið fyrir þennan sem þú ert með?

Author:  Zed III [ Sun 19. Sep 2010 11:37 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

gunnar wrote:
Núna veit ég ekki mikið um X5 bílana en ég var að pæla hvort það hefði ekki verið ódýrara fyrir þig á endanum að kaupa X5 4.6 eða 4.8 bíl þar sem það þarf að gera svo mikið fyrir þennan sem þú ert með?


og hafa ekkert project í höndunum, where is the fun in that ?


Annars stendur þessi so far hjá mér í rétt rúmum 1.600 þús en 4.6, 4.8 og 3.0 disel bílarnir eru miiiikið dýrari og ég hef engan áhuga á að taka lán fyrir bíl. Ódýrasti x5 á bílasölur.is er 2200 þús og það er 3.0 bensín bíll (ekki að það sé ekki hægt að finna þá ódýrari).

Author:  BjarkiHS [ Sun 19. Sep 2010 12:14 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Ég er sammálla Loga með dekkin

Author:  Alpina [ Sun 19. Sep 2010 12:21 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

BjarkiHS wrote:
Ég er sammálla Loga með dekkin

X2

Author:  jon mar [ Sun 19. Sep 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Alpina wrote:
BjarkiHS wrote:
Ég er sammálla Loga með dekkin

X2


x3

Author:  Zed III [ Sun 19. Sep 2010 14:12 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

jon mar wrote:
Alpina wrote:
BjarkiHS wrote:
Ég er sammálla Loga með dekkin

X2


x3


got the point, cheers.

Fínt að hafa hóp sérfræðinga til að hafa vit fyrir sér :thup:

Author:  srr [ Sun 19. Sep 2010 14:33 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Zed III wrote:
jon mar wrote:
Alpina wrote:
BjarkiHS wrote:
Ég er sammálla Loga með dekkin

X2


x3


got the point, cheers.

Fínt að hafa hóp sérfræðinga til að hafa vit fyrir sér :thup:

Og eitt dekkjanörd :thup:

Þetta BFG dekk er sumardekk.
M+S er Mud and Snow.
Skil ekki af hverju það er verið að klína svona merkingu á sumardekk.

Author:  Zed III [ Mon 20. Sep 2010 22:00 ]
Post subject:  Re: BMW X5 4.4i us - Nýji stóri

Óvirki rúðuupphalarinn reyndist bara vera bilaður takki farþegamegin að aftan, ekki lengi að redda því.

Page 3 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/