| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e36 M50B25 Compact - Nýtt, felgur og fl. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46361 |
Page 1 of 9 |
| Author: | kalli* [ Thu 12. Aug 2010 04:16 ] |
| Post subject: | e36 M50B25 Compact - Nýtt, felgur og fl. |
Jæja, þá er ég kominn á þessu tæki. Hálf sofandi núna þannig að eina sem ég get sagt þangað til að ég skrifa eitthvað almennilega upp er GUÐMINNGÓÐUR! Þetta þrusu virkar og ekki skemmir hljóðið fyrir ! Byrjaði bara á því að þrífa hann fyrr í daag þannig að hann er hreinn í nokkrar myndir, reyni að redda einhvern til þess að smella nokkrar á morgun ef hægt er. Byrjum á þessu allavega; ![]() (Símamynd svo þið verðið afsaka gæðin) To do listi: 1# Fóðringar - Komið! 2# Kíkja á drifið 3# Setja límmiðana á - Komið! 4# Hitaskjöldur og barki á loftinntakið 5# Glærar stefnuljósaperur að aftan 6# Dældir 7# Finna 6cyl kubb í mælaborðið 8# Laga gat á bílstjórasætinu |
|
| Author: | EggertD [ Thu 12. Aug 2010 04:40 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
til hamingju kalli, flottasti compactin |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 12. Aug 2010 05:16 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Ég á eitthvað af myndum af honum, minntu mig á að ganga frá þeim (helst fyrir miðnætti Hér eru tvær símamyndir, en það ættu flestir að vita hvaða bíll þetta er. ![]() ![]() Mín spurning til þeirra sem til þekkja: Var þessi bíll SSK áður en það var swappað? |
|
| Author: | Danni [ Thu 12. Aug 2010 05:37 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Neibb þessi hefur alltaf verið beinskiptur. Hann var það allavega þegar strákur sem ég þekki í Garðinum átti hann. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 12. Aug 2010 06:01 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Danni wrote: Neibb þessi hefur alltaf verið beinskiptur. Hann var það allavega þegar strákur sem ég þekki í Garðinum átti hann. Ah, okay. Ég var bara að velta því fyrir mér því það virðist vera svona "drop-down" eins og er þeim SSK bimmum sem ég hef ekið, en ekki BSK. |
|
| Author: | gulli [ Thu 12. Aug 2010 08:06 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
SteiniDJ wrote: Danni wrote: Neibb þessi hefur alltaf verið beinskiptur. Hann var það allavega þegar strákur sem ég þekki í Garðinum átti hann. Ah, okay. Ég var bara að velta því fyrir mér því það virðist vera svona "drop-down" eins og er þeim SSK bimmum sem ég hef ekið, en ekki BSK. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 12. Aug 2010 08:51 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Til hamingju með bílinn og njóttu vel. Ég hef fulla trú á að þú gerir þennan bíl eins góðan og hann getur verið |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 12. Aug 2010 09:02 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Gratz með græjuna |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 12. Aug 2010 16:15 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
gulli wrote: SteiniDJ wrote: Danni wrote: Neibb þessi hefur alltaf verið beinskiptur. Hann var það allavega þegar strákur sem ég þekki í Garðinum átti hann. Ah, okay. Ég var bara að velta því fyrir mér því það virðist vera svona "drop-down" eins og er þeim SSK bimmum sem ég hef ekið, en ekki BSK. Drop-down á bensíngjöfinni, ferð alla leið niður og svo kemstu aðeins lengra. Ef þú hefur keyrt ssk BMW þá ættirðu að vita hvað ég á við. |
|
| Author: | birkire [ Thu 12. Aug 2010 16:48 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
SteiniDJ wrote: gulli wrote: SteiniDJ wrote: Danni wrote: Neibb þessi hefur alltaf verið beinskiptur. Hann var það allavega þegar strákur sem ég þekki í Garðinum átti hann. Ah, okay. Ég var bara að velta því fyrir mér því það virðist vera svona "drop-down" eins og er þeim SSK bimmum sem ég hef ekið, en ekki BSK. Drop-down á bensíngjöfinni, ferð alla leið niður og svo kemstu aðeins lengra. Ef þú hefur keyrt ssk BMW þá ættirðu að vita hvað ég á við. kickdown |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 12. Aug 2010 16:58 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Þarna kom það! |
|
| Author: | Maggi B [ Thu 12. Aug 2010 17:08 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
á aukalykla af þessum |
|
| Author: | kalli* [ Thu 12. Aug 2010 21:20 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Jæja, maður er með ekkert rosalega mikið á dagskrá nema nokkrar breytingar í viðbót svo sem að kíkja betur á loftinntakið, ætla að finna góðan hitaskjöld og reyna að færa sveppinn frá vélinni, allt of heitt loft að fara inn í hann og barkinn er hálf boginn svo hann er ekkert að fá eins mikið loft og hann getur inn held ég. Vita menn svo hvort að það sé bosch tölva í honum þannig að gstuning gæti mögulega fiktað eitthvað í honum í september ? Annars er það bara að reyna að taka glæran úr þokuljósunum, ekki alveg að fýla það Svo þarf ég bara að reyna laga fóðringunum sem fyrst og mögulega kannski fá einhvern annan til þess að kíkja á drifið líka til að vera 100% viss með það. Setti annars listann yfir hlutina sem eru á dagskrá í post #1. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 12. Aug 2010 21:26 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Maggi B wrote: á aukalykla af þessum Maggi ..... ég og þú í nótt heim til CARLOS ..... stelum helvítans tíkina og svo er það útsláttur stanslaust .. á hlið í öll hringtorg og mökka brjál þar til löggimann er búinn að góma okkur ,, og krýnir okkur driftkings of the night
|
|
| Author: | agustingig [ Thu 12. Aug 2010 21:44 ] |
| Post subject: | Re: e36 M50B25 Compact |
Þessi kútur er svo svalur,, langar í svona
|
|
| Page 1 of 9 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|