bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 18:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 09:08 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Nov 2009 01:36
Posts: 87
Sælir allir, langaði bara aðeins að prufa.
Hef nú átt all nokkra bíla í gegnum tíðina en hef ekki orðið svo frægur að hafa eignast BMW á leiðinni.
Fyr en núna í sumar þegar mér áskotnaðist BMW E39 540iA. 1998 árg.

Og ég verð bara að segja að ég hef aldrei átt skemmtilegri bíl áður, nema kannski 1981 Firebird með 454 sleggju þegar ég var 18 ára en það er önnur saga og of mörg ár síðan og sú saga verður ekki rakin hér. :lol:

Planið er að setja á hann M5 stuðara fram og aftur fljótlega.
Og auðvitað facelift ljós.

En svona leit hann út þegar ég fékk hann:
Image
Image

Mjög clean og snyrtilegur bíll og falegur og vel með farinn að innan og fully loaded.

Svo keypti ég mér M5 felgur og setti ég fylmur í gripinn og þá varð hann svona:

Image

Svo fóru fylmurnar í fram hliðar rúðum eitthvað í taugarnar á yfirvaldi þessarar þjóðar og þá varð hann svona:

Image

Svo keypti ég mér önnur nýru og svona stendur hann í dag:

Image

Svo hérna mynd af honum með Ex berio sem ég stalst til að smella af þeim saman:

Image

Og svo loks ein af okkur feðgunum saman:

Image

Bara létt kynning.

_________________
Cooler
E39 540I///M COSMOSSCHWARZ METALLIC Shadowline
KILLER
Life's Good


Last edited by cooler on Fri 22. Jun 2012 08:54, edited 11 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti BMW.
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Flottur!
Skemmtileg myndin af teim saman

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti BMW.
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Glæsilegur! 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 13:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Sé þennan reglulega í Keflavík. Mjög flottur bíll ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 14:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2008 22:41
Posts: 562
Location: Keflavík
Hef séð þennan oft hér í kef, bara flottur hjá þér :thup:

_________________
BMW 325 E30: Seldur
BMW 730 E32: Seldur
BMW 325 E36 blæju: Seldur
BMW 318 E46: Seldur
Bmw 540 E39: Seldur
Subaru legacy: Í notkun
Husaberg FS 650 Supermoto: Í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 15:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Gullfallegur bíll, til hamingju

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 18:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Flottur hjá þér Frændi :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
E39 540 er æði :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fyrsti BMW.
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 21:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Nov 2009 01:36
Posts: 87
Takk allir fyrir kommentin, gaman að fá input á bílinn.
Ég hlaka alltaf til að koma heim í frí og keyra þennan æðislega bíl ..... :D

bErio wrote:
Flottur!
Skemmtileg myndin af teim saman


Já ég stóðst ekki mátið þarna á hafnargötunni og stal einni, þetta var snemma morguns og enginn á ferðinni.
Flott svona svart og hvítt, og hvíti hrikalegur á þessum felgum..... :twisted:

_________________
Cooler
E39 540I///M COSMOSSCHWARZ METALLIC Shadowline
KILLER
Life's Good


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
flottur bíll, hef einmitt séð hann á ferðinni

já maður þreytist lítið á að dásama 540

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Þú ættir að fá þér facelift framljós í leiðinni og þú færð þér M stuðarann.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 14:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Nov 2009 01:36
Posts: 87
fleyri myndir, tekið á Iphone... þarf að taka góðar myndir af honum þegar ég kem heim :?

Image
Image
Image

Cooler

_________________
Cooler
E39 540I///M COSMOSSCHWARZ METALLIC Shadowline
KILLER
Life's Good


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég sný mig nánast úr hálslið í hvert skipti sem ég mæti þessum bíl í umferðinni en hann er áberandi "clean" og flottur eins og hann er 8)

En ef þú vilt fá þér facelift ljós og Mtech stuðara eins og annar hver E39 er með þá gerir þú það bara enda þinn bíll, en mér finnst bíllinn þinn einmitt sérstakur og flottur fyrir það að vera ekki Mtech/ facelift :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 12:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
Bara flottur og skemmtilegur bíll fjöðrunin í þessum bíl er geggjuð, sá mikið eftir að hafa selt hann þegar ég átti hann og
til hamingju með gripinn :D

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 15:35 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Nov 2009 01:36
Posts: 87
bjoggi325 wrote:
Bara flottur og skemmtilegur bíll fjöðrunin í þessum bíl er geggjuð, sá mikið eftir að hafa selt hann þegar ég átti hann og
til hamingju með gripinn :D


Já ok, framdempararnir eru ónytir og er ad spá í ad kaupa notada M5 fjödrun undir hann, er tad bara vitleysa??? Eda verdur hann jafnvel skemmtilegri??
Any input á tad væri vel tegid

Cooler

_________________
Cooler
E39 540I///M COSMOSSCHWARZ METALLIC Shadowline
KILLER
Life's Good


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 35 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group