bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 09. May 2024 08:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 379 posts ]  Go to page Previous  1 ... 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26  Next
Author Message
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Oki, ég semsagt keypti subframe ið sem ingo gt var að selja
Komst svo reyndar að því seinna að þetta er víst úr ix bíl, sem er með annað offsett er það ekki?

Svo eitt annað...
Var að skoða myndir frá stefáni og fór allt í einu að pæla í þessu, þarf þessi gaur ekki alveg örugglega að vera á?

Image

þannig að þetta verði svona

Image

Eða er þetta bara eitthvað til að stilla þetta að


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þetta á að vera þarna.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 12:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Ohh, þá get ég ekki farið í þetta um helgina :(

Vantar s.s. þetta stykki...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ertu að skipta um þetta subframe til að fá diska að aftan? Ef ekki þá myndi ég taka fóðringarnar úr þessu og setja í subframeið sem er í þínum.. Getur ekki notað venjulega afturdiska úr e30 í IX og þeir eru rándýrir. ásamt að þú ert ekki með venjulega 325i offsettið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 12:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Nei, ég er með orginal 325, s.s. með diska að aftan...

Ég keypti þetta bara til þess að fá fóðringarnar, og ætlaði þá bara að skipta um subframe-in, eiga gamla bara sem vara...
En vissi ekkert að þetta væri úr ix bíl.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
mig minnir nú að subframið sé það sama í i og ix og einnig klafarnir, það er nafið sem er annað.

Ég kannaði þetta ægilega þegar ég var með ix touring hér í denn og vantaði einmitt afturstellið og reif 318is fyrir það(sem var horrific slys að gera!)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
jon mar wrote:
mig minnir nú að subframið sé það sama í i og ix og einnig klafarnir, það er nafið sem er annað.

Ég kannaði þetta ægilega þegar ég var með ix touring hér í denn og vantaði einmitt afturstellið og reif 318is fyrir það(sem var horrific slys að gera!)

Kemur allt í ljós þegar askan hverfur héðan :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
týnir honum ekki í öskunni svona appelsínugulum :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 23:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Hann er nú á góðri leið með að týnast :(

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Eru menn ekkert að reyna að breiða yfir bíla þarna..

Hvernig fer með lakk og kram að fá svona ösku í sig?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Apr 2010 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Þetta skemmir lakk ekkert meira en ryk, svo lengi sem þetta er ekki nuddað...

En kram getur farið illa ef maður keyrir mikið í þessu, en minn er ekki gangfær svo ég er ekkert stressaður...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Búinn að finna allt fyrir olíuna inn á bínuna, nú er bara drainið eftir og svo setja saman...

Image

Image



Svo er margt annað sem ég þarf að gera en ekki hægt útaf öskufallinu :mad:


Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 00:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Er þetta ekkert vont fyrir lakkið?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
afhverju ætti þetta að vera eitthvað verra en bara ryk

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 19. Apr 2010 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
sh4rk wrote:
afhverju ætti þetta að vera eitthvað verra en bara ryk


Fer væntanlega eftir því hvaða efni eru í þessari ösku og þessvegna spyr ég.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 379 posts ]  Go to page Previous  1 ... 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group