| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 325 Coupe M-Tech - SELDUR https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=39253 |
Page 1 of 7 |
| Author: | bErio [ Tue 18. Aug 2009 16:22 ] |
| Post subject: | E36 325 Coupe M-Tech - SELDUR |
Þetta er sumsé nýi bíllinn Þarf að lappa smá uppá hann eftir að óprúttnir einstaklingar tóku sig til og mölvuðu hliðarrúðunni, stálu 18" felgum undan honum, framljósum plús stefnuljósum og dælduðu ;/ Þetta er annarsvegar hann í dag. ![]() Listarnir á framstuðarann eru á bilnum í dag. Var að taka hann smá í yfirhalningu - Koni sport fjöðrunarkerfi - Beinskiptur - Topplúga - Ég undir stýri - Sportstólar og fl Vantar samt eftirfarandi 17" flottar felgur Læst drif Huggulegan endakút ( ábendingar vel þegnar ) Spoiler. Örugglega eitthvað fleira |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 16:25 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Er hann sjálfskiptur eða beinskiptur? Þig vantar stærri vél, læsingu, stærri swaybars ofl ofl. Endalaust hægt að modda |
|
| Author: | bErio [ Tue 18. Aug 2009 16:26 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Beinskiptur Mig vantar góðar síður til að panta sniðugt. Er stuff af Ebay alveg nóg? |
|
| Author: | Daníel [ Tue 18. Aug 2009 16:27 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Virðist ágætis efniviður, flott að þú sért að lappa upp á hann! |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 16:50 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
bErio wrote: Beinskiptur Mig vantar góðar síður til að panta sniðugt. Er stuff af Ebay alveg nóg? Hvað þarftu að panta? Finnur eflaust ekki allt á ebay. |
|
| Author: | birkire [ Tue 18. Aug 2009 16:51 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
http://www.ddmtuning.com er eitthvað fyrir þig |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 17:55 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
viewtopic.php?f=12&t=34658 Tilbúið ofan í fyrir þig. Gerist ekki einfaldara swap. M50 úr, M50 í |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 18. Aug 2009 18:33 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Til hamingju, þú átt alltaf nóg af bílum. Getur prófa að versla frá þessum gaurum: ModBargains Khoalty JLevi Bimmian (keypti af þeim perur, komu eftir 3 mánuði) ümntiza DDM-Tuning (Vilja ekki senda til Íslands, þarft að nota 3rd party sendiaðila) DTM-Spec / Euro-Spec (Dýrir, en þú ert alveg að fá það sem þú borgar fyrir) |
|
| Author: | Danni [ Tue 18. Aug 2009 18:39 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
E36 Coupe eru bara flottir, sérstaklega Mtech. Til hamingju með þennan! Miðað við fyrri bíla þá held ég að það sé alveg bókað mál að þessi verði flottur aftur PS. Bara flott Corvetta bakvið hann líka! |
|
| Author: | Alpina [ Tue 18. Aug 2009 19:04 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
S50 ,,, ekkert annað |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 19:06 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Alpina wrote: S50 ,,, ekkert annað Það er bara bull dýrt núna. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 18. Aug 2009 19:09 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
arnibjorn wrote: Alpina wrote: S50 ,,, ekkert annað Það er bara bull dýrt núna. Já,, en hvað annað ættirðu að setja ofaní |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 19:12 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Alpina wrote: arnibjorn wrote: Alpina wrote: S50 ,,, ekkert annað Það er bara bull dýrt núna. Já,, en hvað annað ættirðu að setja ofaní m50. Og ef þú vilt síðan fara í bull peninga þá bara turbo og fá meira afl en s50 |
|
| Author: | Alpina [ Tue 18. Aug 2009 19:14 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Þetta bigpower turbo suckar feitt MEGA afl.. en hvað lengi Sumir keyra glettilega lengi á þessu og allt virðist halda,, aðrir eru AFAR ólánsamir |
|
| Author: | jon mar [ Tue 18. Aug 2009 19:19 ] |
| Post subject: | Re: E36 320 Coupe M-Tech |
Alpina wrote: Þetta bigpower turbo suckar feitt MEGA afl.. en hvað lengi Sumir keyra glettilega lengi á þessu og allt virðist halda,, aðrir eru AFAR ólánsamir það eru eflaust til myndir á netinu af gaurum sem hugsa eins og þú.
|
|
| Page 1 of 7 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|