bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Bimminn minn..
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=373
Page 1 of 2

Author:  RobbiXBMW [ Thu 28. Nov 2002 22:02 ]
Post subject:  Bimminn minn..

[/img]http://www.live2cruize.com/Ymislegt/BBenna/BBenna_19.jpg

Author:  Svezel [ Thu 28. Nov 2002 22:04 ]
Post subject: 

Höfum þetta svona.
Image

Glæsilegur bíll hjá þér

Author:  Djofullinn [ Thu 28. Nov 2002 22:19 ]
Post subject: 

Loksins kemuru maður!! Við erum búnir að bíða heillengi eftir að fá þennan bíl í klúbbinn :D
Býrðu uppí grafarvogi? Sé þig stundum þar og stari soldið mikið á bílinn þinn :shock:
Geðveikur bíll hjá þér!!

Author:  sh4rk [ Thu 28. Nov 2002 23:17 ]
Post subject: 

Flottur bimmi. Hvernig vél er í hnum

Author:  GHR [ Thu 28. Nov 2002 23:25 ]
Post subject: 

Glæsilegur, Hvað um smá specs. :D

Author:  saemi [ Fri 29. Nov 2002 01:07 ]
Post subject: 

Hmmm... var það ekki þessi sem ég sá allan klesstan að framan bara um daginn :?:

Bara svona að forvitnast :wink:

Author:  saevar [ Fri 29. Nov 2002 10:12 ]
Post subject: 

Já ég held að ég hafi séð hann klesstann fyrir framan húsgagnahöllina um daginn.

Author:  Djofullinn [ Fri 29. Nov 2002 10:25 ]
Post subject: 

Ég er nú nokkuð viss um að það var ekki þessi bíll, ég held að ég hafi séð sama bíl og þið eruð að tala um og það var ekki þessi bíll....
I could be wrong..

Author:  Birkir [ Fri 29. Nov 2002 18:03 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll! Þú verður að mæta á næstu samkomu til þess að maður geti skoðað hann betur :D

Author:  RobbiXBMW [ Fri 29. Nov 2002 18:36 ]
Post subject: 

Eg kemst því miður ekki á samkomuna á morgun vegna viðgerða á bílnum.. :(

Author:  GHR [ Fri 29. Nov 2002 18:44 ]
Post subject: 

Jæja, en hvað um smá tech info. Er þetta 316, 318, 320.....?
TELL US

Author:  RobbiXBMW [ Fri 29. Nov 2002 18:51 ]
Post subject: 

þetta er nú bar kettlingur(3.16i) en ég er með green loftsíu og universal remus kút.

Author:  Djofullinn [ Fri 29. Nov 2002 18:54 ]
Post subject: 

Á ekkert að setja stærri vél í hann?

Author:  GHR [ Fri 29. Nov 2002 18:57 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Á ekkert að setja stærri vél í hann?


Þetta er svo glæsilegur bíll að þú verður að setja 2.5l í hann (eða bara stærri)

Author:  RobbiXBMW [ Sat 30. Nov 2002 13:35 ]
Post subject: 

'EG var búin að vera í sambandi við gstuniung í sambandi við stærri vél enn síðan voru bara peninga vandræði. En ég mun fá mér stærri vél, það er bara spurning um hvenær..

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/