| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| komnar myndir. E39 523 ´96 update bls 2 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=37215 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Dorivett [ Tue 12. May 2009 16:57 ] |
| Post subject: | komnar myndir. E39 523 ´96 update bls 2 |
keypti þennan í gær, bmw E39 523IA ´96árg er mjög sáttur við hann, hann er búinn þessu helsta leður sími glerlúga samlæsingar business class radio 6 diska magasín tvískipt miðstöð og fleira, á eftir að fara og fá fæðingarvottorðið fyrir bílinn. nokkrar myndir eins og hann er í dag, hann bíður niðrí bílageymslu hjá mér eftir helginni svo það sé hægt að fara vinna í honum, á myndinni virðist vera litamismunur á brettinu en svo er ekki. ![]() þessi framljós eru til sölu, ![]() ![]() það þarf aðeins að strjúka honum að innan ![]() svo fékk ég þessi ljós og þessar felgur með sem hann er á þessum myndum, ljósin og 18" felgurnar fara vonandi á hann um helgina.
|
|
| Author: | Dorivett [ Wed 13. May 2009 21:40 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
hvernig líst mönnum á gripinn?? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Wed 13. May 2009 21:44 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
bara flottur |
|
| Author: | 98.OKT [ Wed 13. May 2009 22:42 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Það fer e39 alveg ótrúlega vel að mínu mati að vera hvítir Þessi bíll hefur mikla möguleika, og ekki skemmir verðið sem var á honum, fyrir |
|
| Author: | Bartek [ Wed 13. May 2009 23:06 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
enn ljos er miskilingur:p |
|
| Author: | Dorivett [ Wed 13. May 2009 23:07 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
það var mjög gott verð á honum en það þýðir samt ekki að ég hafi borgað uppsett verð |
|
| Author: | Dorivett [ Wed 13. May 2009 23:09 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
bartek44 wrote: enn ljos er miskilingur:p ef þú ert að tala um framljósin þá verður þeim skipt út vonandi um helgina |
|
| Author: | birkire [ Wed 13. May 2009 23:46 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Efnilegur ! Gæti orðið svakalegur lúkker.. fáir e39 hérna alpine. |
|
| Author: | Bartek [ Wed 13. May 2009 23:53 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Dorivett wrote: bartek44 wrote: enn ljos er miskilingur:p ef þú ert að tala um framljósin þá verður þeim skipt út vonandi um helgina billin er flottur svona... color=#FFFFBF]hvitur[/color] |
|
| Author: | Sezar [ Thu 14. May 2009 00:57 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Flottur bíll á djók verði Góður svona hvítur. Þessi bíll var í Hafnarfirðinum lengi minnir mig. |
|
| Author: | Dorivett [ Thu 14. May 2009 18:19 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
það er rétt hjá þér árni hann var í dágóðan tíma í hafnarfirði fyrir nokkrum árum og er kominn þangað aftur núna |
|
| Author: | JOGA [ Thu 14. May 2009 18:38 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Mjög flottur og gæti orðið enn flottari. Hvítir E39 eru alveg "BOB SAGET" flottir! |
|
| Author: | Alpina [ Thu 14. May 2009 18:49 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Hvítur |
|
| Author: | Karlsson [ Thu 14. May 2009 21:37 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
Fór og skoðaði þennann með strákunum, þessi bíll þarf hellings ást en getur orðið flottur.. |
|
| Author: | demi [ Thu 14. May 2009 21:58 ] |
| Post subject: | Re: komnar myndir. E39 523 ´96 |
er hann aðeins mislitur ? þ.e. bretti og hurðar ? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|