| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW-EMM-FIMM-E39.Orðinn shadowline!! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=36111 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Sezar [ Tue 31. Mar 2009 00:52 ] |
| Post subject: | BMW-EMM-FIMM-E39.Orðinn shadowline!! |
Jæja félagar. Eignaðist einn svona í gær á skiptimarkaðnum góða Búinn að þrífa skítinn af honum og undir leyndist þessi fínasti M5.árg 1999 ekinn 119þús. Já, ég veit þetta er gamla boddíið,,hehe.
|
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 31. Mar 2009 00:56 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Glæsilegur |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 31. Mar 2009 01:23 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Ekki hika við að lýsa þessar felgur upp! Til hamingju |
|
| Author: | Sezar [ Tue 31. Mar 2009 01:31 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
IvanAnders wrote: Ekki hika við að lýsa þessar felgur upp! Til hamingju Jamm, þessar eru að vísu dökkgráar. Hafa verið pólíhúðaðar. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 31. Mar 2009 07:05 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
ekki dökkar felgz |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 31. Mar 2009 07:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
hamingju með bílinn vill svo sjá þig keyra þetta eitthvað.. ekki bara sprauta og selja.. farinn að hallast að því að þú sért ekki með bílpróf |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 31. Mar 2009 08:15 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Þú ert bara kominn með hinn myndarlegasta flota. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 31. Mar 2009 08:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Lookin good. Er þetta eitthvað sem þú ætlar að eiga áfram? flott plön og ég myndi taka felgurnar í gegn með aðeins ljósari lit |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 31. Mar 2009 08:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Hafa felgurnar dökkar og shadowline-a restina af bílnum. Og mökka svo pínu á þessu áður en þú selur |
|
| Author: | Róbert-BMW [ Tue 31. Mar 2009 09:59 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Flottur þessi... Lángar svo í ///M5
|
|
| Author: | bimmer [ Tue 31. Mar 2009 10:28 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
arnibjorn wrote: Hafa felgurnar dökkar og shadowline-a restina af bílnum. Nei nei nei nei NEI!!!! Ekkert flott við svartar klessur. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 31. Mar 2009 10:58 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
bimmer wrote: arnibjorn wrote: Hafa felgurnar dökkar og shadowline-a restina af bílnum. Nei nei nei nei NEI!!!! Ekkert flott við svartar klessur. Wrong. Ps. hvenær ætlaru að mála Hamann felgurnar svartar Þórður? |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 31. Mar 2009 11:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Aron Fridrik wrote: hamingju með bílinn vill svo sjá þig keyra þetta eitthvað.. ekki bara sprauta og selja.. farinn að hallast að því að þú sért ekki með bílpróf Pottþétt ekki! Árni... mynd af gildu ökuskírteini takk! |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 31. Mar 2009 12:37 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Mjög töff Shadowlinea bara þá er hann góður Heldur felgunum svona! |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 31. Mar 2009 12:39 ] |
| Post subject: | Re: BMW-EMM-FIMM-E39. |
Mazi! wrote: Mjög töff Shadowlinea bara þá er hann góður Heldur felgunum svona! |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|