bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E34 ///M5 *eMilk myndir á bls. 25*
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=34265
Page 1 of 27

Author:  Aron Fridrik [ Mon 12. Jan 2009 00:53 ]
Post subject:  E34 ///M5 *eMilk myndir á bls. 25*

jæja.. ég var að skrifa undir rétt á áðan..


bíllinn sem varð fyrir valinu er Daytona Violet E34 M5 með S38B38 mótor

Tau/Amaretta inrétting, 5 gíra beinskiptur, hifi hljóðkerfi, cruise control og rafmagn í öllu og svona sweet hlutir

en jæja stel myndum frá Danna og fyrrverandi eiganda 2002tii á hérna á spjallinu..


bíllinn er í geymslu eins og er og verður náð í hann þegar það er ekki frostgaddur og snjókoma úti :)

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  arnibjorn [ Mon 12. Jan 2009 00:54 ]
Post subject: 

Fyrstur.

Ps. Til hamingju Aron, hugsa að þú hefðir ekki getað keypt þér mikið svalari bíl :)

Vonandi að þú notir síðan bílinn í það sem hann var hannaður fyrir.

Author:  Mánisnær [ Mon 12. Jan 2009 01:05 ]
Post subject: 

Djíses fucking kræst!! GEGGJAÐUR BÍL!!! Til hamingju maður, áttu ekki til fleiri myndir? Hvað er hann ekinn?

Author:  Kristjan [ Mon 12. Jan 2009 01:07 ]
Post subject: 

Ertu að djóka??? Hvernig fékkstu hann til að selja???!

Þetta er draumabíllinn hér á landi. Fokking æðislegur bíll. Til hamingju!!!

Author:  Aron Fridrik [ Mon 12. Jan 2009 01:07 ]
Post subject: 

ekinn 140þús..

http://www.cardomain.com/ride/323924

nokkrar myndir hérna

Author:  aronjarl [ Mon 12. Jan 2009 01:08 ]
Post subject: 

oooooooooooooojjjjjjjjjjjjj.....


ég er BARA afbrygðisamur.



óóóó hvað hann er ógeðslega flottur!!!! :loveit:







ÆÆÆÆÆJI mig langar íííí.!!!!





Til hamingju

EKKI skemma hann.

Author:  bjornvil [ Mon 12. Jan 2009 01:08 ]
Post subject: 

Til hamingju með þetta Aron!!!

Ég er alveg :bawl: af öfund :D

Author:  Kristjan [ Mon 12. Jan 2009 01:09 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
oooooooooooooojjjjjjjjjjjjj.....


ég er BARA afbrygðisamur.



óóóó hvað hann er ógeðslega flottur!!!! :loveit:







ÆÆÆÆÆJI mig langar íííí.!!!!





Til hamingju

EKKI skemma hann.


x2

Author:  Mazi! [ Mon 12. Jan 2009 01:11 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock: :shock: bara í lagi 8) einhverjar breytingar planaðar ?

Author:  bimmer [ Mon 12. Jan 2009 01:21 ]
Post subject: 

Til hamingju kall :wink:

Author:  aronjarl [ Mon 12. Jan 2009 01:33 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
:shock: :shock: :shock: :shock: bara í lagi 8) einhverjar breytingar planaðar ?


:slap:





Mázi minn...!





[-X stock.






:) :lol:

Author:  birkire [ Mon 12. Jan 2009 01:33 ]
Post subject: 

Áður en ég óska þér til hamingju, ætla ég að monta mig.

VÍÍÍ, ég giskaði á réttan bíl

Til hamingju ! Og ég býst ekki við öðru en þú farir super vel með hann.
Eigulegasti bimminn á þessu landi a.m.m, hvítt leður væri toppurinn.

Mikil öfundsýki í gangi á þessum enda eins og hjá flest öðrum :D
Tillykke :wink:

Author:  saemi [ Mon 12. Jan 2009 01:34 ]
Post subject: 

Til hamingju. Lítur mjög vel út!

Ekki slæm skipti :D

Author:  birkire [ Mon 12. Jan 2009 01:35 ]
Post subject: 

Mazi! wrote:
:shock: :shock: :shock: :shock: bara í lagi 8) einhverjar breytingar planaðar ?

Breytingar ! :evil:

Eina sem ég leyfi á þennan eru O.Z Futura og ljósar filmur í allt nema framrúðu 8)

Author:  Mazi! [ Mon 12. Jan 2009 01:35 ]
Post subject: 

aronjarl wrote:
Mazi! wrote:
:shock: :shock: :shock: :shock: bara í lagi 8) einhverjar breytingar planaðar ?


:slap:





Mázi minn...!





[-X stock.






:) :lol:


Já ég veit það má ekki breyta svona bílum :oops:

Page 1 of 27 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/