| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 M5 - 4600km update á bls. 4 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=28384 |
Page 1 of 4 |
| Author: | iar [ Fri 28. Mar 2008 22:45 ] |
| Post subject: | E39 M5 - 4600km update á bls. 4 |
Önsum ekki þessu helvítis krepputali!
Ég tapaði semsagt glórunni og skellti mér á eitt stykki E39 M5 um daginn. Þetta mun vera 09/2000 eintak sem einhverjir hér kannast við. Þvílíkur munur á þessum og 328i ! Ótrúlegt afl sem virðist alltaf vera til staðar allsstaðar ef maður vill. Það tekur smá tíma að venjast stærðar- og aflmuninum, til dæmis þá finnst mér E36 enn "klæða" mann betur, þ.e. E39 er einhvernveginn enn svo stóór... En þar sem ég er búinn að keyra E39 í nokkra daga en E36 í nokkur ár þá er kannski ekki svo skrítið að mér finnist E39 allt of stór. Læt þetta duga í bili.. fleiri myndir og dót seinna. |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Fri 28. Mar 2008 22:50 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur, til hamingju með vagninn |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 28. Mar 2008 22:53 ] |
| Post subject: | |
mér finnst reyndar E39 m.a svo mikil snilld af því að hann er svo lítill og nettur.. en fallegur bíll.. E39 eru þeir skemtilegustu bílar sem ég hef rekist á hingað til |
|
| Author: | sh4rk [ Fri 28. Mar 2008 22:55 ] |
| Post subject: | |
Þú ert snillingur, til hamingju með vagninn, þú ert bara flottur á því |
|
| Author: | ömmudriver [ Fri 28. Mar 2008 23:06 ] |
| Post subject: | |
Ég segi bara enn og aftur til hamingju með bílinn þú átt hann skilið |
|
| Author: | srr [ Fri 28. Mar 2008 23:14 ] |
| Post subject: | |
Flottur á því !!!!! Á að eiga bæði E39 og E36? |
|
| Author: | Saxi [ Fri 28. Mar 2008 23:17 ] |
| Post subject: | |
Með þeim fallegri þessi. Innréttingin í honum er algjört nammi
|
|
| Author: | Kristjan [ Fri 28. Mar 2008 23:34 ] |
| Post subject: | |
Geðveikur bíll, láttu mig vita ef þú vilt selja 328 |
|
| Author: | ta [ Fri 28. Mar 2008 23:41 ] |
| Post subject: | |
næs! |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 29. Mar 2008 00:06 ] |
| Post subject: | |
Bara flottur! Eftir smá tíma á fimmu og skreppa svo stutt á þristinn þá finnst þér hann lítill stærðin venst fljótt Og Til hamingju með að vera kominn í M deildina |
|
| Author: | Sezar [ Sat 29. Mar 2008 00:14 ] |
| Post subject: | |
Til lukku með hann. Hann fór í góðar hendur....og ekki skemmir þessi RIIIIISA bílskúr fyrir "E39 er einhvernveginn enn svo stóór... En þar sem ég er búinn að keyra E39 í nokkra daga en E36 í nokkur ár þá er kannski ekki svo skrítið að mér finnist E39 allt of stór" Þú ert bara einfaldlega búinn að minnka um helming,...ertu nokkuð að hlaupa úr Mosó í vinnuna Íþróttaálfur??? |
|
| Author: | Danni [ Sat 29. Mar 2008 00:23 ] |
| Post subject: | |
Vá þessi bíll er alveg svakalega flottur! Innilega til hamingju með hann Ingimar. |
|
| Author: | hlynurst [ Sat 29. Mar 2008 00:48 ] |
| Post subject: | |
Til hamingju! Glæsilegur vagn. |
|
| Author: | saemi [ Sat 29. Mar 2008 00:55 ] |
| Post subject: | |
Velkominn í ///M deildina Góð byrjun |
|
| Author: | Mazi! [ Sat 29. Mar 2008 01:03 ] |
| Post subject: | |
Brjálæðsislega flottur |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|