| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 92" Bmw 750i (Hamar) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=22961 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ReCkLeSs [ Sun 01. Jul 2007 17:43 ] |
| Post subject: | 92" Bmw 750i (Hamar) |
Jæja, núna er maður loksins kominn á Bmw. En það er 1992 Bmw 750i, bíllinn sem HAMAR hérna á spjallinu átti. ég reyni að koma með myndir sem fyrst. Hérna eru samt tvær myndir frá fyrri eiganda.
|
|
| Author: | Alpina [ Sun 01. Jul 2007 18:32 ] |
| Post subject: | |
Velkominn í 300 klúbbinn |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 01. Jul 2007 20:24 ] |
| Post subject: | |
Þessi er alveg gullfallegur og einn af best hirtu ef ekki best hirti E32 á landinu |
|
| Author: | X-ray [ Sun 01. Jul 2007 20:45 ] |
| Post subject: | |
Tilhamingju með kaupinn. Njóttu vel og fyrir allamuni, farðu nú vel með þetta gull. |
|
| Author: | ReCkLeSs [ Mon 02. Jul 2007 16:01 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir, hann er núna á leiðinni inní skúr og ætla ég að reyna að finna eitthvað sem hugsanlega gæti þurft að laga. fer strax í það í kvöld að laga frammkittið, það var losnað framfyrir öðrummeginn eftir að það var keyrt uppá kannt og bakkað af. engar skemmdir á því samt. sýðann þarf að smurja hurðanar því það er svo lítið búið að nota þær. |
|
| Author: | ReCkLeSs [ Tue 03. Jul 2007 02:17 ] |
| Post subject: | |
Jæja, núna er ég búinn að laga framm kittið. en því miður kemst hann ekki inní skúrinn strax vegna plássleisiss. þannig að hann neiðist til að standa úti er að pæla í hvað ég eigi að gera við hann næst. langar soldið að setja Angel eyes í hann. |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 03. Jul 2007 02:19 ] |
| Post subject: | |
sona eintaki myndi ég nú bara halda oem og clean, þetta er "algjört" eintak, mættir byrja á að fjarlægja þessa línur sem eru eftir hliðunum á honum |
|
| Author: | HAMAR [ Tue 03. Jul 2007 09:31 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: sona eintaki myndi ég nú bara halda oem og clean, þetta er "algjört" eintak,
mættir byrja á að fjarlægja þessa línur sem eru eftir hliðunum á honum Þessar hvítu línur (speed stripes Bannað að fjarlægja þær. |
|
| Author: | Svezel [ Tue 03. Jul 2007 10:06 ] |
| Post subject: | |
angel eyes í E32/34 finnst mér eitt það ljótasta sem hægt er að gera við þessa bíla, verða svona hissa flottur bíll, 750 eru eðal bílar |
|
| Author: | zazou [ Tue 03. Jul 2007 10:30 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: angel eyes í E32/34 finnst mér eitt það ljótasta sem hægt er að gera við þessa bíla, verða svona hissa
flottur bíll, 750 eru eðal bílar Halda bílnum bara eins og hann er en þú átt hann. Mér finnst angel eyes ferlega tilgerðarlegt, sama í hvernig bíl |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 03. Jul 2007 10:43 ] |
| Post subject: | |
fannst það alltaf geggjað á þessum |
|
| Author: | bjornvil [ Tue 03. Jul 2007 11:01 ] |
| Post subject: | |
aronisonfire wrote: ![]() fannst það alltaf geggjað á þessum Þessi E32 var líka með þeim gerðarlegustu á sínum tíma, verulega flottur |
|
| Author: | ReCkLeSs [ Tue 03. Jul 2007 14:50 ] |
| Post subject: | |
ég ætla nú að halda línunum á hliðinni fyrir hann HAMAR ég ætla að hafa hann að mestu leiti orginal en kannski breyta eitthverju smá. ætla allavegana að bíða með angel eyes-inn, er að reyna að finna mér ískáp sem gæti passað á milli sætanna aftaní. svo er ég að pæla með dökkar rúður, en það er bara pæling. fer það ekki bara shadowline bílum? ég ætla ekki að shadowline-a þennann finnst það ekki passa. |
|
| Author: | ReCkLeSs [ Tue 03. Jul 2007 14:53 ] |
| Post subject: | |
Svezel, átt þú ennþá þinn 750? |
|
| Author: | Svezel [ Tue 03. Jul 2007 15:25 ] |
| Post subject: | |
Já, nýbúinn að taka smá session (olía, hurðalæsing, stýrisdæla) á gamla og hann stendur sig með prýði |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|