| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 735 árg 1987 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21638 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Los Atlos [ Sun 22. Apr 2007 20:15 ] |
| Post subject: | 735 árg 1987 |
Þetta mun vera 735ia árgerð 1987 og er alveg í topplagi, alveg ótrúlegt hvað þetta er góð smíði á þessum bílum, 21 árs og ekinn um 270.000 km og það er eins að keira þetta eins og þetta hafi runnið útúr verksmiðju í gær, þó hann líti ekki þannig út.
einhver fávitinn hefur tekið sig til og stolið miðjunum, þannig að ef að einhver vill láta sínar þá má hann alveg láta mig vita
kv. Atli |
|
| Author: | jon mar [ Sun 22. Apr 2007 20:54 ] |
| Post subject: | |
þú veist að það eru pólar frammí húddi á bmw sem eru með geymana í skottinu eða undir sæti. Þá þarf ekki að gera þetta sem þú ert að gera þarna á einni myndinni. En báðir tveir eru þetta fínir bílar, samt er sá rauð töluvert laglegri sem stendur |
|
| Author: | Los Atlos [ Sun 22. Apr 2007 20:59 ] |
| Post subject: | |
jon mar wrote: þú veist að það eru pólar frammí húddi á bmw sem eru með geymana í skottinu eða undir sæti. Þá þarf ekki að gera þetta sem þú ert að gerta þarna á einni myndinni.
En báðir tveir eru þetta fínir bílar, samt er sá rauð töluvert laglegri sem stendur Þetta vissi ég ekki, ég er farinn út að skoða þetta. |
|
| Author: | JOGA [ Sun 22. Apr 2007 21:27 ] |
| Post subject: | |
Nokkuð laglegur virðist vera fyrir utan þessa hræðilegu númeraramma og þessa þrælfyndnu púststúta |
|
| Author: | Los Atlos [ Sun 22. Apr 2007 21:39 ] |
| Post subject: | |
JOGA wrote: Nokkuð laglegur virðist vera fyrir utan þessa hræðilegu númeraramma og þessa þrælfyndnu púststúta
Ég sé svo til hvað ég geri með númerarammana, mér finnst þetta ekki alveg vera að fúnkera þarna inní, þetta væri líklega flott á svörtum bíl. Og BTW ég fann ekki húdd-pólana á hvorugum bílnum, ég verð að láta einhvern snillan sýna mér þetta |
|
| Author: | iar [ Sun 22. Apr 2007 21:41 ] |
| Post subject: | |
Snilldarpúst!!! |
|
| Author: | Los Atlos [ Mon 09. Jun 2008 17:57 ] |
| Post subject: | |
ÚJE.... nú á ég þennan aftur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|