bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

325i Lorenz '92
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=213
Page 1 of 3

Author:  Gunni [ Sun 20. Oct 2002 18:50 ]
Post subject:  325i Lorenz '92

Jæja hérna er bíllinn minn. Það mun vera BMW 325i Lorenz. Leðurklæddur, lækkaður 17" felgur, topplúga og ágætis kraftur.
Image
Image
Image

Þú getur smellt HÉR ef þú vilt sjá fleiri myndir af bílnum mínum!

Author:  gstuning [ Sun 20. Oct 2002 19:20 ]
Post subject: 

Geðveitk flottur,
en við vitum hvað vantar ekki satt

Author:  Flicker [ Mon 21. Oct 2002 13:49 ]
Post subject: 

hvað notaðir þú til að þrífa vélina?
hún er alveg *bling* *bling* hjá þér :D

Author:  bebecar [ Mon 21. Oct 2002 14:08 ]
Post subject: 

Einn af bestu E36 Coupe bílunum, ekki spurning. Verst hvað hann hitnar hjá þér þegar þú keyrir hann á 300 kmh ;)

Og krafturinn er bara ansi góður... Ég myndi hafa gaman af því að sjá þig spyrna við E30 M3 t.d.

Author:  Djofullinn [ Mon 21. Oct 2002 14:33 ]
Post subject: 

Já þetta er geðveikt fallegur bíll hjá þér!
Hvað sagðiru að hann væri í hö? 260?

Author:  bebecar [ Mon 21. Oct 2002 14:38 ]
Post subject: 

Ég ætla nú ekki að svara fyrir hann, en við ræddum þetta einhvern tímann og ég man eftir því þegar ég sá hann auglýstann að hann væri 240 hestöfl, ég gæti þó vel trúað að hann væri 260, virkar allavega þannig.

Author:  Gunni [ Mon 21. Oct 2002 20:20 ]
Post subject: 

humm gunni erum við að tala um m3 kútinn eða ?? það vantar svo sannarlega :)

ég veit reyndar ekki hvað hann er nákvæmlega í hestöflum. hann var nú einhverntímann auglýstur sem 300 hö en það er bara þvæla. fróður maður sagði mér á einni samkomunni að hann væri 240-60 hö. giska á 240, annars á ég eftir að fara með hann í aflmælingu. geri það þegar ég verð ríkur ;)

þakka hrósið :)

við getum kannski kíkt á kvartmíluna næsta sumar og prófað einhverjar spyrnur :) við þekkjum nú einn sem á e30 m3 8)

Author:  fart [ Mon 21. Jul 2003 20:47 ]
Post subject: 

Þessi bíll hefur breyst mikið frá því hann kom til landsins. Þegar ég keyrði hann (1997 eða 1998 minnir mig), þá var hann með annað aftasta kút (Lorenz kút) og strut brace... hvað varð um þá hluti.

Minnir mig á þegar ég sá gamla 325iS bílinn minn sem ég lagði allt sem ég átti í. Þegar ég seldi hann þá var hann með Momo stýri (stungið leður/rúgskinn) og momo hnúð, en svo sá ég hann um daginn þá var orginal stýri??!?!.. reyndar komnar flottari felgur.

Sá bíll var með AC Schnizer kút og Eibach strut brace. (Svartur 1992 vagn)

Author:  arnib [ Tue 22. Jul 2003 09:07 ]
Post subject: 

fart wrote:
en svo sá ég hann um daginn þá var orginal stýri??!?!.. reyndar komnar flottari felgur.


Ekki vera hissa.

Orginal rulez!

Author:  fart [ Tue 22. Jul 2003 09:29 ]
Post subject: 

Orginalinn rular ekki þetta Momo.. you had to see it

Author:  benzboy [ Tue 22. Jul 2003 11:13 ]
Post subject: 

arnib wrote:
fart wrote:
en svo sá ég hann um daginn þá var orginal stýri??!?!.. reyndar komnar flottari felgur.


Ekki vera hissa.

Orginal rulez!


Babú babú - stock police in the house

Author:  oskard [ Tue 22. Jul 2003 11:15 ]
Post subject: 

mér finnst nú stock e36 stýri ekkert voða fallegt :roll:

Author:  bjahja [ Tue 22. Jul 2003 11:29 ]
Post subject: 

Það fer eftir því hvenær hann var framleiddur, mér finnst mitt stýri fínt en þau sem voru framleidd fyrir 10. 96 ekki jafn flott.

Author:  hlynurst [ Tue 22. Jul 2003 12:19 ]
Post subject: 

Er þetta samt ekki sport stýri sem við erum með Bjarni? Ég hef séð bíla sem eru nýrri en 96 módel með þessu hlussustýri... :lol:

Author:  Haffi [ Tue 22. Jul 2003 13:15 ]
Post subject: 

Eat shit motherbitches... trukkstýri 0WNA!

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/