Ég kaupi bílinn í janúar 2023 án gírkassa og vél ásamt einhverja smáhluti t.d. plast trimmið á vinstra bretti.
Plan mitt fyrir framtíðina er að:
Sprauta hann að framann.
Setja m50b25Tu og Zf-5 kassa ofan í.
Klára púst.
Fá rafkerfi úr beinskiptum bíl - Svo að bakkljós virki
Koma honum í gang
Flottar felgur,
Og svo auðvitað að spóla í hringi

Dagurinn þegar að við sóttum hann. 28 jan. 2023
Kominn heim

Um leið og að bíllinn kom heim var farið og sótt felgur hjá Afs (style 78)

Bíllinn stóð og stendur en

En það var fundinn donor
Bmw e36 325i M50b25tu og Zf - 5 ef ég man rétt


Svo var hann rifinn í tætlur og partaður

Svo var farið með hvíta beint á haugana blessuð sé minning hans

Svo sótti ég bensíndælu, Coilover að framan og aftan. Lagaði skuggalega rafmagnið í rúðunum.



Og svo mitt uppáhalds ''Mod'' Er M tech II Stýri þar sem hitt var orðið svolítið lúið


Eini gallinn við Þetta stýri er að það er enginn air bag og á eftir að fá flautuna til þess að virka.
Flest var gert síðasta sumar en núna í vetur hefur allt farið að stað
Ég sandblés mótor bitan og fram bremsurnar af 325 bílnum


Næst var pantað allt í bremsurnar af framan nema dælur, diskar, Klossar, Abs skynjar og Hub'ar báðum meiginn

Útkoman:


Núna á ég bara eftir að gera það sama hinum meiginn og blása dælurnar.
