bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 423 of 423

Author:  fart [ Sat 25. Nov 2023 13:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Mazi! wrote:
Hvað er að frétta af þessum?


Bara allt helvíti fínt þannig séð, fékk einn hring á slaufunni í sumar og svo gott session á Nurburgring F1 brautinni. Því miður var ég búinn að sprengja af eina hosu þanngi að það var ekki mikið afl, en samt mjög gaman.

Tók smá rönn á honum síðasta sunnudag, og þannig séð bara allt gott.

Nýja kúplingin er algerlega æðisleg. Pedalin mjög léttur og auðvelt að taka af stað. Það er smá skrölt í henni eins og vill verða en ólíkt UUC þá skröltir hún þegar maður er á pedalanum, en ekki í lausagangi.

Author:  bimmer [ Fri 22. Mar 2024 23:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Þarf ekki að uppfæra þennan þráð eitthvað???

Author:  fart [ Thu 04. Apr 2024 11:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23

Jú, algerlega!

Page 423 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/