bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 419 of 423

Author:  jens [ Fri 02. Sep 2016 22:38 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Þessi bíll er mjög svalur 8)

Author:  Fatandre [ Sat 03. Sep 2016 09:26 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Hvernig væri að koma með myndir?

Author:  fart [ Mon 05. Sep 2016 13:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

það er svo leiðinlegt að setja myndir inn á kraftinn :)

En það er svosem ekkert nýtt til að taka myndir af, lítur samt ágætlega vel út núna eftir ristilkrabbaaðgerð.

Author:  Fatandre [ Mon 05. Sep 2016 20:32 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Ekkert á dagskránni að selja hann? :D

Author:  fart [ Wed 07. Sep 2016 12:41 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Fatandre wrote:
Ekkert á dagskránni að selja hann? :D

Jú, allt er fallt fyrir rétt verð,

En ég hef ekki hugmynd um hvað rétt verð er.

Svo í hvert skipti sem ég auglýsi hann og einhver sýnir áhuga þá fæ ég bakþanka.

Þar sem þetta er GT þá mun ég ekki tapa mikið meira á þessu ævintýri, hann hækkar aðeins þrátt fyrir að vera ekki orginal. Svona hálfgert Restomod, sem er orðið vinsælt concept og collectables sem hafa fengið þannig seljast vel. kanski ekki í sömu verðflokkum og full OEM, en fá samt dágóða hækkun með árunum.

Author:  bimmer [ Sat 10. Sep 2016 11:06 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Eiga og njóta.

Author:  fart [ Tue 13. Sep 2016 13:18 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

bimmer wrote:
Eiga og njóta.

Já,, það er skemmtilegasti möguleikinn

Author:  Fatandre [ Wed 14. Sep 2016 17:14 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Um að gera þá.
Spank some asses :D

Author:  fart [ Thu 15. Sep 2016 12:16 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Fatandre wrote:
Um að gera þá.
Spank some asses :D


Þetta hefur samt breyst svo mikið. Back in the day (sem er ekki nema kansky fyrir 6-7 árum síðan) þóttu 500 hestar alveg hellingur, og maður rakst sjaldan á eitthvað á hraðbrautinni sem maður gat ekki spælt illa.

Í dag .. er 911Turbo bara fáránlega öflugur bíll, Benz fjölskylduvagninn er orðinn næstum 700 hestar og Lambo einhver 800 hestöfl..
Entry level Ferrari er 660 hestöfl!!

En maður getur enn komið á óvart,

Author:  sh4rk [ Fri 16. Sep 2016 23:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Er þá ekki kominn tími að fara bæta þá aðeins í hesthúsið????

Author:  bimmer [ Fri 16. Sep 2016 23:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

sh4rk wrote:
Er þá ekki kominn tími að fara bæta þá aðeins í hesthúsið????


Image

Author:  fart [ Sun 18. Sep 2016 19:23 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

bimmer wrote:
sh4rk wrote:
Er þá ekki kominn tími að fara bæta þá aðeins í hesthúsið????


Image

Nei, klárlega ekki

Author:  porscheee [ Mon 21. Nov 2016 01:40 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

hi , your car is for sale ?
One month ego i see this car advertment in auto scout page ... ?

Author:  fart [ Mon 21. Nov 2016 08:25 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

porscheee wrote:
hi , your car is for sale ?
One month ego i see this car advertment in auto scout page ... ?


Hi,

I don't think I have ever put it on AutoScout, but it was on Mobile.de for a while.
but that was not one month ago, probably a year.

There have been a few fake advertisements, scams, using my car or pictures of it when selling parts and so on.

But everything is for sale :) do you want to buy it

Author:  fart [ Sun 09. Jun 2019 16:46 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Las dálítið af mínum eigin þræði í dag! Þvílíka endalausa bullið sem maður hefur staðið í.

Bíllinn er góður í dag, smávægilegur olíuleki með dipstick.. skipti um o-hring en það lak ennþá. Líklega rangur o-hringur.

Page 419 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/