bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

1995 M3 111/356 - Update bls 422 04.07.23
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=20272
Page 418 of 423

Author:  Jón Ragnar [ Mon 07. Sep 2015 15:02 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Flott upgrade


En er það bara ég eða eru framdiskarnir eitthvað skrítnir?

Author:  fart [ Mon 07. Sep 2015 17:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Jón Ragnar wrote:
Flott upgrade


En er það bara ég eða eru framdiskarnir eitthvað skrítnir?


Skrítnir hvernig?

Ertu að meina svona "glazed" og cracked?
Hafa verið þannig lengi.

Auk þess eru kantarnir smá étnir efir malargrygjuna á Spa meðal annars

Author:  Daníel Már [ Mon 07. Sep 2015 17:11 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Brjálað töff! :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 08. Sep 2015 15:08 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

fart wrote:
Jón Ragnar wrote:
Flott upgrade


En er það bara ég eða eru framdiskarnir eitthvað skrítnir?


Skrítnir hvernig?

Ertu að meina svona "glazed" og cracked?
Hafa verið þannig lengi.

Auk þess eru kantarnir smá étnir efir malargrygjuna á Spa meðal annars



Já looka einmitt cracked.

Er ekki stykkið af svona dóti frekar dýrt annars?

Author:  fart [ Tue 08. Sep 2015 18:22 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Jón Ragnar wrote:
fart wrote:
Jón Ragnar wrote:
Flott upgrade


En er það bara ég eða eru framdiskarnir eitthvað skrítnir?


Skrítnir hvernig?

Ertu að meina svona "glazed" og cracked?
Hafa verið þannig lengi.

Auk þess eru kantarnir smá étnir efir malargrygjuna á Spa meðal annars



Já looka einmitt cracked.

Er ekki stykkið af svona dóti frekar dýrt annars?


Jú og verður ekki keypt nýtt

Annars keyrir bíllinn æðislega með þessari fjöðrun, er aðeins að prufa mig áfram með demparastillingarnar

Author:  gstuning [ Wed 09. Sep 2015 11:38 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Ég myndi mæla með meiri rebound heldur enn of mikið bound,

reboundið hjálpar sem swaybar í beygjum og hindrar skop þegar þú keyrir á ójöfnu.
of mikið bound er bara leiðinlegt (hastur)

Author:  fart [ Wed 09. Sep 2015 13:19 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

gstuning wrote:
Ég myndi mæla með meiri rebound heldur enn of mikið bound,

reboundið hjálpar sem swaybar í beygjum og hindrar skop þegar þú keyrir á ójöfnu.
of mikið bound er bara leiðinlegt (hastur)


Þetta eru stillingar fra 0-16
þannig að mögulega er ég að misskilja conceptið ef ég er að dunda mér below 8,

Author:  gstuning [ Wed 09. Sep 2015 18:47 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

ah, þetta er þá bara rebound stillingar myndi ég halda.

Author:  fart [ Thu 10. Sep 2015 04:36 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

gstuning wrote:
ah, þetta er þá bara rebound stillingar myndi ég halda.

Já þetta eru bara one-way

V3 er two way, ákvað að stoppa útlátin við "meðalveginn" í þetta skiptið... :)

Author:  fart [ Thu 10. Sep 2015 16:58 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Það er btw bilaður munur á þessum demparastillingum!

Author:  gardara [ Thu 10. Sep 2015 17:59 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Ég kannast við það frá stillingunum á PSS9 settinu mínu, bíllinn gjörbreytir um character við að stilla demparana.
Að ég tali nú ekki um þegar maður breytir stillingum á dempurunum og swaybars á sama tíma.

Author:  fart [ Thu 10. Sep 2015 19:33 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

gardara wrote:
Ég kannast við það frá stillingunum á PSS9 settinu mínu, bíllinn gjörbreytir um character við að stilla demparana.
Að ég tali nú ekki um þegar maður breytir stillingum á dempurunum og swaybars á sama tíma.

Ég mýkti swaybar að framan um daginn

Author:  fart [ Mon 01. Feb 2016 15:24 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Smáfréttir,

Lét laga ryðið á þverbitanum að aftan og báðum afturbrettunum.

Lagaði svo smávægilegan olíuleka, og fór með gamla jálkinn í árlegu skoðunina.

Slapp í gegn með alveg minor athugasemdir.
1. þá neitaði stefnuljósaperan hægra megin að framan að virka akkúrat á meðan ég var í skoðun, en virkaði um leið og ég keyrði út
2. vantaði gúmíhring sem heldur bremuslöngunum við struttinn að framan bílstjóramegin.

Enginn olíuleki eða vesen þetta skiptið. Líklega besta skoðun frá síðustu 10 ár, eða frá því að ég keypti hann :thup:

Lét hjólastilla bílinn í haust, þvílíkur munur að keyra hann.

Author:  Stefan325i [ Sat 13. Feb 2016 11:01 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Ég er búinn að vera með svona KW Variant 2 síðan 2001, mjög gott dót.

Author:  fart [ Fri 02. Sep 2016 13:04 ]
Post subject:  Re: 1995 M3 111/356 - KW Variant2 install bls 417

Keyri þennan bíl alltof lítið, en fór rúnt í gær og mikið djöfulli er gaman að keyra þetta kvikindi.

Power delivery er æðislegt, togið og hestöfl alltaf on tap, vælið í túrbínunum, öskrtið þegar maður slær af, blow off ventlarnir, backfire í pústinu (sérstaklega með antilogið á) og núna enn ýktara með þessum straight-pipes sem ég setti undir.

Fjöðrunin er líka alveg meiriháttar góð, og turn in mjög beinskeitt. Grunar að hjólastillingin sem ég lét græja eftir að nýju dekkin fóru undir ásamt KW2 hafi breytt miklu.


þarf að fara að nota hann meira,,

Page 418 of 423 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/