Mazi! wrote:
Hvað er að frétta af þessum?
Bara allt helvíti fínt þannig séð, fékk einn hring á slaufunni í sumar og svo gott session á Nurburgring F1 brautinni. Því miður var ég búinn að sprengja af eina hosu þanngi að það var ekki mikið afl, en samt mjög gaman.
Tók smá rönn á honum síðasta sunnudag, og þannig séð bara allt gott.
Nýja kúplingin er algerlega æðisleg. Pedalin mjög léttur og auðvelt að taka af stað. Það er smá skrölt í henni eins og vill verða en ólíkt UUC þá skröltir hún þegar maður er á pedalanum, en ekki í lausagangi.