bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 02. Mar 2024 10:57

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 419, 420, 421, 422, 423
Author Message
PostPosted: Sat 25. Nov 2023 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Mazi! wrote:
Hvað er að frétta af þessum?


Bara allt helvíti fínt þannig séð, fékk einn hring á slaufunni í sumar og svo gott session á Nurburgring F1 brautinni. Því miður var ég búinn að sprengja af eina hosu þanngi að það var ekki mikið afl, en samt mjög gaman.

Tók smá rönn á honum síðasta sunnudag, og þannig séð bara allt gott.

Nýja kúplingin er algerlega æðisleg. Pedalin mjög léttur og auðvelt að taka af stað. Það er smá skrölt í henni eins og vill verða en ólíkt UUC þá skröltir hún þegar maður er á pedalanum, en ekki í lausagangi.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6331 posts ]  Go to page Previous  1 ... 419, 420, 421, 422, 423

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group