bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 5 of 210

Author:  ///MR HUNG [ Sun 28. Jan 2007 23:17 ]
Post subject: 

Þú ert nú meira kexið :lol:

Þetta ætti nú að verða fína funnið einn daginn 8)

Author:  arnibjorn [ Mon 29. Jan 2007 01:19 ]
Post subject: 

Image

Þessi hvítu M3 eru alveg tryllt flottir!! :drool: :drool:

Ertu eitthvað búinn að spá í hvernig felgur þú ætlar að fá þér?

Author:  srr [ Mon 29. Jan 2007 02:02 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Motor:
E36 M3 3Liter(S50B30) med aktiverad variabel insugskam (vanos).

Skandinavískt bílamál er alveg magnað.
Þetta hljómar eins og nýjasti titillinn frá Svenska Pornografía :lol: :lol:

Author:  bimmer [ Mon 29. Jan 2007 07:19 ]
Post subject: 

IvanAnders wrote:
Á svo að setja búr og strípa eitthvað?


Það verður sett búr en kannski ekki svona í fyrstu umferð.

Er ekki viss um strípun - sé til með það.

Author:  bimmer [ Mon 29. Jan 2007 07:22 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Hérna er þá smá hugmynd fyrir vélarrúmið hjá þér :wink:

Image

http://www.gatbilar.se/car.php?car=75

Þar sem bíllinn er sænskur þá er að sjálfsögðu turbo. Hann gengur að vísu fyrir etanóli.

Motor:
E36 M3 3Liter(S50B30) med aktiverad variabel insugskam (vanos).


Klikkað power en ég held að þetta sé ekki hentugur brautarbíll.

Ekki gaman að vera í beygju þegar þessi kuðungur kikkar inn!!!! :shock:

Held að SC sé með hentugra power delivery heldur en turbo fyrir brautarakstur.

Author:  bimmer [ Mon 29. Jan 2007 07:25 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
Image

Þessi hvítu M3 eru alveg tryllt flottir!! :drool: :drool:

Ertu eitthvað búinn að spá í hvernig felgur þú ætlar að fá þér?


Já hvítt er flott :twisted:

Varðandi felgur þá er ég ekki enn búinn að ákveða. Þær þurfa að vera léttar og gefa pláss fyrir fullorðins bremsur. Þessar á myndinni sem þú póstar eru flottar en spurning hvort þetta sé ekki of mikið bling fyrir brautarfelgur sem verður þjösnast á.

Author:  Angelic0- [ Mon 29. Jan 2007 08:03 ]
Post subject: 

Þú ert án efa sá klikkaðasti Þórður.

Hlakka til að sjá E30 M3 með S50 og SC :)

maður fær kannski að sníkja hring við tækifæri :)

svo finnst þér ég vera kaldur að gera við tjónaðan XJ6 ;)

Author:  Danni [ Mon 29. Jan 2007 08:10 ]
Post subject: 

Þú þarft þá að fljúga út til að fá hring og vona að Þórður verði úti á sama tíma :lol:

Author:  Angelic0- [ Mon 29. Jan 2007 08:28 ]
Post subject: 

Image

Varð að bæta þessum við ;)

Author:  IvanAnders [ Mon 29. Jan 2007 12:15 ]
Post subject: 

Grái E30 ///M3 S50B30 Twin Turbo sem að hefur verið póstað hér inn nokkrum sinnum (sá sem að hélt í carrera GT :twisted: 8) :twisted: 8) :twisted: ) var helvíti nett strípaður minnir mig, ennþá með hurðaspjöld, dashboard, miðstöð og allt, ekki fullstrípaður, en nóg engu að síður, eitthvað sem að heillaði mig við hann að innan :)

Author:  X-ray [ Mon 29. Jan 2007 12:40 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Mótorinn er úti og bíllinn fer út aftur fljótlega í breytingar. Heimsóttum vélasalann eftir að ég keypti bílinn - hér er mótorinn, er núna í E36:
Image



Var þessi rokkur ekki til sölu á ebay??? rakst á þessa mynd eða mynd sem var/er alveg eins. Þetta var inni í gær eða hinn og er horfið núna :twisted: Seljandi sagði einmitt að áætluð hrossa skil væri 450-500 8)

Author:  bimmer [ Mon 29. Jan 2007 14:10 ]
Post subject: 

Jú það stemmir - þessi mótor var auglýstur á ebay.

Annars var ég að leysa kvikindið út áðan - fékk endurskoðun út af bilaðri flautu og svo er pústið komið á tíma (skiptir ekki máli - verður sett nýtt).

Nú er verið að bíða eftir númeraplötum og eftir það get ég náð í hann.

Author:  Aron Andrew [ Mon 29. Jan 2007 14:13 ]
Post subject: 

Ætlaru ekki að mæta á samkomu á miðvikudaginn?

Author:  siggik1 [ Mon 29. Jan 2007 14:28 ]
Post subject: 

glæsilegt, og hvað verður hann lengi á landinu ? hvenær er áætlað að breytingar byrji, verður ekki tekið eitthvað af myndum ?

kannski maður mæti á sína fyrstu samkomu, veit samt ekki :oops:

Author:  bimmer [ Mon 29. Jan 2007 14:36 ]
Post subject: 

Hann verður hér í 1-2 vikur svo fer hann út.
Þeir taka fullt af myndum á meðan breytingar eru í gangi.

Reyni að mæta á miðvikudagskvöldið.

Page 5 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/