bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 210 of 210

Author:  rockstone [ Sat 25. Jan 2020 19:28 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Þetta verður mega flott 8)

Author:  Frikki.Ele [ Wed 29. Jan 2020 17:54 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Þvílík smíði

Sent from my SM-G973F using Tapatalk

Author:  jens [ Mon 24. Feb 2020 08:20 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Þetta er svakalegt 8)

Author:  Kristjan [ Sun 19. Apr 2020 16:47 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Það gleður mig óendanlega mikið að sjá update á þessum bíl. Þetta er eins og að sjá barn vaxa úr grasi.

Author:  Mazi! [ Fri 14. Aug 2020 16:00 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Er eitthvað meira búið að gerast í þessum ? :mrgreen:

Author:  bimmer [ Mon 31. Aug 2020 10:34 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Mazi! wrote:
Er eitthvað meira búið að gerast í þessum ? :mrgreen:


Þetta er að mestu í dvala meðan S62 rebuild er í gangi, ekki hægt að reka 2 svona peningaklósettproject í einu.

Keypti samt óvart álpönnu undir DCT á útsölu, stock er úr plasti :|

Image

Image

Svo var ég líka búinn að græja "nýjan" miðjustokk ofl. smálegt.

Author:  bimmer [ Fri 12. Feb 2021 12:55 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Held að þetta hafi ekki verið komið hér inn - öll myndasúpan frá Kjarra:

https://www.facebook.com/media/set/?vanity=trueperformanceis&set=a.10157837186658708

Author:  bimmer [ Tue 16. Mar 2021 11:47 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Missti smá fókus um daginn af S62 uppgerð sem endaði í þessum auka pakka.....

Image

Á eftir að looka vel með Eventuri síuboxunum og vonandi sounda jafn vel og þetta lookar.

Author:  jens [ Tue 16. Mar 2021 15:15 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Svakalegt 8) :thup:

Author:  bimmer [ Thu 19. May 2022 18:03 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Missti aftur fókus um daginn þegar ég sá þessar auglýstar notaðar:

BBS CH010 x 4
E30 M3 Specific Fitment
17” x 8.5” ET15 Square

Image

Image

Image

Maður er alltaf pínu stressaður þegar maður er að panta eitthvað svona af netinu af einkaaðila, hvort það sé eitthvað scam eða looki ekki alveg eins vel og á sölumyndum.
En þetta var allt upp á 100%, felgurnar jafn fáránlega vel með farnar og sölumyndirnar sýndu. Notaðar en looka eins og nýjar.

Eins og sést á þessum myndum er þetta alveg "rétti" tíminn til að vera að versla felgur á M3 mv. status á bílnum. Eða þannig :)
Gat ekki stillt mig um að taka eina úr kassanum og bera við bílinn, held að þetta eigi eftir að looka svakalega.

Image

Image

Image

Author:  jens [ Sat 21. May 2022 22:35 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - Nýjar felgur

Ufff til lukku, þetta á eftir að koma svo vel út.

Author:  bimmer [ Thu 29. Jun 2023 22:06 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - Nýjar felgur

Jæja þá er þetta project að fara í gang aftur.

Fór á hold meðan M5 var tekinn í gegn.

Um síðustu helgi fór ég í að grafa M3 út.... búið að nota hann sem geymslu fyrir allskonar drasl í 4 ár.
Ótrúlegt hvað mikið drasl kemst í einn E30 :)

Image

Image

Image

Image

Næst er að blása botninn og hvalbakinn, laga ryð og byrja svo að byggja aftur upp.

Author:  fart [ Tue 04. Jul 2023 06:47 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti

Mánuður í að þetta klárist, vitum bara ekki hvaða mánuður :lol:

Author:  bimmer [ Tue 04. Jul 2023 11:30 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti

fart wrote:
Mánuður í að þetta klárist, vitum bara ekki hvaða mánuður :lol:


Rólegur. Það voru verkfundir um helgina, bæði sá sem sér um blástur og svo málarinn kíktu við.

Author:  bimmer [ Mon 29. Jan 2024 11:09 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti

Hægt og rólega verið að græja þá hluti sem "vantar".

Var að fá pakka - 5.3kg swinghjól, á eftir að reva eins og mótorhjól.

Image

Page 210 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/