bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 208 of 210

Author:  bimmer [ Thu 23. Jan 2020 15:55 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Ætla að koma þessum þræði up to date.

[16. júní 2017]

Breytt plön, keyptur heill mótor:

Image

Author:  bimmer [ Thu 23. Jan 2020 15:56 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[1. júlí 2017]

Arrived!

Image

Fór strax í að rífa stangarlegur úr, voru komnar á tíma, sveifarás ok.

Image

Author:  bimmer [ Thu 23. Jan 2020 16:58 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[19. ágúst 2017]

ARP stangarleguboltar komnir ásamt mikilvægu stuffi eins og OEM s85 ECU og E60 M5 bensínpedala!!

Image

Ákvað svo að selja gamna dry sump kerfið fyrir utan tankinn í skottinu ásamt lögnum í hann - nota það áfram.

Í stað þess að búa til pönnu og mixa saman við gömlu íhlutina þá pantaði ég complett kerfi fyrir S85. Ákvað að olíuþrýstingur væri ekki eitthvað sem ég ætlaði að gera tilraunir með og þróa.

Hér er kerfið sem ég pantaði:

Image

Hér er dælan skrúfuð beint á pönnuna, ekkert bracket. Er byggt á íhlutum frá Dailyengineering í USA.
Hér er mynd af svona kerfi:

Image

Author:  bimmer [ Thu 23. Jan 2020 17:28 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[28. sept 2017]

Dry sump kerfið komið!

Image

Author:  bimmer [ Thu 23. Jan 2020 17:29 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[9. október 2017]

Þokkalegur stærðarmundur á stock olíupönnu og dry sump pönnu!

Image

Image

Author:  fart [ Thu 23. Jan 2020 19:30 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Tími til komin! 8)

Author:  gstuning [ Fri 24. Jan 2020 09:13 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

Ertu búinn að festa þig á tölvu enn?

Miðað við uppfærsluhraða á standalone tölvum þessa daganna þá myndi ég bíða fram í rauðan dauðan að velja tölvu. Ekkert verra enn að hafa tölvu sem getur svo bara rétt gert það sem þú ert að leitast eftir.

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 10:53 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

gstuning wrote:
Ertu búinn að festa þig á tölvu enn?

Miðað við uppfærsluhraða á standalone tölvum þessa daganna þá myndi ég bíða fram í rauðan dauðan að velja tölvu. Ekkert verra enn að hafa tölvu sem getur svo bara rétt gert það sem þú ert að leitast eftir.


Nei ekki ennþá. Líst mjög vel á Maxxecu.

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 11:00 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[28. október 2017]

Dry sump progress:

Image

Image

Image

Þurfti að setja gengjur í eitt gat og blokka það með bolta:
Image

Image

Image

Sólheimaglott á hr. CNC:
Image

AC og PS burt:
Image

Þurfti líka að fjarlægja keðjuna fyrir olíudæluna sem og strekkjarann/guide:
Image

Dælurnar farnar. Þarna sérðu útganginn frá gömlu olíudælunni og innganginn í blokkina:
Image

Keðjan af, þurfti að losa upp vanos dæluna til að ná henni:
Image

Fjarlægt dót:
Image

Dælur og olíusíuhús af:
Image

Image

Hér sér maður betur original út og innganga fyrir olíu á blokkinni:
Image

ARP boltar í:
Image

Image


Platan til að loka útganginu og svo nýtt tengi í blokkina:
Image

Útgangur blokkaður:
Image

Bæði komin á:
Image

Pannan komin á:
Image

Image

Til vinstri er nýr pulley fyrir dry sump. Til hægri er original pulley á sveifarás, þarf að renna AC reimarpartinn af:
Image

Hér sést hvernig þetta passar svo saman:
Image

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 11:54 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[11. nóvember 2017]

Enn verið að safna saman íhlutum - Rogue Engineering driflok.

Image

Massíft dæmi. Er með 2 eyru þannig að þetta er sterkara en original og tekur helmingi meiri olíu en stock sem hjálpar með hita, ásamt kæliraufunum.

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 11:56 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[27. nóvember 2017]

Brasarinn mættur að hjálpa mér við að koma S85 oní.
Þurfti smá "mekaníska hvatningu" ;)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Fer örugglega 2-3 cm neðar og 4-5 cm aftar.

So far so good.

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 12:00 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[10. desember 2017]

Nýtt dót í buildið:

Image

Stóðst ekki freistinguna og keypti þessi Evolve inntök sem voru til sölu notuð um daginn.

Einnig vélarpúðar frá Vibra tech, mono wiper kit frá AKG + styrkingar.

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 12:22 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[1. apríl 2018]

Keypti de-cat & húðaðar flækjur:
Image

DCT boltuð við vélina:
Image

Flækjur á:
Image

Image

Stór biti fyrir E30 að gleypa:
Image

Nonni enn brosandi:
Image

Í fer hún....:
Image

Image

Lítur út fyrir að ekki þurfi að beygja tunnelið, kassinn small í:
Image

Nonni hættur að brosa á þessum tímapunkti, húddið lokaðist ekki......:
Image

Þurfti að stilla smá af og lækka vélina, nú lokast það.

Author:  fart [ Fri 24. Jan 2020 12:26 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

meira-meira-meira!!

Author:  bimmer [ Fri 24. Jan 2020 12:27 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - S85 dót

[30. apríl 2018]

Algjörlega óvænt og óplönuð kaup fyrir projectið.
LM felgur til sölu hér heima sem ég skellti mér á.

Image

Page 208 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/