bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 205 of 210

Author:  Yellow [ Mon 22. Jun 2015 18:33 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

bimmer wrote:
Fyrta innborgun komin á mótorinn :thup:



Hérna heima eða úti ?!?!??! :shock:


Vona að þetta gengur í þetta sinn :wink:

Author:  bimmer [ Mon 22. Jun 2015 21:49 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Daníel Már wrote:
2016 Verður árið þá ? :D


Mega bjartsýni :)


Yellow wrote:
Hérna heima eða úti ?!?!??! :shock:

Vona að þetta gengur í þetta sinn :wink:


Úti.

Author:  bimmer [ Wed 06. Jan 2016 00:12 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Enn verið að mjatla peningum til landsins fyrir mótornum :mrgreen:

Sannfærði kaupandann að eina vitið væri að fara í standalone svo að hann gæti mappað almennilega fyrir local bensínið í Botswana, þeir fá ekkert 98+ okt.
Þannig að Gunni græjaði VEMS pnp standalone sem kaupandinn verslar með mótornum, fékk það afhent um daginn:

Image

Image

Image

Svo var ég líka að fá smotterí sem vantaði í að breyta dry sump setupinu aftur í normal wet sump:

Image

Gunnsteinn lagaði aðeins til olíudæluna fyrir mig, eitt boltagatið var ekki alveg að passa:

Image

Þarf að fara að henda þessu í mótorinn og klára að koma honum saman.

Author:  fart [ Wed 06. Jan 2016 10:54 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

kitlar mig aðeins að byrja á S50B30 restoration að sjá svona :thup:

Author:  bimmer [ Sun 21. Feb 2016 23:49 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Greiðslur koma rólega frá Botswana þannig að það er ekki rífandi gangur í þessu.

Búið að setja DKG kassann saman með mega kúplingu, eitthvað custom stuff hjá X-aranum.
Allavega er tilbúinn í DK og nú þarf maður að fara að huga að því að koma honum heim.

Svo eru víst einhverjir í USA að selja dry sump pönnu undir S85, kallinn var að tjúna E46 racecar um daginn með svoleiðis.
Þarf að finna út hver seljandinn er. Var áður bara búinn að finna KMS í Hollandi og þeir voru djöfulli dýrir. Vonandi er pannan
á skikkanlegum prís þannig að maður þurfi ekki að fara að smíða eitthvað custom.

Author:  JOGA [ Mon 22. Feb 2016 09:50 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Like. Spennandi að fygljast með þessu.
Hvernig gengur með boddý?

Author:  bimmer [ Mon 22. Feb 2016 17:43 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

JOGA wrote:
Like. Spennandi að fygljast með þessu.
Hvernig gengur með boddý?


Mjög rólega :)

En þegar meiri aur skilar sér þá kemst þetta betur af stað.

Author:  bimmer [ Thu 10. Mar 2016 21:31 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Verslaði þetta óvart um daginn:

Image

Author:  fart [ Fri 11. Mar 2016 13:28 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

ALLT AÐ GERAST!!! :santa:

Author:  bimmer [ Fri 11. Mar 2016 13:55 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

fart wrote:
ALLT AÐ GERAST!!! :santa:


Segðu - alveg rífandi gangur.

Author:  Alpina [ Sat 12. Mar 2016 19:23 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Massa töff dót,, 8)

Author:  gstuning [ Mon 14. Mar 2016 17:37 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

bimmer wrote:
Verslaði þetta óvart um daginn:

Image



OEM handföng og láta renna í þau ONNO frekar enn þetta

Author:  Alpina [ Mon 14. Mar 2016 19:08 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

gstuning wrote:
bimmer wrote:
Verslaði þetta óvart um daginn:

Image



OEM handföng og láta renna í þau ONNO frekar enn þetta


Whaaaat


frekar RINGTOY

Author:  bimmer [ Mon 14. Mar 2016 20:27 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

gstuning wrote:
OEM handföng og láta renna í þau ONNO frekar enn þetta


Já það meikar meira sense...... eða ekki.

Author:  bimmer [ Wed 30. Mar 2016 16:33 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Jæja, myndir af kassanum - þarf að fara að græja flutninginn:

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Það verður eitthvað brambolt að búa til pláss fyrir þetta, stock tunnelið er ekki að duga :)

Page 205 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/