| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| HAMAR 750i '92 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16588 |
Page 1 of 4 |
| Author: | HAMAR [ Mon 24. Jul 2006 21:06 ] |
| Post subject: | HAMAR 750i '92 |
Nokkrar myndir af mínum 750i ´92 Fluttur inn okt. 2000 Bíllinn er ekinn 183.þ.km. 12 cyl. 299 hestöfl Leðursportsæti, rafm. í sætum, hiti í öllum sætum. Stillanleg fjöðrun, topplúga, K&N loftsíur. Framtíðarplön. Fjarlægja hvarfakúta, chip tjúna, glæra bílinn uppá nýtt. Gefa syni mínum bílinn.
|
|
| Author: | bimmer [ Mon 24. Jul 2006 21:49 ] |
| Post subject: | |
Vígalegur - tók einmitt eftir honum á samkomunni um daginn við Borgarleikhúsið. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 24. Jul 2006 22:30 ] |
| Post subject: | |
Sæll nágranni Djöfull er Hamarinn að lúkka á þessum felgum!!!!!!! |
|
| Author: | Coney [ Tue 25. Jul 2006 03:35 ] |
| Post subject: | |
Djöfull er hann FALLEGUR |
|
| Author: | HAMAR [ Fri 25. Aug 2006 22:25 ] |
| Post subject: | |
Er að spá í hvort ég ætti að tíma að selja kaggann, er á öllum áttum, get ekki ákveðið hvort ég eigi að selja eða ekki. Alltaf þegar ég fæ tilboð þá hætti ég við. |
|
| Author: | trolli [ Fri 25. Aug 2006 22:43 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | elli [ Fri 25. Aug 2006 22:49 ] |
| Post subject: | |
HAMAR wrote: Er að spá í hvort ég ætti að tíma að selja kaggann,
er á öllum áttum, get ekki ákveðið hvort ég eigi að selja eða ekki. Alltaf þegar ég fæ tilboð þá hætti ég við. Til hvers að selja segi ég bara!! Kemur til með að langa í hann strax aftur ef hann fer. |
|
| Author: | HAMAR [ Fri 25. Aug 2006 23:03 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: HAMAR wrote: Er að spá í hvort ég ætti að tíma að selja kaggann, er á öllum áttum, get ekki ákveðið hvort ég eigi að selja eða ekki. Alltaf þegar ég fæ tilboð þá hætti ég við. Til hvers að selja segi ég bara!! Kemur til með að langa í hann strax aftur ef hann fer. Ég er bara nánast hættur að nota bílinn það er nú málið, skemmtilegra að leifa þá kannski öðrum að njóta. (og dauðsjá svo eftir því að hafa selt |
|
| Author: | elli [ Fri 25. Aug 2006 23:17 ] |
| Post subject: | |
Úff ef þú tækir annað hvorn minn þá væri ég í góðum málum |
|
| Author: | srr [ Sat 17. Dec 2011 20:51 ] |
| Post subject: | Re: HAMAR 750i '92 |
Jæja,,,,niðurlok HAMARSins eru ráðin. Ég er að tæta þennan bíla niður þessa dagana. Vona bara að partarnir úr honum geti nýst öðrum E32 og að V12 vélin sem er í lagi fari í annan 750 og gefi honum líf
|
|
| Author: | sosupabbi [ Sat 17. Dec 2011 20:59 ] |
| Post subject: | Re: HAMAR 750i '92 |
Djöfull sé ég eftir honum
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 17. Dec 2011 22:35 ] |
| Post subject: | Re: HAMAR 750i '92 |
Hvar eru þessar felgur?? Eflaust svo flott undir E36 |
|
| Author: | sosupabbi [ Sun 18. Dec 2011 00:19 ] |
| Post subject: | Re: HAMAR 750i '92 |
John Rogers wrote: Hvar eru þessar felgur?? Eflaust svo flott undir E36 Trausti seldi þær með 730 bíl sem hann átti, held þær séu enþá á honum. |
|
| Author: | -Hjalti- [ Sun 18. Dec 2011 00:38 ] |
| Post subject: | Re: HAMAR 750i '92 |
Komdu nú með mynd af þessu tjóni sem réttlætir rifið á honum |
|
| Author: | Tasken [ Sun 18. Dec 2011 01:13 ] |
| Post subject: | Re: HAMAR 750i '92 |
leiðinlegt að sjá þennan bíl fara svona var gott boddý. Felgurnar góðu eru undir öðrum E32 730 PE 533 nánar tiltekið þjöppumældi og yfirfór þennan mótor áður enn hann fór í bílinn og var hann nokkuð góður svo hann á að vera í toppformi |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|