| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 325CI e46 (((Cabrio))) https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=16375 |
Page 1 of 2 |
| Author: | . [ Tue 11. Jul 2006 21:36 ] |
| Post subject: | BMW 325CI e46 (((Cabrio))) |
Ég keypti þennan bíl í Maí af borgarakonunginum sjálfum hérna, get ekki sagt annað ennað eiga blæjubíl á Íslandi sé bara fínt og þeir sem halda öðru framm eru ((((((hálfvitar))))) blæjan er yfirleitt niðri þegar hitin er eitthvað yfir frostmarki og það rignir ekki Ætla bara að halda honum clean fyrir utan nýjar felgur auðvitað og kannski Harðan topp enn annars er aldrei að vita hvað maður gerir. MODELL: 325CI 15.06.01 TYP:BS31 FHARGSTELLNUMMER WBABS31030JY11429 376 LIGHTGELB METALLIC Helsti búnaður: Leðursæti (beige) Þjófavörn Rafmagnsæti m/minni 6 diska magasín Sjálfskipting DSCIII( spólvörn) Aðgerðastýri Sportsæti Xenon |
|
| Author: | Bjössi [ Tue 11. Jul 2006 22:16 ] |
| Post subject: | |
flottur bíll, og já það er bara kúl að eiga blæjubíl á Íslandi |
|
| Author: | ///Matti [ Tue 11. Jul 2006 22:29 ] |
| Post subject: | |
Ég átti blæjubíl og blæjan var mun oftar niðri en ég hafði reiknað með |
|
| Author: | BrynjarÖgm [ Tue 11. Jul 2006 22:43 ] |
| Post subject: | |
mjög svo fallegur bíll hjá þér |
|
| Author: | Geirinn [ Tue 11. Jul 2006 23:02 ] |
| Post subject: | |
Svalur bíll, sérstaklega liturinn á leðrinu vs. liturinn á bílnum. Læt fylgja með mynd af E46 Cabrio með hardtop. Kemur vel út. http://www.bmwnation.com/images/gallery/3/e46/e46_328_cab_02_s.jpg Dáldið stór mynd þannig að linkur verður að duga. |
|
| Author: | Svezel [ Tue 11. Jul 2006 23:08 ] |
| Post subject: | |
BARA flottur blæjubílar rúla! |
|
| Author: | Alpina [ Tue 11. Jul 2006 23:58 ] |
| Post subject: | |
Þeir sem halda öðru fram eru ((((((((((( hálfvitar ))))))))))))))) hehehe
|
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 12. Jul 2006 11:14 ] |
| Post subject: | |
prófaði þennan hjá síðasta eiganda
Mig langar ekkert smá í blæjubíl eftir þann rúnt |
|
| Author: | burgerking [ Wed 12. Jul 2006 11:23 ] |
| Post subject: | |
Geðveikur bíll Geirinn wrote: Svalur bíll, sérstaklega liturinn á leðrinu vs. liturinn á bílnum.
Læt fylgja með mynd af E46 Cabrio með hardtop. Kemur vel út. http://www.bmwnation.com/images/gallery/3/e46/e46_328_cab_02_s.jpg Dáldið stór mynd þannig að linkur verður að duga. Hardtop á þennan er geðveikt!! |
|
| Author: | bjahja [ Wed 12. Jul 2006 11:44 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst litacomboið á bílnum og leðrinu koma ótrúlega vel út. Það eina sem ég get sett útá er liturinn á blæjunni en það skiptir svosem ekkert öllu. Og já hardtop FTW! |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Wed 12. Jul 2006 12:13 ] |
| Post subject: | |
verð bara að segja að maðurinn sem valdi þetta litacombo hefur verið á LSD just my 50 cent |
|
| Author: | moog [ Wed 12. Jul 2006 13:10 ] |
| Post subject: | |
LSD er alveg málið að mínu mati... fyrir bílinn þ.e.a..s. Flott blæja... litacombóið er alveg í lagi! |
|
| Author: | ValliFudd [ Wed 12. Jul 2006 13:39 ] |
| Post subject: | |
moog wrote: LSD er alveg málið að mínu mati... fyrir bílinn þ.e.a..s.
Flott blæja... litacombóið er alveg í lagi! en reyndar er no way in hell að fá LSD í þessa bíla heyrði ég |
|
| Author: | jonthor [ Wed 12. Jul 2006 15:22 ] |
| Post subject: | |
Alveg brilliant bíll, hef séð hann á götunni. Mér finnst hreinlega algjör óþarfi að kaupa aðrar felgur á bílinn, þessar koma rosalega vel út. Glæsilegur bíll! |
|
| Author: | iar [ Wed 12. Jul 2006 19:19 ] |
| Post subject: | |
jonthor wrote: Alveg brilliant bíll, hef séð hann á götunni.
Mér finnst hreinlega algjör óþarfi að kaupa aðrar felgur á bílinn, þessar koma rosalega vel út. Glæsilegur bíll! Sammála með felgurnar, þetta er mjög clean look svona. Kannski örlítil lækkun amk. að framan og hann er __fínn__ |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|