| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Re-building E32 735i RD-2 Jólasveinninn kom snemma í ár !!! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=10605 |
Page 1 of 13 |
| Author: | X-ray [ Mon 23. May 2005 12:01 ] |
| Post subject: | Re-building E32 735i RD-2 Jólasveinninn kom snemma í ár !!! |
Jæja var loksins að kaupa BMW og varð E32 735 fyrir valinu ´91 keyrður 230xxx Diamantschwarz Metallic á litin, svört leður inrétting skemtilega vel með farinn. Rafmang í framsætum og hnakkapúðarnir að aftan rafdrifnir Það sem er búið að gera fyrir hann núna er það að ég er búinn að láta skipta um kveikjulok, kveikjuhamar, kertaþræði, kerti, olíu+síu(það er í bígerð að skitpta um alla vökva á bílnum sem þarf að gera) Er að fara í dag að láta taka bremsurnar í gegn hjá mér í dag, pústið (það hallar soldið asnalega) og yfirfara allar pakningar. Eftir c.a. bout viku er ætlunin að fara að heil-sprauta dýrið. Næsta mánuð nýir dempara að aftan og annað aðkallandi í fjöðrunar búnaði, nýdrifskafts upphengja (er orðin soldið slöpp) Nýir mótorar í glugga og topplugu og svo reyna að finna orginal magasin í hann og þá ættum við að vera nokkuð golden Myndir á leiðin þarf bara að nenna að leggja það á mig að ýta á takkan Þetta verður leitla barnið mitt og mun eithvað vera á dagskrá í kverjum mánuði fyrir hann
Hér eru svo myndir af kvekindinu: (smellið á myndir til að skoða þær stærri) |
|
| Author: | Logi [ Mon 23. May 2005 12:05 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt hjá þér og til hamingju! |
|
| Author: | srr [ Mon 23. May 2005 13:05 ] |
| Post subject: | |
Ég virði alla þá sem leggja sig fram við að halda þessum flaggskipum við |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 23. May 2005 21:40 ] |
| Post subject: | |
veit um magasin handa þér, endilega henda inn myndum |
|
| Author: | X-ray [ Fri 05. Aug 2005 11:47 ] |
| Post subject: | |
jæja loksins fer að líða að myndum hjá manni |
|
| Author: | X-ray [ Sat 24. Sep 2005 01:39 ] |
| Post subject: | |
jæja loksins búnir Það var tekið fullt af myndum sem verða væntanlega smeltar hingað inn á morgun farinn í bæinn núna að lúlla enda massa þreyttur |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 24. Sep 2005 17:35 ] |
| Post subject: | |
engar myndir af bílnum sjálfum ? utan og innan |
|
| Author: | X-ray [ Sat 24. Sep 2005 18:03 ] |
| Post subject: | |
Hér eru svo myndir af kvekindinu: (smellið á myndir til að skoða þær stærri)
|
|
| Author: | iar [ Sat 24. Sep 2005 19:22 ] |
| Post subject: | |
X-ray wrote: Það sem er verið að fara að skypta um núna í kvöld eru allir spindil-armar(búið er að troða 750 fóðringar í þá alla) og verður svo skypt um hinn svo kallaða pitman-arm,millistöng, styrisendar, stangir og sýðast en ekki sýst ballansstangarendana
Góður!
|
|
| Author: | X-ray [ Sun 25. Sep 2005 00:42 ] |
| Post subject: | |
gleymdi af nefna að C.controlið virkaði ekki þegar ég keypti bílinn. Það er búið að laga það, fór uppí BogL og þar redduðu þeir því á mjög svo flottu verði og nú virkar C.c. einsog draumur |
|
| Author: | gstuning [ Mon 26. Sep 2005 01:24 ] |
| Post subject: | |
Þetta kallar maður að GERA HLUTINA |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 26. Sep 2005 11:41 ] |
| Post subject: | |
RESPECT!!!! |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 26. Sep 2005 11:48 ] |
| Post subject: | |
W O R D Virkilega vel af sér vikið |
|
| Page 1 of 13 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|