bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW 323i - Bjahja
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=1053
Page 36 of 38

Author:  BirkirB [ Sun 17. Aug 2008 03:38 ]
Post subject: 

Þetta er ógeðslega fyndin innrétting! :lol:
Mjög skrýtin, en samt einhvernvegin býsna flott...

Author:  Gummco [ Sun 17. Aug 2008 12:41 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Svona er hún :)

Image
Image
Klosett græn! mundi breyta hið snarasta um lit, sorry en mér finnst flott sæti ofl,enn LITURINN :(

Author:  JOGA [ Sun 17. Aug 2008 13:04 ]
Post subject: 

Finnst gaman ad thessari innrettingu. Held samt ad thad kaemi vel ut ad lita ledrid svart og redda ser svortum bakhlidum a saetin.

Thad vaeri strax adeins "mildara". Spurning hvort ekki vaeri haegt ad redda svo svortu teppi seinna.

Author:  Gummco [ Sun 17. Aug 2008 13:11 ]
Post subject: 

það er ekki mikið mál að lita þessa innréttingu,miðað við vélarbrasið sem bjarni hefur staðað í,það er einfaldlega skipta út um miðjur í sætum og spjöldunum og mála sætin svört,einnig er ekki stórt mál að setja önnur teppi í bílinn þegar búið er að taka sætin úr, sorry bjarni,en ég fíla ekki litinn,mundi sprauta þau frítt fyrir þig svört,er ekki að djóka,hef nú málaö nokkur sæti yfir tíðinna,einnig get ég bent þér á frænda minn sem er bólstrari og er sanngjarn um að skipta út miðjunum og hurðarspjöldunum, hann er vandvirkur

Author:  ömmudriver [ Sun 17. Aug 2008 14:24 ]
Post subject: 

Strákar þið eruð að berjast í tapaðri baráttu, hann Bjarni mun ekki skipta út innréttingunni :lol: Svo er hún líka geggjað flott þegar að maður er búinn að venjast henni 8)

Author:  BirkirB [ Sun 17. Aug 2008 14:39 ]
Post subject: 

Er toppurinn þá grænn eða bara venjulega grár?

Author:  bjahja [ Sun 17. Aug 2008 20:29 ]
Post subject: 

Jarðsprengja wrote:
Er toppurinn þá grænn eða bara venjulega grár?

Grár en verðru í framtíðinni svartur :D

En það er rétt hjá Ömmudriver, bara misskilningur ef þið haldið að ég sé að fara að lita hana svarta ((((bara boring))))
Ég á eflaust eftir að breyta henni einhverntíman samt en það verður þá EXTREME makeover og ekki svart :D

Author:  Kristjan [ Sun 19. Jul 2009 22:34 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Hvað er að frétta hér, næstum því ár síðan síðasti póstur var...

Author:  98.OKT [ Sun 19. Jul 2009 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Já segi það. Það er eins og jörðin hafi bara gleypt hann Bjarna :shock:

Author:  IngóJP [ Sun 19. Jul 2009 23:36 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

98.OKT wrote:
Já segi það. Það er eins og jörðin hafi bara gleypt hann Bjarna :shock:


Nei Nei það var gat á kvennmanni sem gleypti hann

Author:  Alpina [ Sun 19. Jul 2009 23:37 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

IngóJP wrote:
98.OKT wrote:
Já segi það. Það er eins og jörðin hafi bara gleypt hann Bjarna :shock:


Nei Nei það var gat á kvennmanni sem gleypti hann


Roger Rabbit :shock:

Author:  aronjarl [ Mon 20. Jul 2009 00:55 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

:rofl:

Author:  Kristjan [ Mon 20. Jul 2009 01:23 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Ég var nú að spyrjast fyrir um bílinn ekki einkahagi Bjarna...

Author:  tinni77 [ Mon 20. Jul 2009 01:26 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

stendur ennþá þarna á Nesinu síðast þegar ég vissi

Author:  Raggi M5 [ Sun 03. Oct 2010 03:58 ]
Post subject:  Re: BMW 323i - Bjahja ómerkilegt update (bls 34)

Kristjan wrote:
Hvað er að frétta hér, næstum því ár síðan síðasti póstur var...


Og tvö ár núna..... what´s up ? :lol:

Page 36 of 38 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/