bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 04. Jun 2024 07:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 408, 409, 410, 411, 412, 413, 414 ... 423  Next
Author Message
PostPosted: Sat 01. Nov 2014 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gardara wrote:
Sko þetta var þrýstingurinn! Þú hefðir bara átt að hlusta á mig frá upphafi :lol:

Þótti það fjarstæðukennt :)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 01. Nov 2014 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Veit ekki hvort að þetta sé að storka örlögunum en billinn er næstum fullkominn.
Rýkur í gang
Keyrir vel
Power er meira en nóg
Togið er næstum hættulegt
Lekur ekki olíu, vatni, bensíni eða pústi

Jú boddý þarf smá vinnu.

Smáatriði sem þarf að laga er að hann vill ekki taka 6. Gír þar sem að ég snéri tengi stönginni vitlaust þannig að hún rekst í guibo, en það er quickfix þegar ég nenni.

Eitt smá modd sem er á leiðinni er ventill sem fer í pústið og myndar vacuum sem mun draga olíuöndunina frá mótornum og losa hana út um pústið

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 05:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Catch can?

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 M3 111/356
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JonFreyr wrote:
Catch can?

Ég er með catch can nú þegar sem er tengd við auka öndunina og andar í gegnum filter.
Orginal öndunin er reyndar líka til staðar sem, það er separator/catch can sem losar olíuna niður í pönnu og öndunin fer i gefnum filter.

Bæði gefa af sér leiðindar lykt, sem á það til að skila sér inn í bíl, sérstaklega þegar hann er kyrrstæður.

Hugmyndin er að sameina þessa tvo í þennan ventil sem andar síðan inn í pústið, og í raun sýgur á móti þannig að crankcase andi enn betur.

http://vibrantperformance.com/catalog/p ... ts_id=1243

Svo er gaman að segja frá því að þetta sound sem kemur þegar ég slæ af er frá túrbínunum... Bíllinn minnir dálítið á gamlan Audi gróið B Rallara :/ væri cool ef ég væri 18 ára. Vonandi að túrbínurnar skemmist ekki á þessu.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 M3 111/356
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 12:31 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 26. Apr 2009 15:26
Posts: 454
fart wrote:
JonFreyr wrote:
Catch can?

Ég er með catch can nú þegar sem er tengd við auka öndunina og andar í gegnum filter.
Orginal öndunin er reyndar líka til staðar sem, það er separator/catch can sem losar olíuna niður í pönnu og öndunin fer i gefnum filter.

Bæði gefa af sér leiðindar lykt, sem á það til að skila sér inn í bíl, sérstaklega þegar hann er kyrrstæður.

Hugmyndin er að sameina þessa tvo í þennan ventil sem andar síðan inn í pústið, og í raun sýgur á móti þannig að crankcase andi enn betur.

http://vibrantperformance.com/catalog/p ... ts_id=1243

Svo er gaman að segja frá því að þetta sound sem kemur þegar ég slæ af er frá túrbínunum... Bíllinn minnir dálítið á gamlan Audi gróið B Rallara :/ væri cool ef ég væri 18 ára. Vonandi að túrbínurnar skemmist ekki á þessu.


Er einstefnuloki á þessu?

_________________
Ívar Helgi Grímsson

E34 ///M5 90
E21 315
Zx-6r 06


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 13:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég geri fastlega ráð fyrir því. Moroso kittid sem ég keypti en notaði ekki ( var of stórt ) er með þannig. Í versta falli nota ég einn þaðan

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Jæja á ekki að koma með video með allt í standi?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vetrardekkin eru komin undir og lítið grip. Tek samt eitthvað video við tækifæri

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Nov 2014 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
Eitt smá modd sem er á leiðinni er ventill sem fer í pústið og myndar vacuum sem mun draga olíuöndunina frá mótornum og losa hana út um pústið


Þetta var einmitt það sem að ég hafði hugsað mér að gera... þ.e. mynda vacuum með því að setja rör inn í pústið sem að snýr í pústáttina....

Er að fara upp á verkstæði, ég skal taka myndir innan úr heddinu fyrir þig...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1995 M3 111/356
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
apollo wrote:
Er einstefnuloki á þessu?

Það kom ekki, þannig að ég reyni að nota Moroso djöfulinn. Þarf adapter.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Hvað togar hann í þriðja?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
nóg til að vinna rönn á krúsinu í daily samt þægilega án þess að vera öskrandi á top end

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
nóg til að vinna rönn á krúsinu í daily samt þægilega án þess að vera öskrandi á top end


Heyrðu góði,, tog segir ekkert.. vinnur ekki rönn þannig :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 07:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
nóg til að vinna rönn á krúsinu í daily samt þægilega án þess að vera öskrandi á top end


Heyrðu góði,, tog segir ekkert.. vinnur ekki rönn þannig :lol:

Þú varst ekki að fatta djókið :P

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Alpina wrote:
fart wrote:
nóg til að vinna rönn á krúsinu í daily samt þægilega án þess að vera öskrandi á top end


Heyrðu góði,, tog segir ekkert.. vinnur ekki rönn þannig :lol:

Þú varst ekki að fatta djókið :P



ÞÚ.......... fattaðir ekki djókið hjá mér :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6333 posts ]  Go to page Previous  1 ... 408, 409, 410, 411, 412, 413, 414 ... 423  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group