bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 215 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 15  Next
Author Message
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 11:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
srr wrote:
Það eiga að vera tveir skór tengdir í jörð sem koma út úr loominu rétt á undan háspennukeflinu.
MUST að jarðtengja þessa tvo.


Þeir eru jarðtengdir...

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 20:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
pússaðu öll jarðtengi og þar sem þau snerta boddy , gæti verið að það sé bara ekki að ná nægri jörð þó allt sé tengt rétt :thup:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 17. Nov 2013 20:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
burger wrote:
pússaðu öll jarðtengi og þar sem þau snerta boddy , gæti verið að það sé bara ekki að ná nægri jörð þó allt sé tengt rétt :thup:


Allt pússað vel niður :/

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
http://forum.bmw5.co.uk/topic/31961-e28 ... ing-guide/


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 09:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
hmmm ég lenti í sama með m50, en það var vitlaust tengt hjá mér jörð og plús
þvílíkt aulalegt að tengja plús á mínus og öfugt, en þetta er svo gamalt að ekkert eyðilagðist...sá bara ekki réttu vírana því ég skar ekki utan af þeim til að sjá litinn....

bara uppástunga, stundum yfirsést manni auðveldustu hlutirnir

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 09:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
Báðir jarðvírarnir sem koma út hjá háspennukeflinu eru brúnir, það er ekki hægt að tengja háspennukeflið vitlaust útaf stærð á skóm. Takk samt

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
En tenglarnir fyrir knastás og sveifarásskynjara. Þeir eru með alveg eins tengjum sem fara inn í
stóra svarta plastið yfir spíssunum.
Það er hægt að svissa þeim, þeas tengja vitlaust.
Er búið að prufa að tengja þá öfugt ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 10:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
srr wrote:
En tenglarnir fyrir knastás og sveifarásskynjara. Þeir eru með alveg eins tengjum sem fara inn í
stóra svarta plastið yfir spíssunum.
Það er hægt að svissa þeim, þeas tengja vitlaust.
Er búið að prufa að tengja þá öfugt ?


Jess

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Veit ekki hvort þú ert með þannig, en er vatnshitinn fyrir tölvuna örugglega tengdur? Ef hann er aftengdur fer bíllinn ekki í gang.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 10:33 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
fart wrote:
Veit ekki hvort þú ert með þannig, en er vatnshitinn fyrir tölvuna örugglega tengdur? Ef hann er aftengdur fer bíllinn ekki í gang.


Hann er tengdur. :?

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
er hann í lagi...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
arnorerling wrote:
fart wrote:
Veit ekki hvort þú ert með þannig, en er vatnshitinn fyrir tölvuna örugglega tengdur? Ef hann er aftengdur fer bíllinn ekki í gang.


Hann er tengdur. :?


Er eitthvað af auka dótinu í gangi?

bensín dælu relay t.d?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 17:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
gstuning wrote:
arnorerling wrote:
fart wrote:
Veit ekki hvort þú ert með þannig, en er vatnshitinn fyrir tölvuna örugglega tengdur? Ef hann er aftengdur fer bíllinn ekki í gang.


Hann er tengdur. :?


Er eitthvað af auka dótinu í gangi?

bensín dælu relay t.d?



Bensín dælan er beintengd.Bíllinn startar en fær ekki neista úr háspennukeflinu. Heyri i einhverjum relayum þegar eg swissa á hann

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 17:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 09. Apr 2013 18:52
Posts: 182
Location: Gettó
gstuning wrote:
arnorerling wrote:
fart wrote:
Veit ekki hvort þú ert með þannig, en er vatnshitinn fyrir tölvuna örugglega tengdur? Ef hann er aftengdur fer bíllinn ekki í gang.


Hann er tengdur. :?


Er eitthvað af auka dótinu í gangi?

bensín dælu relay t.d?



Bensín dælan er beintengd.Bíllinn startar en fær ekki neista úr háspennukeflinu. Heyri i einhverjum relayum þegar eg swissa á hann

_________________
Arnór Erling.
E28 5xxi '84 - Drift Project M50TURBO


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 18. Nov 2013 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
maxel wrote:
http://forum.bmw5.co.uk/topic/31961-e28-535i-and-525e-motronic-non-start-trouble-shooting-guide/

Búin að tjekka á þessu öllu?
Klúðraði vinur þinn ekki bara rafkerfinu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 215 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8 ... 15  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 44 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group