bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW E34 520i 1988 ''White One'' Engine swap upd.
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=62335
Page 5 of 10

Author:  HolmarE34 [ Sat 24. May 2014 23:51 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One'' update. Á síðu 3

rockstone wrote:
HolmarE34 wrote:
Með hverju mælið þið í 1420kg bíl ?


Það fer eftir hvað þú ætlar að eyða miklu í swap.


Ætli það vari ekki svolítið eftir því hvað er í boði ... Ætli maður myndi ekki borga aðeins meira fyrir einhverja ///M motora

Author:  kristjan535 [ Sat 24. May 2014 23:54 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

Myndi fara í m50b25 eða m60b40

Author:  rockstone [ Sun 25. May 2014 00:03 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

eða jafnvel LSX

Author:  Páll Ágúst [ Sun 25. May 2014 00:35 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

m60b40 eða m30b35

Author:  srr [ Sun 25. May 2014 00:40 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

S38 :thup:

Author:  HolmarE34 [ Sun 25. May 2014 01:00 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

srr wrote:
S38 :thup:

Like the way you think

Author:  kristjan535 [ Sun 25. May 2014 01:09 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

HolmarE34 wrote:
srr wrote:
S38 :thup:

Like the way you think



Svoldið lítið framboð á s38 getur alveg eins selt bíllin þinn og fengið þér bíl með s38

Author:  HolmarE34 [ Sun 25. May 2014 01:44 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

kristjan535 wrote:
HolmarE34 wrote:
srr wrote:
S38 :thup:

Like the way you think



Svoldið lítið framboð á s38 getur alveg eins selt bíllin þinn og fengið þér bíl með s38


bartek er að selja einn ?

Author:  kristjan535 [ Sun 25. May 2014 03:05 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

nú okey

Author:  HolmarE34 [ Sun 25. May 2014 03:08 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

En ætli spurningin mín hafi ekki verið , er m50b25 motorinn eitthvað það merkilegur fyrir 1420 kg ?

Author:  Angelic0- [ Sun 25. May 2014 06:03 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

Svarið er NEI...

Þetta gerir engar gloríur þannig...

Myndi finna M60 eða það sem væri enn svalara... S62...

Author:  Logi [ Sun 25. May 2014 08:26 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

Mig langaði alltaf að setja S50 í E34, held að það sé best of both worlds - fínt afl og lítil eyðsla!

Author:  HolmarE34 [ Sun 25. May 2014 11:09 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

Logi wrote:
Mig langaði alltaf að setja S50 í E34, held að það sé best of both worlds - fínt afl og lítil eyðsla!


Mig langar einmitt lika að gera það . En hvar i fjáranum fæ eg þannig motor

Author:  Logi [ Sun 25. May 2014 11:55 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

Það hafa einhverjir komið inn frá UK...

Author:  srr [ Sun 25. May 2014 12:01 ]
Post subject:  Re: BMW E34 520i 1988 ''White One''smá update. Á síðu 4

Logi wrote:
Það hafa einhverjir komið inn frá UK...

Garðar A er að safna þessu :lol:

Page 5 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/