bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 325i '89 - [KKA] | update paint work
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67337
Page 4 of 5

Author:  Alpina [ Fri 06. Feb 2015 20:34 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA]

8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  HolmarE34 [ Fri 06. Feb 2015 20:39 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA]

Hvernig kassa ertu að fara að nota með þessu ?

Author:  KKA [ Sat 07. Feb 2015 03:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA]

Á bæði Getrag 260 og ZF, ekki búinn að ákveða mig en er að hallast að Getrag útaf því að hann er með aðeins hærri hlutföll sem hentar kannski betur með 3.73 drifinu.

Author:  Alpina [ Sat 07. Feb 2015 07:36 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA]

KKA wrote:
Á bæði Getrag 260 og ZF, ekki búinn að ákveða mig en er að hallast að Getrag útaf því að hann er með aðeins hærri hlutföll sem hentar kannski betur með 3.73 drifinu.


Akkúrat,,, ZF er með 1:1 i 5. gír vs 0.81 í Getrag 260

sem skýrir að E36 325 bsk er með 3.15 hlutfall

Author:  KKA [ Wed 18. Feb 2015 01:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA]

Tók mér smá hlé á ryðbætingunum og fór að spá í öðru sem þurfti að gera :D

Tók líka frambremsurnar að framan í gegn, fékk uppgerðar dælur frá Mekonomen í skiptum fyrir gömul og smá pening :)

Image

Image

Á eftir að sandblása og mála kjammana/bracketin og setja saman

Image

Og gerði líka smá fabrication work, gerði sætabracketin aðeins snyrtilegri og setti plötu á þau og málaði :)

Image

Image

Og síðan mála

Image

Image

Síðan leist mér ekkert á þessa mótorarma sem ég fékk með mótornum, þannig að ég endursmíðaði þá

Image

Image

Image

Image

Þannig að ég byrjaði á að gera plötur til þess að bolta á festipunktana

Image

Og festi gömlu armana við plötunar og sauð bracket á milli til að halda þeim í réttum málum

Image

Image

Tók þá svo úr þannig að ég var kominn með mát af þeim og gat ráðið restinni sjálfur :D

Image

Botnstykkin fest í mátið og þá var hægt að smíða á milli þeirra

Image

Fyrst mát úr pappa

Image

Image

Image

Image

Breyta pappamátum í járnplötur

Image

Image

Og sjóða allt saman og bætti smá styrkingu við

Image

Smá munur á gömlu og nýju, aðeins þyngri en ég allaveganna sett þetta saman með góðri samvisku núna :D

Image

Image

Image

Sáttur með útkomuna á þessu, á bara eftir að mála :D

Image

Author:  noxinn [ Wed 18. Feb 2015 03:17 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Meistaraverk :!:

Author:  Angelic0- [ Wed 18. Feb 2015 16:03 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Sjúklega mikill metnaður :!:

Flott hjá þér Konni ;)

Author:  Runar335 [ Wed 18. Feb 2015 23:13 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Nenniru að koma svo til mín þegar þú ert búinn hjá þér :D hehe þetta er mega flott hjá þér :thup:

Author:  KKA [ Fri 20. Feb 2015 01:29 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Smá meira, byrjaði á að gera bracket fyrir hydro og linelock

Image

Image

Kláraði armana

Image

Image

Image

Image

Sauð styrkingarnar fyrir subframeið í

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Fri 20. Feb 2015 07:33 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Þetta er BARA i lagi............

en þessar mótor festingar :shock:

það mætti halda að vélin væri 650.kg og 850 lbs/ft af togi... i 9200 rpm

rosalegt overkill :thup:

Author:  KKA [ Mon 09. Mar 2015 02:37 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Alpina wrote:
Þetta er BARA i lagi............

en þessar mótor festingar :shock:

það mætti halda að vélin væri 650.kg og 850 lbs/ft af togi... i 9200 rpm

rosalegt overkill :thup:


haha já eflaust pínu overkill, maður þarf samt að gera sér grein fyrir að þetta þarf að halda ca 180kg samstæðu sem leitast við að fara í allar áttir í átökum, á örugglega eftir að gera lightweight útgáfu seinna, þetta er low budget build nota bara það efni sem til er :) better to be safe than sorry

Author:  KKA [ Mon 09. Mar 2015 02:52 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update fabrication work

Meiri ryðbætingar í gangi, þessu fer nú að vera lokið af
Image

Fusebox relocation
Image

Image

Hydro bracket
Image

Image

Image

Image

Image

Sætisboltinn sem var ryðgaður í burtu kominn á sinn stað :)
Image

Síðan var komið að því að laga afturbrettið, það var svona, gleymdi reyndar að taka mynd af viðgerðinni á innri hlutanum en það var að sjálfsögðu ryðbætt
Image

Og bjó mér til svona hentugt stykki til að setja í afturbrettið
Image

Image

Image

Image

Image

Og búið að loka bakvið líka
Image

Author:  D.Árna [ Mon 09. Mar 2015 03:50 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update rust work

Klikkkað vel gert 8)

Matt ryðbæta e36inn minn líka :angel:

Author:  Kristjan [ Mon 09. Mar 2015 08:47 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update rust work

Þetta er ógeðslega töff!

Author:  arnorerling [ Mon 09. Mar 2015 18:37 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325i '89i - [KKA] | update rust work

Djöfull þarf ég að fara kíkja uppi skúr að skoða þetta!

Page 4 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/