bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

e39 540 ( SS200 )
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=58531
Page 4 of 9

Author:  fart [ Thu 21. Mar 2013 18:31 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Er þetta 505 station þarna á bakvið :drool:
Og kanski gamli Cayenne-inn minn líka :)

Author:  Xavant [ Thu 21. Mar 2013 22:22 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

fart wrote:
Er þetta 505 station þarna á bakvið :drool:
Og kanski gamli Cayenne-inn minn líka :)


Jújú það passar =)
Veit samt ekki söguna á bakvið þennann Cayenne, enda enganveginn Porche fan

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 12:43 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Ég þarf að spjalla við Pabba þinn um þennan Maserati ;)

Author:  Xavant [ Sun 24. Mar 2013 12:50 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Angelic0- wrote:
Ég þarf að spjalla við Pabba þinn um þennan Maserati ;)


Tramp Drifter??? :mrgreen:

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 12:52 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Xavant wrote:
Angelic0- wrote:
Ég þarf að spjalla við Pabba þinn um þennan Maserati ;)


Tramp Drifter??? :mrgreen:


Er hann ekki með LSD :mrgreen: :?:

Annars erum við með tvær BMW V8 manstu ;)

Author:  Xavant [ Sun 24. Mar 2013 12:54 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Angelic0- wrote:
Xavant wrote:
Angelic0- wrote:
Ég þarf að spjalla við Pabba þinn um þennan Maserati ;)


Tramp Drifter??? :mrgreen:


Er hann ekki með LSD :mrgreen: :?:

Annars erum við með tvær BMW V8 manstu ;)


Ætti að bila minna en Ferrari mótorinn !
Og jú LSD

Author:  fart [ Sun 24. Mar 2013 13:16 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Væntanlega transaxle í þessir Massa, þannig að ég veit ekki hvernig það væri að swappa einhverju í þetta, reyndar menn gert það með PORSCHE 944.

Author:  Djofullinn [ Sun 24. Mar 2013 14:02 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Angelic0- wrote:
Xavant wrote:
Angelic0- wrote:
Ég þarf að spjalla við Pabba þinn um þennan Maserati ;)


Tramp Drifter??? :mrgreen:


Er hann ekki með LSD :mrgreen: :?:

Annars erum við með tvær BMW V8 manstu ;)

Nei hann er örugglega búinn að gleyma því :roll:


Image

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 16:31 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Djofullinn wrote:
Angelic0- wrote:
Xavant wrote:
Angelic0- wrote:
Ég þarf að spjalla við Pabba þinn um þennan Maserati ;)


Tramp Drifter??? :mrgreen:


Er hann ekki með LSD :mrgreen: :?:

Annars erum við með tvær BMW V8 manstu ;)

Nei hann er örugglega búinn að gleyma því :roll:


Image


Bíddu... ertu að hóta mér ofbeldi... :lol:

Beint í bann :mrgreen:

Author:  Frikki.Ele [ Sun 24. Mar 2013 19:21 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

klárt mál ofbeldis hótun

Author:  Xavant [ Tue 02. Apr 2013 22:39 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Jæja, það var skift um vatnskassa í dag þar sem að efti stúturinn er búinn að vera brotinn í einhvern tíma og hrinti hosuni alltaf af sér undir álagi!
Gripurinn kominn á númer og ný þveginn 8)
Á morgun fer hann í skoðun og í framhaldi af því í hjólastillingu :D
Svo er ég með m5 kastara, en þarf að redda mér rafmagnsplöggunum fyrir þá, þar sem að það vantar annað þeirra og hitt er ónýtt!!
Ef einhver veit hvar ég get fengið þessi plögg þá væru upplísingar vel þegnar :)

Kem með fleyrri myndir við tækifæri!

Image

Author:  Alpina [ Tue 02. Apr 2013 22:44 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Mergjaður bíll
8)

Author:  sh4rk [ Tue 02. Apr 2013 22:45 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Þetta er bara í lagi þessi bíll

Author:  Yellow [ Tue 02. Apr 2013 22:58 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Geggjaður Bíll hjá þér 8)

Author:  HaffiG [ Tue 02. Apr 2013 23:54 ]
Post subject:  Re: e39 540. ss-200 -- 19" M Parallel MYNDIR síðu 2

Þessi bíll, þessi litur, þessar felgur :drool:

Page 4 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/