bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW E92 325I 2007
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21809
Page 4 of 10

Author:  Angelic0- [ Wed 02. May 2007 15:03 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
þessi bíll er alveg þvílíki bónerinn maður.. vá


Þarna er orðið sem að ég var að leita að :lol:

Þessi bíll er með alveg 9,9 af 10 mögulegum í Cool factor... ///M fær 10 8)

Author:  jonthor [ Wed 02. May 2007 20:13 ]
Post subject: 

Ekki hlusta á þetta rugl, bíllinn er fullkominn!

Til hamingju með snilldina, þvílíkur bíll! 8)

Author:  Kristjan PGT [ Wed 02. May 2007 20:24 ]
Post subject: 

Úfff..það þarf ekkert að breyta þessum bíl. Þetta hlýtur að vera einhversstaðar á top 10 fyrir menn í kringum þrítugt að panta nýtt! (og að sjálfsögðu alla yngri, bara minni líkur á fjármagni :) )

Author:  KFC [ Wed 02. May 2007 22:23 ]
Post subject: 

Komnar inn fleirri myndir á forsíðu

Author:  KFC [ Sun 20. May 2007 21:56 ]
Post subject: 

Hvernig líst ykkur á þennan spóler? Er þetta einhvað sem maður ætti að athuga eða eruð þið með einhverjar betri hugmyndir?

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Eggert [ Sun 20. May 2007 21:59 ]
Post subject: 

ahhhh, nei... plís ekki kaupa þetta. Mér finnst þessi spoiler alveg off :?

Ertu búinn að splæsa í lækkun?

Author:  KFC [ Sun 20. May 2007 22:01 ]
Post subject: 

Nei er ekki búinn að kaupa hana. Það er verið að skoða það fyrir mig.

Author:  Eggert [ Sun 20. May 2007 22:05 ]
Post subject: 

KFC wrote:
Nei er ekki búinn að kaupa hana. Það er verið að skoða það fyrir mig.


Flott mál. Það er annars lítið sem er hægt að gera við svona flottan bíl, en ætli ég persónulega myndi ekki láta verða að því að shadowlæna bílinn, s.s. taka krómlistana og nýrun af og láta sprauta svart. Það kæmi virkilega vel út, og tala nú ekki um þegar er búið að lækka hann aðeins. Og ekki halda að lækkunin geri bílinn eitthvað ónothæfan yfir árið um kring, þú finnur þannig séð mjög lítið fyrir henni ef eitthvað. Hann verður bara skemmtilegri í akstri. :wink:

Author:  bjornvil [ Sun 20. May 2007 22:26 ]
Post subject: 

-1 spoiler [-X

Author:  JOGA [ Sun 20. May 2007 22:42 ]
Post subject: 

Ég fyrir mitt leiti myndi sleppa spoiler!

Mín útgáfa væri ca:

* Shadowline (með nýrum)
* Snyrtileg lækkun
* BBS LM felgur (eða eitthvað sambærilega "úmph")

Myndi svo kannsi skoða M-tech kit síðar meir. Verð samt að viðurkenna að ég hef ekki séð mikið af því en þó litist ágætlega á það litla sem ég rakst á.

Less is more!

Author:  Eggert [ Sun 20. May 2007 22:45 ]
Post subject: 

JOGA wrote:
Ég fyrir mitt leiti myndi sleppa spoiler!

Mín útgáfa væri ca:

* Shadowline (með nýrum)
* Snyrtileg lækkun
* BBS LM felgur (eða eitthvað sambærilega "úmph")

Myndi svo kannsi skoða M-tech kit síðar meir. Verð samt að viðurkenna að ég hef ekki séð mikið af því en þó litist ágætlega á það litla sem ég rakst á.

Less is more!


Tek undir þetta. Það myndi algerlega skemma þetta flotta útlit að hrúga á einhverjum spoilerum.

Og tek einnig undir hugmyndina með BBS felgur. Bara eins lengi og það eru stórar felgur þá er ég all for it :wink: LM eða CH væru virkiega flottar undir honum.

Author:  KFC [ Sun 20. May 2007 22:52 ]
Post subject: 

Það stendur til að fá sér 19" felgur en ætli það verði nokkuð fyrr en næsta sumar.

Author:  JOGA [ Sun 20. May 2007 23:03 ]
Post subject: 

Hér er t.d. einn á BBS LM (og er þetta ekki M-Tech) :drool:

Image
Image
Image

Author:  KFC [ Mon 21. May 2007 00:05 ]
Post subject: 

Þetta eru felgurnar sem mér langar í. Þetta eru 19" felgurnar sem verða fáanlega á nýja M3. Double-spoke 220M

Image
Image

Author:  Eggert [ Mon 21. May 2007 00:50 ]
Post subject: 

Virkilega flottar 8) Passaðu þig bara að kaupa ekki of cheap replicur ef það var ætlunin. Original er fok fokking dýrt.

Page 4 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/