bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 17. Jun 2024 08:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 382 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 09:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Mér líst mjög vel á þessa E36 M3 stóla! Að mínu mati ein flottustu, ef ekki bara flottustu sæti sem sést hafa í BMW 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 09:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Logi wrote:
Mér líst mjög vel á þessa E36 M3 stóla! Að mínu mati ein flottustu, ef ekki bara flottustu sæti sem sést hafa í BMW 8)


Sammála.. alveg gríðarlega flott sæti.

En þegar allt kemur til alls þá er það afturendinn á Sæma sem ræður þessu. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
aðallega spurning um axlastuðningin, Race driverar eru dvergar og þessir stólar eru oft mótaðir skv þeim stærðarstaðli.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Logi wrote:
Mér líst mjög vel á þessa E36 M3 stóla! Að mínu mati ein flottustu, ef ekki bara flottustu sæti sem sést hafa í BMW 8)


Sammála.. alveg gríðarlega flott sæti.

En þegar allt kemur til alls þá er það afturendinn á Sæma sem ræður þessu. :lol:

LOL það er víst satt :?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 12:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Uffff, nú var gæjinn sem er að selja E46 sætin að senda mér mail og segja að ég geti fengið sætin :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Prúttaðu hann til helvítis... you snooze you loose.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Uffff, nú var gæjinn sem er að selja E46 sætin að senda mér mail og segja að ég geti fengið sætin :?


Já þau eru virkilega flott! Sé ekki að þau passi annað en fínt í bílinn hjá þér, ef þér finnst gráa handfangið fara í taugarnar á þér geturðu örugglega skipt því út fyrir svart!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 14:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
saemi wrote:
Uffff, nú var gæjinn sem er að selja E46 sætin að senda mér mail og segja að ég geti fengið sætin :?

Ég myndi frekar kaupa vader-ana, þeir eru miklu blingaðari. Nema náttúrlega að þú fáir mjög góðan díl :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
saemi wrote:
Uffff, nú var gæjinn sem er að selja E46 sætin að senda mér mail og segja að ég geti fengið sætin :?

Ég myndi frekar kaupa vader-ana, þeir eru miklu blingaðari. Nema náttúrlega að þú fáir mjög góðan díl :wink:


Sæmi spáir ekki í dílum,, hann verslar bara það sem honum langar meira í ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 14:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jú hvaða hvaða... :)

Ég ætla aðeins að sjá til hvað ég get fengið Vader sætin á. Þau eru svolítið kúlari... :roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
afsakið fáviskuna... vadersæti? :oops:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 16:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Jón Ragnar wrote:
afsakið fáviskuna... vadersæti? :oops:

E36 m3 sætin, þessi svölu ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
ahh... vissi ekki að það væri vadersæti


þau eru uberflott

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 22:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
Ég held að e46 sætin séu ekki verri kostur en vader :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Vader stólana!!!!! flottustu stólar sem ég hef séð í bmw

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 382 posts ]  Go to page Previous  1 ... 19, 20, 21, 22, 23, 24, 25, 26  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 61 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group