bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E30 M3 - '89 Hvítur - Restart á projecti
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=19822
Page 201 of 210

Author:  JonFreyr [ Sat 22. Nov 2014 08:08 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Alls ekki slæmur af krabba, vel sloppið segi ég bara. Smotterí í kringum sílsana verður að teljast eðlilegt. En svona blástur er einstaklega "revealing" :D allt kemur upp á yfirborðið. En þetta verður flott hjá þér og bíllinn verður auðvitað ótrúlega þéttur og góður eftir á. Svo þarf auðvitað að styrkja bílinn eitthvað, það má búast við að þetta nýja setup sé eitthvað öflugra en hið gamla :)

Þetta verður hins vegar alveg magnað þegar þetta er klárt. Enginn vafi á því !

Author:  bimmer [ Sat 22. Nov 2014 08:30 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Planið er einmitt að fá allt upp á yfirborðið og díla við það núna.

Verður örugglega eitthvað nasty sem kemur fram þegar botninn verður blásinn.

Planið er að sjóða hann upp og svo fer náttúrulega weld-in búrið í hann sem tengist
í fram og aftur turnana + A/B gluggapóstana, það ætti að stífa hann eitthvað.

Author:  Páll Ágúst [ Sat 22. Nov 2014 12:01 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

8)

Author:  Fatandre [ Sat 22. Nov 2014 22:59 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Var þessi supercharged vél ekki að gera sig?
Hvers vegna að fara í V10?

Author:  bimmer [ Sat 22. Nov 2014 23:18 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Fatandre wrote:
Var þessi supercharged vél ekki að gera sig?
Hvers vegna að fara í V10?


Jú hún var sko alveg að gera sig.

Fór heddpakkning - að öllum líkindum af því að hún var ekki hert rétt niður,
gleymdist að herða aðra umferð.

Af hverju V10? Þetta er ein svakalegasta vél sem BMW hefur sent frá sér,
geðveikt sound og power. Það var einn "illa innrættur" sem laumaði þessari
hugmynd að hjá mér og útvegar mér svo íhlutina á góðum prís :thup:

Author:  JonFreyr [ Sun 23. Nov 2014 13:06 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Það er svo vont þegar að illa innrætt fólk snýr upp á handlegginn á saklausum bílaáhugamönnum :lol:

Author:  bimmer [ Sun 23. Nov 2014 20:34 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

JonFreyr wrote:
Það er svo vont þegar að illa innrætt fólk snýr upp á handlegginn á saklausum bílaáhugamönnum :lol:


Nkl, saklaust fórnarlamb.

Author:  Zorba [ Tue 25. Nov 2014 15:20 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Fatandre wrote:
Var þessi supercharged vél ekki að gera sig?
Hvers vegna að fara í V10?



Why not? ;-)

Author:  Fatandre [ Tue 25. Nov 2014 16:16 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

I can see the reasons why, but why over the supercharded one?

Author:  bimmer [ Tue 25. Nov 2014 16:24 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Fatandre wrote:
I can see the reasons why, but why over the supercharded one?


Power and sound.

Author:  fart [ Tue 25. Nov 2014 16:29 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

S85 er THE BMW mótor, ekkert kemst nærri þegar power delivery og sound fer saman.

Fyrir utan auðvitað S70/2 McLaren F1 græjuna

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Nov 2014 17:42 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Æhhhhhhjj.... I6 UBER TURBO soundar líka sexy.... finnst fátt toppa t.d. hljóðið í SN111....

En V10 er alveg screaming sexy.... þó að mér finnist persónulega Audi V10 sounda flottar...


Author:  fart [ Tue 25. Nov 2014 18:07 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Angelic0- wrote:
Æhhhhhhjj.... I6 UBER TURBO soundar líka sexy.... finnst fátt toppa t.d. hljóðið í SN111....

En V10 er alveg screaming sexy.... þó að mér finnist persónulega Audi V10 sounda flottar...


Tæknilega Lambo en ekki Audi,
En það er enginn að fara að swappa Lambó vél í BMW.

Eftir að hafa átt bæði myndi ég alltaf velja V10, throttle response og söngurinn
Þó svo að I6Turbo skili líklega meira afli overall

Author:  bimmer [ Tue 25. Nov 2014 18:26 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Já I6 turbo nær meira afli en það er ekki takmarkið að vera með sem mesta aflið, þá hefði maður bara haldið áfram með S50 og blásið í drasl.

Vil vera með super reliable power sem dugar á braut hring eftir hring án þess að ofhitna.

Held að fílingurinn með V10 gargið verði líka alveg í lagi :mrgreen:

Author:  Zorba [ Tue 25. Nov 2014 18:37 ]
Post subject:  Re: E30 M3 - '89 Hvítur - bare shell restoration...

Image

Page 201 of 210 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/