bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 04. Jun 2024 09:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 156 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 11  Next
Author Message
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 15:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Mætti þér áðan þetta er bíll sem maður tekur eftir :thup:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég þakka enn og aftur fyrir öll hrósin :D

En ofboðslega getur maður verið glær stundum. Ég ákvað að googla aðra BMW-a í þessum lit, ss. með BMW Sonderlack, en fann bara fullt af bílum í öðrum litum svo ég fór að kanna málið og komst að því að þegar þessi hefur verið pantaður nýr hefur verið sérpantaður liturinn á hann, þegar það er gert á E34 kemur þessi Sonderlack límmiði í staðinn fyrir litanafnið.

Liturinn sem er á þessum heitir því Mugellorot. Fannst einmitt eitthvað furðulegt að liturinn á honum var svona skær rauður en ekki með "rot" í nafinu :lol:

Annars þá fann ég þráðinn hans Mr. P frá því að hann átti bílinn og fékk lánað hjá honum fæðingarvottorðið:

Vehicle information:

VIN long: WBAHE61060GF03755
Colour: SONDERLACKIERUNG (490)
Upholstery: SCHWARZ LEDER (0203)
Prod. date: 1993-05-17

Order options
No. Description
209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) - læst drif 8)
240 LEATHER STEERING WHEEL - leðrað stýri
320 MODEL DESIGNATION, DELETION - ekkert merki (540i)
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC - topplúga
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW - sóltjald í afturrúðu
423 FLOOR MATS, VELOUR - velour mottur
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS - armpúðar framí
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
660 BMW BAVARIA REVERSE RDS
676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM
704 M SPORT SUSPENSION - M sportfjöðrun (ekki lengur í)
801 GERMANY VERSION
940 SPECIAL REQUEST EQUIPMENT

Individual data
490 Color
= Lackierung in Mugellorot, wie Schl.Nr. 274
incl. Außensp. und Stoßfänger lackiert
gem. B 8100.E
0940 Special request
= Shadow-Line, wie Schl.Nr. 339

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 14:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Helvíti flottur þessi!

:thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja fyrst að 535i er seldur og allt frágengið þar á bæ þá er hægt að fara að huga að ýmsu spennandi með þennan.

T.d. að laga beygluna á afturbrettinu, fer að panta tíma í það strax á morgun.

Síðan keypti ég þrjár M Contour felgur í viðbót en munurinn er sá að tvær af þeim eru 10" breiðar. Þannig næsta sumar rúllar þessi um á 8.5" að framan og 10" að aftan 8)

Lippinn á 10" felgunum og 8.5" felgunni sem ég fékk eru þráðbein og í lag þannig að það verður hægt að renna þau til að fá shæni lip.

Gat það ekki á hinu settinu því á einni eða tveim felgum var lippið orðið svo slæmt og ójafnt að það hefði þurft að taka of mikið af álinu til að fá póleraða áferð yfir það allt að það hefði orðið of veikt eftir aðgerðina og mögulega bara brotnað við að keyra ofaní holu til dæmis, svo það varð að mála öll lippin á þeim. Vona að ég sé núna kominn með nógu margar felgur með lip í lagi svo það sé hægt að renna þau á öllum :D

Síðan þarf ég bara að finna út hvernig dekk ég mun þurfa til að sleppa við að rúlla kanntinn.. vill komast hjá því að gera það.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Jul 2004 14:27
Posts: 1697
Location: over there
Skemmir ekki eitt né neitt á því að rúlla brettin sko

_________________
Volvos always get bitches... its just fact... they cant resist the safety and the idea of not having to buy a different car when they have kids... bitches love that


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Rúlla brettin

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
rúlla! Ekki eins og það sjáist eða breyti nokkru útlitslega séð

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ef það er hægt að rúlla án þess að það sést, því mér finnst bara ljótt þegar það er búið að rúlla þannig að það sést vel á þeim.

En sýnist á öllu að ég þurfi líka að setja ca 5mm speisera þar sem að felgan er ekki nema örfáum millimetrum frá spyrnunni að aftan þegar hún er boltuð á.

Þetta eru ss. 10Jx17" ET13.

*Edit: Sá svarið hans Einars.. fyrst það er hægt að rúlla án þess að það sjáist á þessu útlitslega séð þá er bara málið að rúlla!

Hvað ætli maður komi breiðum dekkjum undir svona bíl?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Kallast að flare-a brettin ef að brettakantarnir eru rúllaðir út og það sést! en ef þú rúllar innri kanntinn þá leggst hann flatur að brettakantinum innan frá og sést ekki ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þá veit ég það. Er tilbúinn að láta rúlla brettin en ekki flare-a :D

Skoða þetta þegar nær dregur. Fyrst þarf að gera vinna felgurnar þannig að þær verða flottar en þær eru rosalega sjúskaðar núna.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Danni wrote:

Hvað ætli maður komi breiðum dekkjum undir svona bíl?


235/45 eða 225/45 að framan

265/40 eða 255/40 að aftan

Held að algjört max að aftan sé 275, en þá þarf allt að ganga upp held ég, offset, breidd á felgu og bretti og whatnot.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er með 235/45 allan hringinn núna og það verða framfelgurnar, þyrfti helst að geta prófað bæði 255 og 265/40 að aftan þegar felgurnar eru tilbúnar, verst að það er ekki alveg í boði að prófa dekk áður en maður kaupir :lol:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Færðu ekki bara lánaðar þessar stærðir eða kaupir ónýt dekk og setur á felgurnar núna. Ættir að sjá þá hvað þarf að græja ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ætli ég endi ekki með að gera eitthvað þannig jú.


Á einhver 265/40 R17 eða 255/40 R17 og er tilbúinn að leyfa mér að máta? :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Getur komið og mátað mínar, reyndar tommu breiðari en á 255/35 dekkjum og 18", En ég mæli sterklega með því að þú takir 265/35 frekar en 40, það er alltof hár prófíll.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 156 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5, 6 ... 11  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group