fart wrote:
Flottur bíll, Minn smekkur segir miðjurnar á, þó svo að ég sé að rönna BBS RC án miðja.
Menn setja ýmsa límmiða á bílana sína, ég er t.d. með mynd af Nurburgring Nordschleife og inni í því stendur Grune Hölle (græna helvítið, nickname fyrir brautina) en í mínu tilviki hefur það tvær merkingar, þessum græna oft verið bölvað og kallaður græna helvítið af sjálfum mér, en þegar ég er búinn að stússast í vélarhluta bílsins mun "Grune Hölle" fara en brautin verða eftir, enda almennt viðurkennt að menn sem hafa keyrt slaufuna fái sér svona miða.
En því miður er þetta "this aint no Disco" dæmi frekar kjánalegt

Það eru skiptar skoðanir á öllu, en samt ótrúlegt hvað einn bíll er bara hálf ónýtur hérna inná því það er einn límmiði á bílnum..
mér finnst þetta töff og mínum finnst þetta töff
Hérna er ein mynd síðan ,,,1978,,,,
þegar sveinki var á toppnum aftan á kappakstursbíl þannig að hann hlýtur að fara að gúddera þetta
http://farm5.static.flickr.com/4125/509 ... d95e_b.jpg