bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW E92 325I 2007
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=21809
Page 3 of 10

Author:  Aron Fridrik [ Tue 01. May 2007 23:13 ]
Post subject: 

þetta er nú ekki subaru :lol:

en CAI og lækkun hafa lítil áhrif á bíllinn.. nema þú myndir reka bílinn niður og brjóta olíupönnu.. eða skemma skynjara við að setja CAI í..

Author:  KFC [ Tue 01. May 2007 23:32 ]
Post subject: 

Reikna ekki með því að gera hann shadowline, er ekki að fíla það nóuvel allavega til að byrjameð. Er eingnig að skoða lækkun, en ég á eftir að tala við bogl um það áður en ég fer að panta einhvað svoleiðiss. Þarf að fá á hreinu þetta með ábyrðina. Annars langar mig rosalega að panta nýju 19" M3 felgurnar fyrir næsta sumar :D

Author:  Kristján Einar [ Tue 01. May 2007 23:35 ]
Post subject: 

KFC wrote:
Reikna ekki með því að gera hann shadowline, er ekki að fíla það nóuvel allavega til að byrjameð. Er eingnig að skoða lækkun, en ég á eftir að tala við bogl um það áður en ég fer að panta einhvað svoleiðiss. Þarf að fá á hreinu þetta með ábyrðina. Annars langar mig rosalega að panta nýju 19" M3 felgurnar fyrir næsta sumar :D


ég myndi samt alls ekki taka nýrun, falleg á þessum bíl...

felgur gætu verið djúsý

með að lækann, ég myndi ekki standa í því

Author:  Angelic0- [ Tue 01. May 2007 23:36 ]
Post subject: 

KFC wrote:
Reikna ekki með því að gera hann shadowline, er ekki að fíla það nóuvel allavega til að byrjameð. Er eingnig að skoða lækkun, en ég á eftir að tala við bogl um það áður en ég fer að panta einhvað svoleiðiss. Þarf að fá á hreinu þetta með ábyrðina. Annars langar mig rosalega að panta nýju 19" M3 felgurnar fyrir næsta sumar :D


Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl ;)

Láttu síðan B&L um að setja þetta í fyrir þig, IH (í keflavík allavega) hafa verið að bjóða upp á að setja aftermarket púst í OPC dósirnar sem að eru rússandi um allt núna og fjöðrunarkerfi (frá K&W meirasegja) og setja það í og þá eiga bílarnir að haldast í ábyrgð :!:

Author:  KFC [ Tue 01. May 2007 23:39 ]
Post subject: 

Quote:
með að lækann, ég myndi ekki standa í því


nú??

Quote:
Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl


ertu með lik á þetta?

Author:  Angelic0- [ Tue 01. May 2007 23:49 ]
Post subject: 

KFC wrote:
Quote:
með að lækann, ég myndi ekki standa í því


nú??

Quote:
Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl


ertu með lik á þetta?


www.gstuning.net er að selja þetta... hef aldrei rekist á official website hjá þeim :(

Sem að er mjög slappt m.v. þennan öfluga framleiðanda...

Held að það sé ekki neitt vit hjá þér að taka Coilover fjöðrun, bara einhverja sæmilega 40/30 lækkun...

Þarft náttúrulega dempara í samræmi, þannig að það borgar sig að taka alvöru pakka :)

*edit* Fann þetta hér;
http://www.kw-gmbh.de/

Author:  bjahja [ Tue 01. May 2007 23:57 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl ;)


Hvaða rugl er þetta :lol:

Author:  Eggert [ Tue 01. May 2007 23:59 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl ;)


Hvaða rugl er þetta :lol:


Já, ég ætlaði nú einmitt að segja það. Nóg til af góðu stuffi....

Author:  Jón Ragnar [ Wed 02. May 2007 00:05 ]
Post subject: 

mætti halda að hann sé á prósentum :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 02. May 2007 00:05 ]
Post subject: 

bjornvil wrote:
En hvernig er það eiginlega. Ef maður tekur svona nýjan úr umboðinu, og dytti svo í hug að lækka hann, skella í hann CAI og einhverju pústi, til dæmis. Mundi það ekki eyðileggja ábyrgðina?
Getur keypt í gegnum B&l og látið þá setja í til að halda ábyrgðinni áfram.
Þeir græjuðu lækkun í Shiii...


Og flottur bíll hjá þér væni.

Author:  Angelic0- [ Wed 02. May 2007 00:06 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl ;)


Hvaða rugl er þetta :lol:


Já, ég ætlaði nú einmitt að segja það. Nóg til af góðu stuffi....


KW er best and you both know it ;)

Author:  JOGA [ Wed 02. May 2007 00:09 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Eggert wrote:
bjahja wrote:
Angelic0- wrote:
Þú pantar þér K&W fjöðrun með dempurum og gormum, annað er bara rusl ;)


Hvaða rugl er þetta :lol:


Já, ég ætlaði nú einmitt að segja það. Nóg til af góðu stuffi....


KW er best and you both know it ;)


KW er eflaust úberflott en það eru til lækkunargormar frá virtum framleiðendum sem eru hannaðir til þess að "matcha" orginal demparana.

Gæti trúað að Eibach og H&R séu með góðar lausnir á þessu.

Myndi prófa það fyrst og ef það er ekki nógu "race" fara í sverari lausnir síðar.

Author:  KFC [ Wed 02. May 2007 00:12 ]
Post subject: 

Er nú ekki að leita eftir mikilli lækkun, bara eins og 20 mm eða svo. Ég verð nú líka að geta notað hann í vetur :wink:

Author:  Angelic0- [ Wed 02. May 2007 00:17 ]
Post subject: 

KFC wrote:
Er nú ekki að leita eftir mikilli lækkun, bara eins og 20 mm eða svo. Ég verð nú líka að geta notað hann í vetur :wink:


það er til flottur 30/30 pakki frá KW...

hann er á síðunni sem að ég bætti þarna inn;
http://www.kw-gmbh.de/

Ég held að það sé akkúrat það sem að þú ert að leita að ;)

KW demparar og gormar er bara málið held ég :)

Eibach eru fínir og H&R líka (H&R í E36 held ég alveg pottþétt)

En fátt sem að toppar KW :)

Author:  íbbi_ [ Wed 02. May 2007 15:01 ]
Post subject: 

þessi bíll er alveg þvílíki bónerinn maður.. vá

Page 3 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/