bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=33702
Page 19 of 21

Author:  saemi [ Wed 02. Jul 2014 12:44 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Angelic0- wrote:
Still, í nútímanum er 17 og 18 málið ;)


Nútíminn breytir því ekkert hvernig bíllinn var hannaður. Það er bara kjánalegt að skoppa um á 17 eða 18" þegar bíllinn höndlar miklu betur á 16".

Að aka um á felgum til að "looka" í staðin fyrir að "performa" er :gay:

Author:  srr [ Wed 02. Jul 2014 12:45 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Still, í nútímanum er 17 og 18 málið ;)


Nútíminn breytir því ekkert hvernig bíllinn var hannaður. Það er bara kjánalegt að skoppa um á 17 eða 18" þegar bíllinn höndlar miklu betur á 16".

Að aka um á felgum til að "looka" í staðin fyrir að "performa" er :gay:


Nkl.
Ég elska ride comfortið í þessu,,,,þrátt fyrir þessa lækkun er ennþá hellings ride comfort :loveit:

Author:  Strøm#1 [ Wed 02. Jul 2014 14:34 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

srr wrote:
Angelic0- wrote:
Still, í nútímanum er 17 og 18 málið ;)


Síðan hvenær er ég í nútímanum ?


persónulega finnst mér hartge felgurnar bara koma helvíti vel út með þessari lækkun, þessi bíll lookaði allavega alveg ómótstæðilega vel á bíladögum

Author:  Danni [ Wed 02. Jul 2014 17:20 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Verst hvað hann röbbaði á TRX, þó að hann var ekki lækkaður. IMO lookar hann best á þeim.

Myndi samt aldrei nenna að vera með þetta röbb alla daga :lol:

Author:  ///M [ Thu 03. Jul 2014 07:45 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

16" er algjörlega málið undir e28.

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Jul 2014 11:11 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Still, í nútímanum er 17 og 18 málið ;)


Nútíminn breytir því ekkert hvernig bíllinn var hannaður. Það er bara kjánalegt að skoppa um á 17 eða 18" þegar bíllinn höndlar miklu betur á 16".

Að aka um á felgum til að "looka" í staðin fyrir að "performa" er :gay:

Sæmi, þetta snýst allt um offset upp á rub og dekkjaval..

Skoppar ekkert á 17 eða 18... skil ekki hvaðan sú hugmyndafræði er komin hjá þér..

En bíllinn er bara töff á þessum Hartge...

Kv,
Viktor

Velkomin í kennslustund í stærri felgum, byrjendahóp. ....

Viktor, það er enginn að tala um hopp eða rub. Með að fara í stærri felgur þà ert þú að fà minni dempun í gegnum dekkin. Það verður miklu meira álag á fjöðrunarkerfið, að það skili góðum aksturseiginleikum til bílstjórans. Það má vel vera að bíllinn komist hraðar í gegnum beygjur með þínu tærra felguvali, en það er ekki nærri eins gaman að keyra bílinn á stærra en16"

Fjöðrunarkerfið á þessum tíma var einfaldlega ekki gert fyrir svona lítin dekkjarprófíl. Spyrnur og annað dót skilavíbring upp í bílinn osfrvs.

Author:  Yellow [ Thu 03. Jul 2014 11:43 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

ALPINA undir hann núna :santa:

Author:  GPE [ Thu 03. Jul 2014 15:09 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Still, í nútímanum er 17 og 18 málið ;)


Nútíminn breytir því ekkert hvernig bíllinn var hannaður. Það er bara kjánalegt að skoppa um á 17 eða 18" þegar bíllinn höndlar miklu betur á 16".

Að aka um á felgum til að "looka" í staðin fyrir að "performa" er :gay:



ef það er einhver sem veit hvernig e28 höndlar best þá er það tóti og sá bíll er nánast alltaf á 17" felgum

Author:  Angelic0- [ Thu 03. Jul 2014 15:10 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Akkúrat

Author:  srr [ Thu 03. Jul 2014 16:28 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Síðan hvenær er þessi 533ia leiktæki sem þarf að HÖNDLA ?

Ég á E28 535i sem verður það þegar hann fær loksins að fara út aftur á næstu árum.....

Author:  Logi [ Thu 03. Jul 2014 17:39 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Er þetta ekki bara þægilegur krúser?

Lúkkar MJÖG flott svona!

Author:  srr [ Fri 04. Jul 2014 08:01 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Logi wrote:
Er þetta ekki bara þægilegur krúser?

Lúkkar MJÖG flott svona!

Nákvæmlega!
Krúser allan daginn 8)

Author:  saemi [ Fri 04. Jul 2014 16:51 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

GPE wrote:
saemi wrote:
Angelic0- wrote:
Still, í nútímanum er 17 og 18 málið ;)


Nútíminn breytir því ekkert hvernig bíllinn var hannaður. Það er bara kjánalegt að skoppa um á 17 eða 18" þegar bíllinn höndlar miklu betur á 16".

Að aka um á felgum til að "looka" í staðin fyrir að "performa" er :gay:



ef það er einhver sem veit hvernig e28 höndlar best þá er það tóti og sá bíll er nánast alltaf á 17" felgum


Hver segir að hann sé að maximiza höndlingu með því :P .. er það kannski lookið 8)

Author:  saemi [ Fri 04. Jul 2014 16:55 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

P.S. E24 og E28 deila sama undirvagni og fjöðrunarbúnaði, E23 er mjög svipaður.... ég hef keyrt um síðan 1994 á E28 518, 520, 525, 528, 533. E24 635, 645. E23 728, 735, 732, 745 á hinum ýmsu stærðum af 14, 15, 16, 17" svo ég veit líka alveg hvað ég er að tala um, að Tóta ólöstuðum :thup:

Author:  bjahja [ Fri 04. Jul 2014 18:26 ]
Post subject:  Re: E28 - 533iA USA - 1982 - Gullið

Image

Þetta er algjörlega málið!
Er eitthvað plan að setja eitthvað á framstuðarann? Eina sem vantar til að harmonera með hliðunum og afturstuðaranum

Page 19 of 21 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/