bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 00:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 ... 210  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hef ekki kynnt mér það ... en eru orginal BBS RS léttari felgur heldur en gengur og gerist í felgum ?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
einarsss wrote:
hef ekki kynnt mér það ... en eru orginal BBS RS léttari felgur heldur en gengur og gerist í felgum ?


Hlýtur að vera. Þær eru ekki það flottar :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 13:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Eggert wrote:
einarsss wrote:
hef ekki kynnt mér það ... en eru orginal BBS RS léttari felgur heldur en gengur og gerist í felgum ?


Hlýtur að vera. Þær eru ekki það flottar :lol:


:slap:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 14:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
///M wrote:
Þessar eru mjög flottar,,,looka samt ÞUNGAR


Gaurinn sem er að selja þær hélt að þær væru á milli 10 og 11 kg.
Hann ætlar að vikta þær við tækifæri.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
bbs gt eða bbs lm væru flottar undir þessum

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 20:49 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Svona kannski til að koma með aðeins annað sjónarhorn en BBS, hvernig væri að skoða að versla 3 piece felgur, ef kannturinn skemmist þá bara kippa honum af og setja nýjan á.....

Smá dæmi, þú getur basically hannað miðjuna sjálfur ef þú vildir :p
http://www.superlite-wheels.com/wheelpage.asp?cat=4

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Feb 2007 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Bleikt er náttúrulega BARA race sko! 8)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 00:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
EEEEEN snapping back to reality.. þá er hér einn hvítur með ///M röndum og á hvítum BBS :)

http://www.behindmatrix.com/e30/fotost/f00092/02.jpg


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 01:01 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Skoða OZ t.d. ekki hugsa 100% um lookið í þessum felgumálum (mátt samt ekki gleyma því) athugaðu hvað keppnis lið eru að nota undir þetta, og fyrst og fremst myndi ég velja mér dekk (slikka) sjá í hvaða stærð þeir eru vinsælastir, bestir ódýrastir etc. og velja svo felgur...

racers point of view

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 03:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 03. Feb 2007 18:48
Posts: 231
Location: Akureyri
flott einkanr a honum 8)

_________________
Elvar Freyr Þorsteinsson
BMW 318ia E46 seldur
BMW 325i E36 '96 seldur :argh:
BMW 316i E36 '96 seldur
BMW 520ia E28 '87 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 08:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Image

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Last edited by bjahja on Wed 14. Feb 2007 15:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 08:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
bjahja wrote:
http://cgi.ebay.de/BBS-RS-fuer-BMW-5x120-E36-E30-M3-in-8-1-2-9-1-2-x-17_W0QQitemZ150087936857QQihZ005QQcategoryZ9888QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

Þessar eru sama stærð, breidd og ofsett og var undir MJ877 (E34 M5)!

Hvernig passar það undir E30 M3?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Feb 2007 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Logi wrote:
bjahja wrote:
http://cgi.ebay.de/BBS-RS-fuer-BMW-5x120-E36-E30-M3-in-8-1-2-9-1-2-x-17_W0QQitemZ150087936857QQihZ005QQcategoryZ9888QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

Þessar eru sama stærð, breidd og ofsett og var undir MJ877 (E34 M5)!

Hvernig passar það undir E30 M3?


Mjög mjög vel

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 00:18 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Mar 2006 16:21
Posts: 1442
Kristján Einar wrote:
Skoða OZ t.d. ekki hugsa 100% um lookið í þessum felgumálum (mátt samt ekki gleyma því) athugaðu hvað keppnis lið eru að nota undir þetta, og fyrst og fremst myndi ég velja mér dekk (slikka) sjá í hvaða stærð þeir eru vinsælastir, bestir ódýrastir etc. og velja svo felgur...

racers point of view


finnst mönnum þetta ekki makea sense?

_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]

gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Feb 2007 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Kristján Einar wrote:
Kristján Einar wrote:
Skoða OZ t.d. ekki hugsa 100% um lookið í þessum felgumálum (mátt samt ekki gleyma því) athugaðu hvað keppnis lið eru að nota undir þetta, og fyrst og fremst myndi ég velja mér dekk (slikka) sjá í hvaða stærð þeir eru vinsælastir, bestir ódýrastir etc. og velja svo felgur...

racers point of view


finnst mönnum þetta ekki makea sense?


fyrir góðann ökumann, sem onno er ekki enn,
engin sest í F1 bíll strax!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3150 posts ]  Go to page Previous  1 ... 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14 ... 210  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group