bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

E46 330ix touring
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67542
Page 2 of 2

Author:  HPH [ Thu 23. Oct 2014 02:44 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Okey guys ég er ekki að fara tjúna þennan bíl ég hef hvorki kunnáttu, þekkingu til þess eða áhuga á því.
frekar fengi ég mér bara öflugri bíl.
Er samt að pæla fá mér fljótlega window deflectors

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Oct 2014 02:49 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

þarf enga kunnáttu... bara skrúfa draslið á... tala við e'h um að mappa.... keyra... allir ánægðir...

en nú "hætti ég".... töff bíll, væri til í svona...

Author:  bjahja [ Thu 23. Oct 2014 03:16 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Angelic0- wrote:
þarf enga kunnáttu... bara skrúfa draslið á... tala við e'h um að mappa.... keyra... allir ánægðir...

en nú "hætti ég".... töff bíll, væri til í svona...


Já bara eins og allar þessar turbo æfingar á klakanum sýna.

EN virkilega flottur bíll, var að spá í að kaupa hann í sumar :D

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Oct 2014 08:18 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Bjarni, OEM spíssar, ECU og MAF compensate-a alveg 300-350hp setup....

Minnir að menn séu að runna mest 400whp á MS43 með M54B25... B30 ætti að vera enn auðveldara...

held að ég hafi lesið að það eina sem að þurfi að yfirfara við ~400hp sé að seinka kveikjunni yfir lægri snúningana þar sem að togið er mest...

Author:  Alpina [ Thu 23. Oct 2014 15:49 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Gæinn að pósta mynd af tíkinni og VAG,,,, búinn að tjúnna og gera ,,, allt frítt :lol:

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Oct 2014 15:58 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

það sagði enginn að þetta væri frítt Sveinbjörn...

Ég er bara að benda á að LOW-PRESSURE turbo setup þarf ekki að kosta MEGA peninga...

Exhaust manifold, Túrbína (og Wastegate ef ekki internally gated), Downpipe, custom e'h til að tengja púst við OEM kerfi eða custom smíði á pústkerfi..

Intercooler lagnir, Intercooler, Blow-Off ventill, Catch-Can

Þetta eru hlutir sem að er sennilega hægt að source-a fyrir minna en 200.000ISK nýja...

Tjúnið er ekki svo flókið fyrir þann sem að kann það, AFR/LAMBDA lagar sig sjálft útaf það er blásið í gegnum MAF...

Kveikjan er aðal málið, og það er ekki flókið að hlusta smá og seinka henni... ( Galletto 1260 kapall :?: )

ég sletti fram orginal commentinu í háði... en menn verða alveg brjálaðir þegar að það er talað um turbo... eins og það velti á milljónum að setja turbo í alla bíla...

Author:  HPH [ Thu 23. Oct 2014 16:26 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

DUDE ég er ekki að fara túrbóa þennan bíl það er ALDREI að fara ske og 200.000kr er frekar mikill peningur til þess að eyða í svona vitleysu.
útrætt mál. :shock:
Eina "modið" sem ég er að SPÁ í að gera og er ekki alveg viss hvort ég geri það er að fá undir hann 18" sumarfelgur.

En vitiði er hvort það sé hækt að fá orginal (OME) window deflectors á þennan eða er það alltaf 3part framleiðandi?

Author:  Angelic0- [ Thu 23. Oct 2014 18:20 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Enda sagði ég... það væri mergjað...

Author:  HPH [ Fri 24. Oct 2014 17:15 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Hver er aðal bónarinn í dag? er kelerína enþá að bóna og massa?
Ég er að spá í að láta massa bílin um næstu helgi.

Author:  Angelic0- [ Sat 25. Oct 2014 04:02 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

Xavant er með þetta...

Author:  ömmudriver [ Mon 27. Oct 2014 13:12 ]
Post subject:  Re: E46 330ix touring

HPH wrote:
Hver er aðal bónarinn í dag? er kelerína enþá að bóna og massa?
Ég er að spá í að láta massa bílin um næstu helgi.


Til hamingju með bílinn!

Óli Kelerina er hættur að massa og bóna en flytur inn Dodo Juice.

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/